Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 Sunnudagur 10. apríl SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Söguhornið: Sjöfn Ingólfs- dóttir. Gosi. Maja býfluga. Dag- bókin hans Dodda. 11.00 Hlé. 11.40 Konan sem vildi breyta heimin- um. Heimildarmynd um skóla Þóru Einarsdóttur fyrir holdsveikar stúlkur í Madras á Indlandi. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. Kvik- myndataka: Sveinn M. Sveinsson. Áður sýnt á páskadag. 12.30 Umskipti atvinnulífsins (1:6). Ný þáttaröð þar sem fjallað er um nýsköpun í atvinnulífinu. í fyrsta þættinum er meðal annars hugað , að hugtakinu „nýsköpun" og þvi sem til þarf eigi nýsköpun að geta átt sér stað. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 Síðdegisumræðan Umsjónar- maður er Magnús Bjarnfreðsson. 15.00 Steini og Olli - Aulabárðar (Blockheads). Bandarísk gamanmynd með grínurunum Laurel og Hardy. Steini og Olli eru á vígstöðvunum í fyrri heimsstyrjöldinni. Olli fer upp úr skotgröfinni en Steini verður eftir. Þar finnst hann fyrir tilviljun eftir 20 ár og er fagnað sem stríðs- hetju. Þeir Olli hittast á ný og lenda í ótrúlegum ævintýrum. 15.55 Lifi frelsið (Alfred + Josefine - Længe leve friheden). Dönsk fjöl- skyldumynd frá 1993. Áttræður maður stiýkur af elliheimili og fer í skemmtigarð með sex ára stúlku sem verður á vegi hans. 16.50 Listaskáldin vondu. Árið 1976 tóku nokkur ung skáld sig til og leigðu Háskólabíó til þess að lesa upp úr verkum sínum. Þessi djarfa tilraun tókst vonum framar og hús- fyllir varð. í þættinum er rætt við þessi skáld, sem nú eru meðal kunnustu listamanna þjóðarinnar, og lesa þau úr verkum sínum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Félagar úr Þjóö- dansafélaginu sýna dans, Emelía og karlinn í minningakistlinum rifja upp minningu um Hrafna-Flóka, dansskólabörn leika listir sínar, 70 börn syngja saman og lesinn kafli úr bókinni um Pál Vilhjálmsson. 18.30 SPK Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gúst- afsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Litli trúðurinn (1:8) (Clowning Around II). Ástralskur mynda,- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.25 Töfraskórnir (2:4) (Minvn Perc- ys magiska gymnastikskor). 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Draumalandið. (5:13) (Harts of the West). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. 21.30 Géstir og gjörningar. Skemmti- þáttur. í beinni útsendingu frá Kántríbæ á Skagaströnd. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 22.15 Kontrapunktur (11:12). Undan- úrslit. Ellefti þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tón- list. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir (_Nordvision). 23.45 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Glaðværa gengiö. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Undrabæjarævintýr. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Maríó bræður. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. 11.25 Úr dýraríkinu. Fróðlegu* náttúru- lífsþáttur fyrir börn og unglinga. 11.40 Heilbrigð sál í hraustum líkama (Hot Shots). Margt skemmtilegt og skrýtið úr heimi íþróttanna. (3:13) 12.00 Popp og kók. IÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NBA körfuboltinn. 13.55 ítalski boltinn . 15.45 NISSAN deildin. 16.05 Keila. \ 16.15 Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Hercule Poirot (3:8). 21.00 Sporðaköst II. Nú er komið að því að við höldum norður í land og kynnumst leyndardómum Víði- dalsár. Við erum í fylgd Lúthers Einarssonar leiðsögumanns sem gjörþekkir ána. Það er langt liðið sumars og hængarnir eru orðnir árásargjarnir. Hér fáum við að kynnast hugsanagangi eins besta veiðimanns landsins. (3:6) Um- sjón: Eggert Skúlason. Dagskrár- gerð: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2 1994. 21.35 Réttlætinu fullnægt (Trial: The Price of Passion.) Fyrri hluti vand- aðrar og spennandi framhalds- myndar. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.05 Kokkteíll (Cocktail). Brian Fla- nagan er ungur og metnaðargjarn maður sem ætlar sér stóra hluti í lífinu. Þegar atvinnutilboðin streyma ekki til hans úr öllum átt- um þarf hann að vinna sem bar- þjónn. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown og Elisabeth Shue. Leik- stjóri: Roger Donaldson. 1988. 0.45 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líffólksinssem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu. 17.30 Verslun í 200 ár. íslensk þáttaröð í fjórum hlutum sem gerð var í til- efni af útgáfu bókar um 200 ára verslunarafmæli Hafnarfjarðar. (1:4) 18.30 Kúba - Að hrökkva eða stökkva (Cuba - Do or Diel). Nú eru mikl- ir umhleypingar í lífi Kúbumanna. Sovétmenn eru hættir að styðja við bakið á þessari lífsglöðu þjóð og Bandaríkjamenn beita stjórn- völd þar æ meiri þrýstingi. Þrátt fyrir það er fólkið glaðlynt og dug- legt og tónlistin skipar háan sess í lífi þess. í þættinum er fjallað um þessa sérstæðu eyþjóð, gleði hennar og sorgir, í kommúnísku landi sem rambar á barmi gjald- þrots. 19.00 Dagskrárlok. Ois£fluery 16:00 WILDSIDE. 17:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 18:00 AUSSIES. 19:00 FIRE ON THE RIM. 20:00 DISCOVERY SUNDAY. 21:00 THOSE WHO DARE. 21:30 FROM MONKEYS TO APES. 22:00 DISCOVERY SCIENCE. .£7i3E3 12:05 To Be Announced. 14:00 To Be Announced. 15:00 Rough Guide To Careers. 15:30 The Clothes Show. 16:40 The Living Soap. 17:10 BBC News from London. 18:00 Wildlife On One. 18:30 Grandstand Guide To Lilleham- mer. 20:15 Mastermind. 21:15 Sport 94. 25:15 Everyman. 23:00 BBC World Service News. 23:25 World Business Report. 01:00 BBC Worid Service News. 02:25 Britain in View. 03:25 The Money Programme. 11:30 Galtar. 13:00 Centurions. 14:00 Ed Grimley. 14:30 Addams Family. 15:30 Johnny Quest. 16:30 Flíntstones. 18:00 Closedown. MUSK TELrVISKJW 14:30 MTV’s Phil Collins Weekend. 15:30 The Pulse with Swatch. 16:00 MTV ’s The Real World II. 16:30 MTV News - Weekend Edition. 17.00 MTV’s US Top 20 Videos Count- down. 19:00 120 Minutes. 21:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:30 Headbangers’ Ball. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. NEWS 13.30 Target. 15.30 Roving Report. 16.30 Financial Times Reports. 21.30 Target. 23.30 CBS Weekend News. 1.30 The Book Show. 3.30 Financial Times Reports INTERNATIONAL 11.00 Earth Matters. 14.30 Reliable Sources. 15.30 NFL Preview. 16.30 World News Update. 18.00 World News. 1.00 Special Reports. 18.00 The Prodigal. 20.55 Atlantis, the Lost Continent. 22.40 Hercules, Samson and Ulysses. 24.20 The Spartan Gladiators. 2.00 Damon and Pythias. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Knights & Warriors. 13.00 Lost in Space. 14.00 World Wrestling Federation. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 FA Cup Football-Live. 20.30 The Simpsons. 21.00 Deep Space Nine. 20.00 Highlander. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Honor Bound. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. ★ ★ if EUROSPÓRT ★ , .★ *★* 11:00 Live Cycling. 13:30 Live Football. 15:00 Tennis. 16:00 Live Football. 18:00 Wrestling. 19:00 Motorcycling. 20:30 Live Indycar. 22:30 Tennis. 23:00 Closedown. SKYMOVIESPLUS 11.00 Grease 2. 13.00 The Great Santini. 15.00 Little Man Tate. 17.00 Father of the Bride. 19.00 Dead Again. 21.00 Cape Fear. 23.10 The Movie Show. 23 40 Aunt Julia and the Scriptwriter. 1.30 Switch. 3.10 Vietnam War Story: The Last Days. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstöð 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orð lífsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord í Svíþjóö. 18.00 Studio 7. Tónlistarbáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Píanótríó nr. 1 í H-dúr eftir Jo- hannes Brahms. Fontenay-tríóið leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Inngangsfyrirlestrar um sál- könnun eftir Sigmund Freud. 4. lestur. Umsjón: Sigurjón Björns- son. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Friðrikskapellu. Sr. Þór- hallur Heimisson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Úr sögu Safnahússins. Umsjón: Finnbogi Guðmundsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni eru Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson. 15.00 Af lífi og sál um landið allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. 16.00 Fréttir. 