Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 32
 40 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_____________________ i>v Katfihlaðborö - kaffihlaðborð. Hið vinsæla kaffihlaðborð okkar vorður haldið laupard. 9. apríl. kl. 14 17. í Félagslu'imili Fáks. Víði- ' • völlum. Verð 500 ki1. fvrir fullorðna op250kr. f. hörn. Kvennadeild Fáks. KS/Hestagraskögglar í 10 kp handhurð- arpokum. auðvelt að hella úr op loka iiftur. Léttir og fvrirferðarlitlir. KS. s. 95-38233. MR-búðin. s. 91-11125, Ástund. s. 91-684240. ____ Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norð- ur. Get útvegað gott hey. Sólmundur Sigurðsson. s. 985-23066 og 98-34134. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og t.amin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hestadagur Gaflarans á Sörlastööum v/Kaldárselsveg laugd. 16.04. Sýning- ar kl. 14 og 21. Ghesileg dagskrá með ótal nvjungum. Miðasala, s. 652919. Hestamenn! Opið íþróttamót Faxa og Skugga verður haldið í Borgarnesi 8. maí. Skráning fer fram í s. 93-71530 og 93-71760. Nánar auglýst síðar. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. M. Benz 1619, árg. ’80, 6 hjóla, á grind. Get tekið 2 3 hesta upp í kaupverð. Sjá myndaaugl. DV í dag. Íslandshílar hf., sími 91-682190. Tveir hestar til sölu: 5 vetra. hrúnn, f. Galdur, mf. Ófeigur frá Flugumýri, og 5 v., bleikur, f. Baldur frá Bakká. Uppl. í síma 98-22415. Vil kaupa fáein vel ættuð merfolöld fædd 1993 og greiða méð góðri Volvo bif- reið. Upplýsingar í síma 91-10249 (tala inn á símsvara ef enginn er við). Ótaminn 6 vetra hestur undan Amor frá Keldudal til sölu, mjög góður í um- gengni. Upplýsingar í síma 91-673303 á kvöldin. Þrir traustir hestar til sölu, henta vel sem fjölskylduhestar. Upplýsingar í símum 91-656394 og 985-34514. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hey til sölu. Gott hey í rúllum fyrir hesta til sölu. Uppl. í síma 98-75127 eða 91-14715. Vil skipta á Toyotu Tercel ’87 og dísil- jeppa. hestar 5 6 vetra í milligjöf + peningar. Uppl. í síma 93-51394. Hey til sölu. Uppl. í síma 93-41550. 1 Reiðhjól_________________________ Mig vantar fjallareiðhjól, helst 21 girs. Verðhugmynd 15 ‘25þús. stgr. Upplýs- ingar í síma 91-21501 eða 91-46868. Óska eftir ódýru karlareiðhjóli með 28" dekkjum. Uppl. í síma 91-656327. ■ Mótorhjól 40" Pioneer sjónvarp til sölu, verð 350 400 þús., og tvö 12 feta billjarð- borð, verð 170 250 þús. stk., skipti koma til greina á hjóli eða bíl. Einnig til sölu gervihnattamóttakari fyrir MTV, verð 65 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-651277 e.kl. 14, Ægir. Óska eftir að kaupa götuhjól, 750 cc og upp úr, á verðbilinu 100 150 þús., sem má þarfnast aðhlynningar, í skiptum fyrir nýja Hyundai 486 tölvu með 270 MB diski, 25 megarið og litaskjá. Vinsamlegast hringið í síma 91-16343. Tvö stórglæsileg, „Racer“ og „hippi“. Honda CBR 600 ’92 og Honda Rebel ’88. Algjör dekurhjól. Éinnig tæplega 1 árs gamall Modeka leðurgalli nr. 56 og 2 stk. Shoei hjálmar. S. 91-674706. Enduro - Enduro - Enduro. Til sölu Suzuki DR 350, árg. '91 (’92), ekið 7800 km, topphjól á aðeins 350 þús. kr. Sími 91-34576. Guðmundur. Minikrossari. Yamaha YZ 80, árgerð 1988, til sölu, skipti koma til greina á TS eða MCXI. Upplýsingar í síma 9L667734 eða 91-668581, Jónas. Skellinaðra óskast. Óska eftir skelli- nöðru. Á sama stað er til sölu Yamaha trommusett. Upplýsingar í síma 92-12883. Sniglar og aðrir mótorhjólatöffarar. Er hjólið á söluskrá? Við seljum það fljótt og örugglega. Sportgallerí, Skipholti 37, sími 91-813322. Suzuki RM250, árg. ’87, til sölu, eins og nýtt, og Answer racegalli ’93, selst strax við stgr. Upplýsingar í síma 92-13409 og 985-35232. Vélhjólamenn. Hjólasala, varahlutir, sérp., keðjur, kerti, olíur, síur í öll