Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 Laugardagur 9. apríl SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýning frá páskadegi. Meðal efnis: Pína og Píni fara á kreik og Anna Mjöll syngur með Þvottabandinu. Felix og vinir hans. Norræn goðafræöi. Sinbaö sæfari. Galdrakarlinn í Oz (42:52) Dóróthea er komin aftur til Smaragðsborgar. Bjarnaey. Símon í Krítarlandi. 10.50 Er vandinn óleysanlegur? Um- ræðuþáttur um íslenskt atvinnulíf og þau vandamál sem fyrirtæki eiga við að glíma. Hér verður varp- aö fram spurningum um hvort arð- semi fyrirtækja sé nægileg, hvort vinnulöggjöfin sé úrelt, og hvort stjórnendur fyrirtækja séu starfi sínu vaxnir. 11.45 Staður og stund. 6 borgir (2:7). Sigmar B. Hauksson brá sér til Brussel, reyndi að átta sig á and- rúmslofti borgarinnar og því sem gerir hana ólíka öörum borgum. í þáttunum fimm sem eftir eru verð- ur farið í heimsókn til Hamborgar, Fort Lauderdale, Ajaccio á Korsíku og Lissabon. 12.00 Póstverslun - auglýsingar 12.15 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.50 íþróttaþótturinn. Meðal efnis er annar leikurinn í úrslitakeppni karla í körfuknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Völundur (2:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Garpurinn leggur sitt af mörkum til að leysa hvers kyns vandamál og reynir að skemmta sér um leið. 18.25 Veruleikinn. Flóra islands (5:12). Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (13:21). (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (12:22) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.15 Upp, upp min sál l'll Fly Away: Then and Now). Bandarísk sjón- varpsmynd um ævintýri Bedford- fjölskyldunnar úr samnefndum framhaldsþáttum sem gerðust um 1960. 22.55 (The Gauntlet). Bandarisk spennumynd frá 1977. Lögreglu- manni er falið að fylgja konu, sem á að bera vitni í glæpamáli, frá Phoenix til Las Vegas en ýmsir reyna að hefta för þeirra. Leikstjóri er Clint Eastwood sem jafnframt leikur aðalhlutverk. 00.40 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jaröarvinir. 11.20 Simmi og Sammi. 11.40 Fimm og furöudýriö. (Five Chil- dren and It). Skemmtilegir fram- haldsþættir fyrir börn'og unglinga. 12.00 Likamsrækt. Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friöbjörns- son. Stöð 2 1994. 12.15 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur. 12.40 Evrópski vinsældalistinn. 13.30 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 13.40 Ernest i sumarbúöum. (Ernest Goes to Camp). Hrakfallabálkur- inn og oflátungurinn Ernest P. Worrell er mættur á nýjan leik og að þessu sinni tekur hann að sér að vera umsjónarmaður í sumar- búðum fyrir unglingspilta. 15.10 3-BÍÓ. Draugasögur. Þetta er vönduð teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna þar sem sagðar eru þrjár draugasögur, gerðar eftir ævintýr- um Charles Dickens. 16.00 Gerö myndarinnar Schindler’s List. 16.30 Gerö myndarinnar Heaven and Earth. 17.00 Ástarórar (The Men s Room). (3:5) 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Candid Camera II). (6:26) 20.25 Imbakassinn. 20.50 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure III). (21:25) 21.40 örlagavaldurinn (Mr. Destiny). Aðalhlutverk: James Belushi, Linda Hamilton, Michael Caine og Jon Lovitz. Leikstjóri: James Orr. 1990 23.25 Hyldýpiö (The Abyss). Stórbrotið ævintýri um kafara sem starfa viö olíuborpall en eru þvingaðir af bandaríska flotanum til að finna laskaðan kjarnorkukafbát sem hef- ur sokkið í hyldýpiö. Taugarnar eru þandar til hins ítrasta þegar haldið er niður í ægidjúpa gjána til móts við hiö óþekkta. Hér er á feröinni hörkuspennandi mynd með ein- hverjum bestu neðansjávartökum sem sést hafa, enda hlaut myndin Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Maltin gefur myndinni þrjár stjörn- ur. Aöalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio og Micha- el Biehn. Leikstjóri: James Camer- on. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Flugsveitin (Flight of the Intrud- er). Flugstjórinn Virgil Cole og aðstoðarmaður hans, Jake Graf- ton, geta einungis treyst hvor á annan og yfirmann sinn, Frank Camparelli, þegar þeir fljúga hand- an víglínunnar í Víetnamstríðinu árið 1972. Of margar árásarferðir hafa verið farnar án nokkurs árang- urs og of margir góóir menn hafa látiö lífið, að mati Virgils Cole, og hann ákveður að láta til sín taka. Aðalhlutverk: William Dafoe, Brad Johnson og Danny Glover. Leik- stjóri: John Milus. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 Blóöeiður (Blood Oath). Robert Cooper er ákveðinn saksóknari sem er fenginn til að rannsaka stríðsglæpi Japana. Robert er for- ingi í ástralska hernum og gengur fram af fyllstu hörku í athugunum sínum á grimmdarverkum japan- skra hermanna á eyjunni Ambon í Indónesíu. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Jason Donovan og De- borah Unger. Leikstjóri: Stephen Wallace. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.25 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan (Bowling ProTour). Haldiðverður áfram að sýna frá amerísku at- vinnumannakeilunni þar sem mestu keilusnillingar heims sýna listir sínar. 18.30 Neðanjaröarlestir stórborga (Big City Metro). Fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heims- ins með augum farþega neóan- jarðarlesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleið daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sér- stakar og löndin eru mörg. 19.00 Dagskrárlok. Díkoueru .CHAMNEL 15:30 A FORK IN THE ROADS. 16:00 PREDATORS. 17:00 FIELDS OF ARMOUR. 17:30 SPECIAL FORCES. 18:00 THE BIG RACE. 18:30 STONE MONKEY. 19:00 RIDING THE TIGER. 20:00 WILD THE SOUTH. 21:00 ARTHUR C. CLARKE'S MYST- ERIOUS WORLD. 21:30 THE ASTRONOMERS. 22:00 BEYOND 2000. mmn 12:00 Grandstand. 16:15 BBC News from London. 17:05 To Be Announched. 17:20 Jim’ll fix It. 18:45 Big Break. 19:15 Birds of a Feather. 20:35 Red Dwarf. 21:35 The Late Show. 23:00 BBC World Service News. 23:25 India Business Report. 00:25 The Clothes Show. 03:25 Kilroy. CÖRQOHN □EQWHRD 13:30 Birdman. 14:00 Ed Grimley. 15:00 Dynomutt. 15:30 Johnny Quest. 16:00 Captain Planet. 16:30 Flintstones. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 Phil Collins the Hits. 13:00 MTV’s Phil Colllns Weekend. 14:30 Phil Collins Rockumentary. 15:00 Dance. 16:00 The Big Picture. 16:30 MTV’s News Weekend. 17:00 MTV’s European Top 20. 19:00 MTV Unplugged with Elton John. 19:30 MTV Rap Unplugged . 20:00 The Soul of MTV. 21:00 MTV’s First Look. 21:30 Phil Collins Rockumentary. 00:00 MTV’s Beavis & Butt-head . 00:30 VJ Marijne van der Vlugt . 02:00 Night Videos. 13.30 The Reporters. 15.30 48 Hours. 16.30 Fashion TV. 18.30 Week in Review UK. 19.30 Sportsline. 22.30 48 Hours. 1.30 The Reporters. 3.30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 11.30 Headline News. 13.00 World News Update. 15.00 World News Update/Style. 17.00 World Business This Week. 22.30 Managing with Lou Dobbs. 23.00 News Update. 18.00 Wings of Eagles. 19.55 The Two Mrs Carrolls. 21.50 Rogue Cop. 23.30 Two Seconds. 24.50 Winner Take All. 2.10 The Life of Jimmy Dolan. 6** 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Trapper John. 13.00 Here’s Boomer. 13.30 Bewitched. 14.00 Hotel. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 20.00 T J Hooker. 21.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I. 21.00 Matlock. 22.00 The Movie Show. 22.30 Equal Justice. 23.30 Monsters. 24.00 Saturday Night Livm. * *★ EUROSPOKT ★ ★ 11:00 Live Tennis. 15:00 Football. 17:00 Indycar. 20:00 International Boxlng. 22:00 Rally Raid. SKYMOVŒSPLUS 11.00 The Way West. 13.00 Swing Shift. 15.00 Wayne’s World. 17.00 Stop! or My Mom Will Shoot. 19.00 Star Trek VI: The Undiscovered Country. 21.00 Alien 3. 22.55 Sins of the Night. 24.25 Dogfíght. 1.55 Hellgate. 3.25 Swing Shift. OMEGA Kristilcg qónvarpsstöð 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing Eiður Ágúst Gunnarsson, Kirkjukór Akraness, Sigfús Halldórsson, Karlakórinn Þrymur, Ágústa Ágústsdóttir, Ey- vind íslandi og Karlakórinn Hreim- ur syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr segulbandasafninu. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Leikin hljóörit með Elínu Ósk Ósk- arsdóttur söngkonu og rætt við hana. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig á dagskrá sunnudagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegislelkrit liöinnar viku: Rógburður eftir Lillian Hellmann. Fyrri hluti. Þýðing: Þórunn Sigurð- ardóttir. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Sólveig Hauks- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Helga Þ. Stephensen, Sólveig Halldórs- dóttir, Ellsabet Þórisdóttir, Valgerð- ur Dan, Guðrún Ásmundsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir, Krist- björg Kjeld, Bryndís Pétursdóttir, Anna Guðmundsdóttir o.fl. (Áður útvarpað í júlí 1977.) 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Frá sýningu Metropolitan óperunnar 19. mars sl. Ádriana Lecouvreur eftir Francesco Ciléa. 23.00 Skáld píslarvættisins. Söguþátt- ur um Hallgrím Pétursson eftir Sverri Kristjánsson sagnfræðing. Höfundur les 4. lestur. (Áður á dagskrá í feb. 1974.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekiö frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekiö af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason og Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri) 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laug- ardegi.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Yazoo. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirikur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði 16.05 íslenski llstinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.30 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr. Hafþór Frey með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. FMf9(M) AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 16.00 Arnar Þorsteinsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. FM#»57 12.00 Ragnar Már á laugardegi. 14.00 Afmælisbarn vikunnar . 16.00 Ásgeir Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Partí kvöldsins. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö. hÆ0M 13.00 A eftlr Jóni. 16.00 Kvikmyndlr. 18.00 Slgurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Skekkjan. 15.00 The New Power Generation. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Party Zone. 23.00 Næturvakt. Cllnt Eastwood leikur aðalhlutverklð og leikstýrir jaínf ramt. Sjónvarpið kl. 22.55: Hörkutólasérfræöingur- inn Clint Eastwood hefur verið á sjónvarpsskjánum með reglulegu millibili und- anfhrin misseri og nú er hann kominn eina ferðina enn í bandarísku spennu- myndinní Svipugöngunum eða The Gauntlet sem er frá 1977. Þar segir frá lögreglu- manninum Ben Shockley og æsispennandi atburðarás sem hann flækist í. Honum er faliö að fylgja konu, sem á að bera vitni í glæpamáli, frá Phoenix til Las Vegas en einhverjum óprúttnum mönnum er ekkert um það gefið að þau komist á leiðar- enda. Leikstjóri er Clint Eastwood sem jafnframt leikur aðalhlutverkið. Aðalhlutverkin leika James Belushi, Michael Caine og Linda Hamilton. Stöð 2 kl. 21.40: Örlaga- valdurinn Gamanmynd sem fjallar um Larry Burrows sem er handviss um að öll leiðindi lífs hans megi rekja beint til mistaka sem hann gerði í hafnaboltaleik á skólaárun- um. Dag einn hittir hann dularfullan náunga sem gef- ur honum tækifæri til að endurtaka leikinn frá því forðum og það er ekki að sökum að spyrja. Larry slær þrumuhögg og hleypur heil- an hring. Þar með breytist allt en spumingin er bara hvort Larry sé nokkru bætt- ari. James Belushi, Michael Caine og Linda Hamilton leika aðalhlutverkin. Rætt verður við Elinu Osk Óskarsdóttur söngkonu. Ras 1 kl. 15.10: Tónlistarmenn í þáttunum Tónlistar- menn á lýöveldisári er rætt viö helstu tónlistarmenn og söngvara landsins. Á laug- ardag verða leikin hljóðrit með Elínu Ósk Öskarsdótt- ur söngkonu og rætt við hana. Sem fyrr er það dr. Guömundur Emilsson sem sér um þáttinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.