Dagur - 20.12.1950, Page 17

Dagur - 20.12.1950, Page 17
JÓLABLAÐ DAGS 17 A þessi svarthæröi drengsnáði eftir að kynnast íafeurri hugsjón, sem breytir viðhorfi hans til lífsins? Kona skósmiösins stundar iðju mannsins, en börnin leika í sandinum meðan hún reynir að afla heimilinu málsverðar. Bogarnir eru heimkynni hinna fátæku fjölskyldna. Grjóti er liiað- ið í bogann öðrum megin, á móti nor#ri, en kassafjalir eru hinum megin og þar hafðar útgöngudyr. Bogarnir eru yfirleitt ekki stærri en það, að rúmfletið nær á milli veggjanna og tekur yíir helming góllHatarins, en hinn helmingur- inn er notaður fyrir eldhús og fyrir börnin og allt annað, sem gera þarf á heimilinu. Pottar og pönn- ur og matarílát fjölskyldunnar hanga gljáfægð uppi á veggjunum. Á stöku stað í borg útlaganna eru efnin meiri. Nokkrir hafa reynzt þess megnUgir að hlaða steinskúta utan við veggjaropið og hafa þannig stækkað ílntðina. Aðr- ir hafa komizt ylir kassafjalir á ein- hvern óskiljanlegan liátt og nota þær til þess sama. Slík höfðingja* setur í samfélagi fátæktarinnar geta tekið við fjölskyldu dóttur eða son- ar með tilheyrandi barnahóp. Þvotturinn er hengdur til þerris yfir sandbrautina,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.