hjól. Viðgerðaþjón. V.H. & sleðar Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135. Honda XL350, árgerð 75, til sölu. Upplýsingar í síma 96-61871 og vinnu- sima 96-61670. Sigurgeir. Kawasaki GBZ 1000, árg. '87, til sölu, fallegt hjól, skóðað. Tilbúið á götuna. Upplýsingar í síma 91-655525. Skellinaðra. Honda MT ’82 til sölu. Upplýsingar í síma 91-651805 milli kl. 11 og 16. Suzuki GSXF750, árg. '90, og Suzuki GSXR1100, árg. ’90, til sölu. Upplýs- ingar í síma 93-14240. Jói. Suzuki TS, árg. '87 (’88), til sölu. Hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 92-13498. Til sölu Suzuki GSX750F, árg. '91, ekið 18 þús., svart og grátt. Upplýsingar í síma 91-53177. Suzuki TS 50, með kitti, til sölu, árgerð 1988. Upplýsingar í síma 91-656640. ■ Vélsleöar Arctic Cat eigendur/vélsleðafólk. Eigum ávallt á lager*mikið úrval af aukahl. f. vélsleða t.d. gróf belti, yfir- breiðslur, bögglabera, plast á skíði, bensínbrúsa, dráttarbeisli, mótorolíu, reimar o.fl. Örugg og góð þjónusta. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf., Suðurlandsbraut 14, s. 91-681200. Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Einföld yfirbyggð 2 ára vélsleöakerra til sölu, með sturtum, ljósum og nagla- dekkjum. Mjög góð kerra á góðu verði. Skipti möguleg á góðri rafsuðu- vél. Uppl. í síma 91-879141. Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval landsins af notuðum vélsleðum og nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar- sal okkar, Bíldshöfða 14. Gísli Jónsson, s. 91-686644. Arctic Cat Jag, árg. '92, til sölu, góður sleði, ekinn rúmar 2000 mílur, einnig 2 sleða kerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-666396. Mjög skemmtilegur Yamaha Exciter, árg. ’90, til sölu, nýtt belti, lítur vel út, verð 380 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-643973 eða 985-39805. Sæþota til sölu, Yamaha 500, upptekin vél, nýr búningur og kerra fylgir. Skipti á öllu kemur til greina, helst vélsleða. Uppl. í síma 96-71231. Vélsieðamenn. Viðgerðaþjónusta, varahlutir, aukahlutir, belti, reimar, kerti, olíur. Vélhjól & sleðar, Yamaha þjónustan, Stórhöfða 16, s. 681135. Sleði - kerra. Polaris Indy Trail, árg. 1985, lítið ekinn, einnig eins sleða kerra. Uppl. í síma 91-75907. Til sölu Formula Ski doo plus, stuttur, árg. '91, ekinn 2200 km. Verð 430 þús. Upplýsingar í síma 91-685429. Yamaha Ventura, árgerð 1992, til sölu, ekinn 880 km, 2ja manna sleði með öllu. Upplýsingar í síma 91-812383. MHug______________________ Til sölu 1/6 hlutur i TF-EJG, Cessna R- 172 Hawk XP ’79, í góðu standi, nýsk., 1500 total tími. Gott eigendafélag. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6213. ■ Tjaldvagnar Halló - halló. Nú fer tími tjaldvagna og hjólhýsa að byrja. Okkur vantar því hjólhýsi og tjaldvagna á skrá. Frábær innisalur. Lágt innigjald. Verið velkomin. Sportgallery, Skipholti 37, s. 813322. Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Tjaldvagnasalan er að byrja og okkur vantar vagna og hjólhýsi á skrá. Verum hress, Bless. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Camp-let Concorde tjaldvagn, árg. ’91, til sölu, grjótvörn og teppi í fortjald fylgir. Upplýsingar í símum 9634440 og 985-34487. Sem nýr Combi-camp tamily tjaldvagn, árg. ’89, til sölu, fortjald fylgir. Á sama stað til sölu Yamaha XLV vélsleði ’88, mjög góður. Uppl. í síma 91-50839. Óska eftir tjaldvagni eða fellihýsi, helst í skiptum fyrir sumarhúsalóð á mjög góðum stað í Borgarfirði. Uppl. í síma 91-658858. Nýlegur vel með farinn Camp-let GLX tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma 93-12299 eftir kl. 20. Pallhús. 7 feta lítið notað pallhús til sölu. Upplýsingar í síma 91-21637. ■ Hjólhýsi Travel Trailer hjólhýsi, árg. ’89, 28 feta langt, 2ja hásinga, til sölu, í mjög góðu standi. Gott verð. Uppl. í símum 93-38883 og 93-14163. Óska eftir ódýru hjólhýsi, inniskúr eða fellihýsi, má þarfnast lagfæringa. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6188. ■ Sumarbústaðii Til sýnis og sölu um helgina stórglæsilegt 72 m2 sumarhús, heils- árshús, byggt á stálgrind, í porti Krosshamra við Vesturgötu. Húsið selst fokhelt á 2,1 millj., fullklárað á 4 millj. Til sýnis á sama stað fleiri gerðir af húsum. Krosshamrar hf., Seljavegi 2, v/Vesturgötu, s. 626012. Coleman rafst. 4000W/15 amp. m/rafst., kostar ný 90. þ., ónotuð v. 60 þ. Black & Decker 14" keðusög 1300W/6,3 amp., kostar ný 20 þ., ónotuð v. 15 þ. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6206. H-6207 Nýtt, glæsilegt 60 m2 fullbúið heilsárs sýningarsumarhús til sölu, með 25 m2 sólpalli, tilbúið til flutnings, verðlista- verð 3,8 millj. Fæst með góðum afsl. ef samið er fljótl. S. 93-12299 e.kl. 20. Til sölu i Vatnsendahlíð í Skorradal kjarri vaxin sumarbústaðarlóð. Kalt vatn að lóðarmörkum og rafmagn á svæðinu. Aðgangur að Skorradals- vatni. Uppl. í s. 91-39092 e.kl. 18. Jötul kola- og viðarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Fram- leiðum einnig allar gerðir af reykrör- um. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. Sumarbústaður eða sumarbústaðarlóð óskast á Suðurlandi. Æskileg skipti á GMC van húsbíl. Upplýsingar í síma 91-674441. Sumarbústaður við Hafravatn óskast til kaups, er með Feroza jeppa, árg. ’90, upp í kaupverð, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 91-14196. Til sölu sumarbústaður i smíðum, 40 m2 og 12 m2 verönd. Fullfrágenginn að utan og tilbúinn til flutnings. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6228. Vönduð sumarhús, fullbúin eða á því byggingarstigi sem þú óskar. Sumarhúsasmiðjan hf., Gjáhellu 1, Hafnarfirði, sími 91-65 55 55. Sumarbústaðarlóð við Meðalfellsvatn til sölu. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 9144998. Sumarbústaður á góðum stað í Borgar- firði til sölu. Á sama stað til sölu Seat Ibiza, árg. ’86. Uppl. í síma 91-46450. .áil Til sölu nýr sumarbústaður, 60 m2 + 30 m2 svefnloft. Verð aðeins kr. 3,9 millj. Uppl. í síma 91-651130. Lítið sumarhús við Meðalfellsvatn til sölu. Uppl. í síma 91-656194. Sumarbústaðarlönd í Grimsnesi til sölu, eignarlönd. Upplýsingar í s. 91-675333. Til sölu leiguland i Eyrarskógi. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6209. ■ Fyiir veidimenn Tilboð óskast i laxveiðisvæðið í Hafra- lónsá frá og með 1995. Gera má tilboð í hluta af veiðitímanum sem er 21. júní til 20. september. Tilboð i innsigl- uðu bréfi berist til hreppstjóra Þórs- hafnarhreppps, Syðra Lóni, fyrir 30. júní ’94. Stjórn veiðifélagsins opnar tilboðin kl. 13, sunnud. 3. júlí. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefa Marínó í s. 96-81257 og Sigurður í s. 96-81269. Núpá á Snæfellsnesi, ódýr laxveiðileyfi (3 st.). Veiði hefst 15.06., verð 7500 kr/st., gott veiðihús. I fyrra veiddust 260 laxar. Reglulega er sleppt villtum hafbeitarlaxi í ána. S. 667288/621224. Stangaveiðimenn, ath. Munið flugukastskennsluna nk. sunnudag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangir. KKR og kastnefndirnar. Laxá á Ásum. 2 dagar, 2 stangir, til sölu seinni partinn í júní. Sími 655410 eða 985-27531. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi eru seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiðihús- inu, símar 91-680733 og 91-814085. ■ Fasteignir Til sölu 2 herb. ibúð á 3. hæð í vest- urbæ ásamt stæði í bílageymslu. V. kr. 6,2 m., en áhv. eru 2 mjög hagstæð lán við Byggingarsj. ríkisins, 4 m. (gamalt lán) og lífeyrissj., 1 m. Útb. kr. 1,2 m. íbúðin er laus. S. 91-656374. Til sölu góð 90 m2 3ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð í raðhúsi. Sérinngangur, miklir mögul. Laus 1.5. Verð 3.950 þ. