Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 Smáauglýsirigar - Sími 632700 Þverholti 11 Elnhleypur karlmaður óskar eftir ein- staklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð, helst miðsv. í Rvík. Reglusemi heitið. Uppl. í s. 91-641234 eða 91-643403. Hjálp! 27 ára karlmaður óskar eftir ódýru herbergi með WC-aðstöðu og eldunaraðstöðu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-628957. 60 til 100 fm húsnæði á fyrstu hæð eða í lyftuhúsi óskast strax. Tvennt reyk- laust fullorðið í heimili. Uppl. í síma 91-36750 eða 91-675847.___________ Bilskúr óskast, til að geyma bíl í, á Reykjavíkursvæðinu vestan Elliðaáa. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6159. Nýtt símanúmer 882500 Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráöuneytisins og Ábyrgðasjóður launa, Suðurlandsbraut 24 Nýtt faxnúmer 882520 Uppboð ' Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 13. apríl 1994 kl. 10.00 á eftirgreindum eignum. Bleiksárhlíð 2, íb. 1. hæð t.v., Eski- firði, þinglýst eign Sigurðar Asgríms- sonar og Jónu B. Kristjánsdóttur, gerðarbeiðendur Andri Arnason hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Dalbarð 15, Eskifirði, þinglýst eign Benedikts J. Hilmarssonar, gerðar- beiðandi Bjami G. Björgvinsson hdl. Króksholt 10, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign ívars Gunnarssonar, gerðarbeið- andi Veðdeild Landsbanka íslands. Skólabraut 16, Stöðvarfirði, þinglýst eign Steinars Guðmundssonar, gerð- arbeiðandi Valgarður Sigurðsson hrl. Sólbakki 3, Breiðdalsvík, þinglýst eign Ingibjargar Hauksdóttur, geiðarbeið- andi Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugata 6, Reyðarfirði, þinglýst eign Sverris Benediktssonar, gerðarbeið- endur Veðdeild Landsbanka íslands og sýslumaðurinn á Eskifirði. Varða 17, Djúpavogi, þinglýst eign Hjalta Jónssonar, gerðarbeiðandi Jón H. Hauksson hdl. Vs. Klara Sveinsdóttir SU-50, þinglýst eign Akks hf., gerðarbeiðendur Leifiir Amason hdl., Elvar Unnsteinsson hdl., sýslumaðurinn á Eskifirði, Ás- bjöm Jónsson hdl., Þorsteinn Einars- son hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., sýslumaðurinn á Hólmavík og Jón Kr. Sólnes hrl. Vb. Pálmi SU-44, þinglýst eign Guð- mundar V. Björgvinssonar, gerðar- beiðandi Sigurður J. Halldórsson hdl. Sýslumaðurimi á Eskifirði §0 S * b *TÍCRA- S PENNINN S 1994 Smásagnasamkeppni Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í íslandsævintýrum Tígra með því að skrifa smásögu um ferðir hans um landið. Allir þátttakendur fá Tígrablýant og leikjabók Krakkaklúbbsins að gjöf. 50 sögur verða valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni. Höfundar eiga möguleika á að vinna vegleg verðlaun frá verslunum Pennans. Þú getur skrifað eftir gögnum til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 14, 1 05 Reykjavík. Skilafrestur er til 23. apríl. Það er leikur að skrifa um íslandsævintýri Tígra.- ísiamd M>wM CSMS- KRM6MN oa /. .-p* Vertu með! ^ LE'Kun t&Z* ES * 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð í Arbæ eða Grafarvogi, 2ja-3ja her- bergja. Uppl. í síma 91-676263. Vinna við plötusög. Ungur og reglu- samur maður óskast á plötusög. Æski- legt að viðkomandi sé vanur, þarf að geta byijað sem fyrst. Framtíðar- vinna. Tilboð sendist DV fyrir þriðju- dagskvöld með góðum uppl. og með- mælum, merkt „Gott fyrirtæki 6247“. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 91-654015. 3-4 herbergja ibúð i Mosfellsbæ óskast til leigu. Upplýsingar í símum 91-666145 og 91-666835. Óskum eftir starfsmanni í fullt starf til þess að sjá um myndbandaleigu vestur í bæ. Þarf að geta byrjað strax. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknir á skrifstofu okkar í Vídeóhöllinni, Lágmúla 7, mánudag milli kl. 10 og 12. Hjón með 4 ung börn óska eftir 3ja 4ra herbergja íbúð frá 1. maí. Upplýsingar í síma 91-643856. Miðaldra og hógvær rnaður óskar eftir herbergi eða lítílli íbúð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6225. Tvítug stúlka i námi óskar eftir her- bergi. Reykir ekki. Upplýsingar í síma 91-670354. Argentína Steikhús. Vön/vanur aðstoðarmaður óskast í sal. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14-16 mánudag og þriðjudag. Blikksmíöi. Viljum ráða blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Uppl. í síma 91-45575 frá kl. 8-17 virka daga. K.K. Blikk hf. Ung, reglusöm hjón, bæði í námi, óska eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1. júní. Úpplýsingar í sima 91-814013. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99S272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Óska eftir einu herbergi f Reykjavik til leigu sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6169. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð i Hafnarfirði eða Garðabæ. Erum skilvís og reglu- söm. Uppl. í síma 91-53265. Hársnyrtifólk, athugið. Stóll til leigu á hársnyrtistofu í Kópavogi. Samkomu- lag um leigu og tímasetningu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6189. Óska eftir 3ja herbergja ibúð í Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 91-643202. Sölumaður óskast til að sjá um sölu á hugbúnaði fyrir viðskiptalífið. Þekk- ing á tölvum og atvinnulífinu æskileg. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6177. Til sölu billjarðstofa á höfuðborgarsv. Kjörið tækif. f. 1-2 til að reka. Sann- gjart verð, skipti möguleg t.d. á bíl. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6218. ■ Atvinnuhúsnæði 113 m1. Til sölu er 113 m2 verslunar- húsnæði á jarðhæð í vönduðu húsi á góðum stað í austurbænum. Húsnæðið hentar vel fyrir sérverslun, sambland af verslun og heildverslun o.fl. Sölu- verð er 6.990 þús. Útborgun 1.690 þús. Til greina kemur að taka nýlega bif- reið upp í útborgun. Upplýsingar í síma 91-812300 á daginn. Vantar röska manneskju, 25-35 ára, helst vana til útkeyrslu (dreifingu matvæla) í verslanir. Erum í Hafnarf. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-6199. Óska eftir sölumanneskjum í Rvik og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boði. Upplýsingar í sími 91-626940. Skemma til sölu og niöurrifs. Tilboð óskast í skemmu til niðurrifs, stærð 480 m2, lengd 40 m, breidd 12 m, hæð 2,5 m, burðarvirki: timburkraftsperr- ur. Nýleg lituð stálklæðning ásamt 4 stórum hurðum. Niðurrif skal hefjast í júní og má ekki taka lengri tíma en 1 viku. Uppl. gefa Ragnar/Eiríkur í s. 98-66787 á daginn, á kv. í s. 98-66667. Óska eftir vönum manni á jarðýtu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6222. ■ Atvinra óskast Til leigu I Hveragerði. Til leigu ca 150 m2 verslunar- og/eða þjónustuhús- næði að Breiðumörk 2 í Hveragerði (á besta stað í bænum). Möguleiki á að skipta húsnæðinu í smærri eining- ar. Laust nú þegar. 1 húsnæðinu var áður rekið grill og bar (Kambar). Uppl. veittar í s. 98-34077 og 98-34114. Húsgagnaverslun óskar eftir ca 150 m’ verslunarhúsnæði m/góðum gluggum og bílastæði. Æskileg staðsetning miðsv. í Rvík (hverfi 108). Þarf ekki að vera laust strax. Svör sendist DV fyrir 14. apríl, merkt „Húsgögn 6187“. 50 ára kona óskar eftir vlnnu í fiski eða bakaríi. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-811404 eða 20744, Ragna. Bifvélavirki - skrifvélavirki. Bifvéla- virki sem einnig er lærður skrifvéla- virki óskar eftir vinnu í Rvík. Getur byijað strax. S. 98-22496 og 985-39788. Bifvélavirkjameistari óskar eftir atvinnu, er öllu vanur t.d. mótor- og hjólastill- ingum. Er með rútupróf. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6221. Ég er 23 ára karlmaður og óska eftir atvinnu. Hef stúdentspróf, grunn- og framhaldsdeildarpróf í trésmíði. Víðtæk reynsla. Úppl. í síma 98-22571. 32 ára kona óskar eftir ráðskonustöðu, ervön. Góðmeðmæli fylgja. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-6240. Bakari. Ég er 29 ára bakari og óska eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu. Nánari uppl. í síma 96-72037. Lærð saumakona óskar eftir starfi, ýmislegt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 9140694. Lækjargata, Hafnarfirði. Frá 15.5. til leigu ca 40-45 m2 húsnæði við hliðina á hársnyrtistofu, hentugt fyrir nudd- eða snyrtistofu. Sturta og gott skápa- pláss. S. 650670 frá kl. 9-18 virka daga. í mlðbænum. Hentugt og gott húsnæði undir skrifsfbfur eða aðra atvinnu- starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð, gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2. Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn. 250 m1 Iðnaðarhúsnæðl við Dugguvog til leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott útisvseði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6233. Óska eftir vinnu á kvöldin, til dæmis við ræstingar. Upplýsingar í síma 91-25271, Linda. 