16.05 Á ári fjölskyldunnar. Frá mál- þingi Landsnefndar um ár fjöl- skyldunnar sem haldið var í jan. sl. Fjölskyldan og atvinnulífið. Halldór Grönvold flytur erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö: Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. (Einnig á dagskrá þiðjudagskvöld kl 21.00.) 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum strengjasveitar í Bústaðakirkju laugardaginn 29. janúar sl. undir stjórn Lan Shui. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað nk. föstudagskv.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestur þáttarins er Ólafur Haukur Símonarson, annar tveggja styrkþega úr Rithöfunda- sjóði Ríkisútvarpsins 1993. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarpað sl. miðvikudagskv.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Georg Philipp Tele- mann. Bérthold Kuijken leikur á blokkflautu. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón. Magnús R. Einarsson. 16.00 Listasafnið. Umsjón: Guðjón Bergmann. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman. kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 8.00 Olafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country"-tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæöi íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. fmIqo-o AÐALSTÖÐIN 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Páskaópera Aðalstöðvarinn- ar.Cavalleria Rusticana. Aðalhlut- verk Kristján Jóhannsson. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Arnar Þorsteinsson. 2.00 Næturtónlist. FM#9á7 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélin. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. X 10.00 Guðlaugur Ómars. 13.00 Rokkrúmið Sigurður Páll og 16.00 Óháði listinn. Bjarni. 17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Bonanza. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Amblent og trans. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður tók saman dag- skrá um sögu safnahússins. Rás 1 kl. 14.00: Úr sögu Safnahússins Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður tók saman dagskrá um sögu Safna- hússins. Nú líður óðum að því að Þjóðarbókhlaðan verði opnuð. og jafnframt beinist athyglin að Safna- húsinu og því hvert verða skuli framtíðarhlutverk þess. í þessum þætti ver bygg- ingarsaga hússins rakin og þær umræður á þingi og annars staðar sem um þau mál stóðu. Nokkru fyrir aldamót var tekið að ræða um nauðsyn þess að byggja yfir söfn landsins en það var ekki fyrr en Hannes Haf- stein var orðinn ráðherra sem skriður komst á málið. Danskur arkitekt, Magdahl Nielsen, teiknaði húsið og Hannes Hafstein lagði horn- stein þess 23. september 1906. Síðan hefur þetta hús veriö ein helsta prýði Reykjavíkur. Kynnin við litlu stúlkuna breyttu lífi gamla mannsins. Sjónvarpið kl. 15.55: Alfreð og Jósefína Alfreð er áttræður og liíir heldur einmanalegu lífi á elliheimili. Dóttir hans telur hann elliæran og má lítið vera að þvfað sinna honum. Dag einn, þegar Alfreð er búinn að fá sig fullsaddan af elliheimilisvistinni tekur hann sig til og lætur sig hverfa. A vegi hans verður Jósefina, sex ára hnáta, og fara þau saman í skemmti- garð sem Alfreð átti áður. Kynnin cif htlu telpunni breyta lífi gamla mannsins og skyndilegt hvarf hans verður til þess að dóttir hans fer að hugsa sinn gang og endurskoða samband sitt við föður sinn. Leikstjóri þessarar dönsku kvikmynd- ar er Birger Larsen og í að- alhlutverkum eru Ebbe Rode, Kirsten Peuliche, Paul Bundgaard, Fritz Helmuth og Nana G. And- ersen. Stöð2 kl. 21.00: " III. Víðidalsár í þriðja þætti Sporðakasta II verður haldið norður í land og leyndardómar Víði- dalsár kannaðir. Félags- skapurinn er ekki af verri endanum því með i För er leiðsögumaöurinn Lúther Einarsson. Hann gjörþekkir ána og hefur nælt þar í margan stórlaxinn á liðnum árum. Áhorfendur kynnast starfi leiðsögumannsins og Lúther lóðsar Helgu Guð- rúnu Johnson, fyrrum frétt- mann á Stöð 2, um ána og tökustaðinn. Víðidalsá hef- ur verið ein af helstu lax- veiðiám landsins um langt árabil. Umsjónarmaður er Eggert Skúlason. Leyndardómar Viðidalsár verða kannaðlr á sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.