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6215. Óska ettir ódýru íbúðar- eða atvinnu- húsnæði. Má þarfnast töluverðrar lagfæringar. Allt kemur til gr., er með 2 m. skuldabréf + 1-2 bíla. S. 91-79887. 110 m2 einbýlishús á Drangsnesi til sölu, ýmis skipti koma til greina. Upplýs- ingar í síma 95-13307. 50 m2 iðnaðarhúsnæði í Garðabæ til sölu. Lofthæð 4 metrar. Uppl. í síma 985-33772. ■ Fyiirtæki Til sölu hlutabréf i Omega Farma hf. að nafnvirði: A) 250.000, B) 500.000. Bréfin uppfylla skilyrði RSK til skattaafsláttar. Tilboð sendist Herakles, pósthólf 4314, 124 Reykja- vík, fyrir 15. apríl. Til sölu blómabúð i fjölmennu hverfi, rótgróin verslun, margra ára „good- will“. Gott verð ef samið er fljótlega. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6162. Til sölu lítil blómaverslun á góðum stað í Reykjavík. Þægilegur rekstur. Gott verð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6245. Óska eftir litilli heildsölu eða umboðum. Allt kemur til greina. Öruggar greiðsl- ur og fasteignaveð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6208. Óska eftir að kaupa góðan söluturn eða biðskýli í eigin húsnæði í Reykjavík. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6132. ■ Fyiir skrifetofuna Skrifstofuhúsgögn. Til sölu vegna flutnings 2 skrifborð með skúffúm og hliðarborði, 3 hillueiningar og gler- skápur. Allt vel með farin húsgögn í sama stíl. Einnig 3 skrifstofustólar. Selst allt á sanngjörnu verði. Sími 91-620032 og 91-656995 um helgina. ■ Bátar • Útgerðarmenn, athugið! Mikið úrval af króka/veiðiheimildar- bátum: Höfum m.a. Sóma, Mótunar- báta, Víkinga, Gáska,'Flugífiska, Skel- báta, færeyinga, Sæstjörnur, trillur o.fl. o.fl. Margir á góðum kjörum, m.a. Mótunarbátur í skiptum f. íbúð, Gáski 800 í skiptum f. ódýrari krókaleyfisbát eða íbúð o.fl. Vantar krókaleyfisúreld- ingu, staðgreiðsla í boði. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, símar 91-14499 og 91-14493. •Altematorar tyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Johnsons utanborðsmótorar, Avon gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti, sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. Islenska umboðssalan, Seljavegi 2, sími 26488. Sá glæsilegasti til sölu BMW 325i, árgerð 1992, M-Teckink útgáfa, ekinn 31.000 km, 192 hö. Leðurinnrétting, ABS-hemlar, aksturstölva, rafdr. rúður, centrallæsingaf) læst drif, rafdr. topplúga, þjófavörn, BMW-hljómkerfi með CD, litað gler o.fl. o.fl. gy Verð kr. 3.400.000. bÍLASÁU Skeifunni 11, sími 67 88 88. ir. HÁSKÓLI ÍSLANDS Kennslusvið TIL STUDENTA HASKOLA ISLANDS Stúdentar Háskóla íslands eru minntir á að árleg skráning í námskeið á haust- og vormisseri 1994-95 fer fram í Nemendaskrá dagana 18.-25. apríl nk. Saman fer skráning og greiðsla skrásetningargjalds, kr. 22.975. Væntanlegirkandídatar, athugið: Þeirsem miða við að brautskrást laugardaginn 25. júní 1994 verða að skrá sig sérstaklega til brautskráningar í Nemendaskrá. Á skráningartímabilinu verður Nemendaskráin opin samfellt kl. 9-17.30. Deildir mæti til árlegrar skráningar á eftir- töldum dögum: Verkfræðideild: Raunvísindadeild: Viðskipta- og hagfræðideild: Félagsvísindadeild: Guðfræðideild: Lagadeild: Heimspekideild Læknadeild: (læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun) Tannlæknadeild: Aukadagur: Mánudag 18. apríl Mánudag 18. apríl Þriðjudag 19. apríl Þriðjudag 19. apríl Miðvikudag 20. apríl Miðvikudag 20. apríl Miðvikudag 20. apríl Föstudag 22. apríl Föstudag 22. apríl Mánudag 25. apríl Þeir sem af óviðráðanlegum ástæðum geta ekki kom- ið til skráningar á ofangreindum dögum hafi sam- band við Nemendaskrá áður en árleg skráning hefst, ekki eftir að henni lýkur. Sími Nemendaskrár er 694309. Framkvæmdastjóri kennslusviðs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.