300 m’ verslunar- og iðnaðarhúsnæði í Seljahverfi, sem má skipta í smærri einingar, til leigu. Upplýsingar í síma 91-628895 og 93-61250. ■ Bamagæsla Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu í Mosfellsbæ, 103 m2 og 131 m2 eða samtals 234 m2. Upplýsingar í símum 91-666930 og 91-666430. Tökum aö okkur nokkur börn í pössun frá tímabilinu maí til september. Mikil útivera. Erum 18-19 ára. Uppl. í síma 91-676584 eða 91-26869. Mosfellsbær eða nágrenni. Óskum eftir litlu húsnæði á leigu, þarf að hafa innkeyrsludyr. Lélegt húsnæði kemur vel til greina. Uppl. í síma 91-667419. Óska eftir barnapiu, sem gæti haldið áfram í sumar, til að gæta 2 ára stelpu ca 1-2 kvöld í viku í Þingholtunum, ekki yngri en 14 ára. S. 91-611027. Til leigu viö Stórhöfða glæsilegt 120 m2 iðnaðarhúsnæði, hentar fyrir heildversl. eða annan þrifalegan iðn- að. Stórar innkeyrsludyr. S. 666898. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Til sölu gott 120 mJ fullbúið skrifsthúsn. í Faxafeni ásamt 60 m2 risi m/góðum gluggum, en er ófrágengið. Æskileg skipti á jeppa á 2,5-3,5 m. S. 91-656374. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Vantar þrifalegt iðnaðarhúsnæði fyrir matvælaiðnað, helst í Hafnarfirði. Stærð 100-180 m2. Þarf að vera með innkeyrsludyrum. S. 91-653035. Guðbrandur Bogason, bifhjóla- kennsla, Toyota Carina E ’92, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ’93, sími 74975 og bílas. 985-21451. 230 m3 verslunarhúsnæði að Siðumúla 33, er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 91-686969 á skrifstofutíma. Óska eftir að taka á leigu ca 50 m’ húsnæði, þarf helst að hafa aðstöðu til eldunar. Uppl. í síma 91-41792. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, sími 676101,. bílasími 985-28444. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi , s. 17384 og bílas. 985-27801. ■ Atviima i boði Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Svissnesk fjölskylda, efhafræðingur og tónlistarfræðingur með 2'A árs tví- bura, óska eftir barngóðri og sjálf- stæðri au-pair frá ágúst ’94 í Winter- thur hjá Zúrich. Familie Toggenbur- ger-Wieser, Aeckerwiesenstr. 4, 8400 Winterthur. Sími 052-2228634. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744, 653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. "Healing through positive thinking and positive living". Okeypis upplýsingar: Universal Life, 6/1, Haugerring 7, 97070 Wúrzburg, Germany. 652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars. Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa. Upplýsingar í símum 91-652877 og 985-29525.____________________________ Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Kennsla-námskeið Danska - námsaðstoð. Einkatímar fyrir grunn- og framhalds- skólanema. Dag- eða kvöldtímar. Jóna Björg Sætran dönskukennari, BA. Vs. 91-14235 og hs. 91-79904. 50% afslátturl! Námsk.: „Byrjun I, II: ENS, ÞÝS, SÆN, NOR, STÆ, ISL f. nýbúa, stafsetn. Aukat., samr. próf/ framh. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Þarfnast þú aðstoðar vlð þýskunámið? Tek nemendur í aukatíma eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar í síma 91-658538 i dag og næstu daga. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hugmyndasmiðurl Vilt þú læra að gera verðmæti úr hugmyndum þínum? Félag ísl. hug- vitsmanna er með opna upplýsinga- og þjónustumiðstöð að Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga. Mjóik, video, súkkulaði. Hjá okkur kosta allar myndir 200 kr. vegna þess að við nennum ekki að hafa opið á nætumar. Grandav Grandavegi 47, sími 91-627030. Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein- stakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Kort fyrir sjónvarpsgervihnattaaf- ruglara. Fjölbreytt úrval korta. Hag- stætt verð. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 91-813033. ■ Skemmtanir Heiti leirinn hressir enn, hugmyndimar spretta. Ríkisstjóm og ráðamenn reyna ættu þetta. Leirböðin við Laugardalslaug. Uppl. og tímapantanir í síma 881028. ■ Einkainál Ég er 48 ára kona og hef áhuga á að kynnast jákvæðum, heiðarlegum og fjárhagsl. sjálfstæðum karlmanni, 45-50 ára, sem vini og félaga. Áhuga- mál: útivera, listir, fdeð^lög o.fl. Svör með mynd og uppl. sendist DV fyrir 20. apríl, merkt „100% trúnaður-6203“. Karimenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.