Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Page 31
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 39 Bridge Reykjavíkurmótið í sveitakeppni: Óvænt átta liða úrslit Átta liða úrslit Reykjavíkurmóts- ins í sveitakeppni voru spiluð á mið- vikudagskvöld. Sveit Roche tapaði óvænt fyrir sveit Jóns Stefánssonar, sveit Tryggingamiðstöðvarinnar hf. vann sveit S. Ármanns Magnússon- ar, sveit VÍB vann sveit Hjólbarða- hallarinnar og sveit Landsbréfa sigr- aði sveit Kátra pilta. í undanúrslitum spila i dag sveit Landsbréfa gegn sveit Tryggingam- iðstöðvarinnar og sveit VIB gegn sveit Jóns Stefánssonar. Leikur S. Ármanns Magnússonar og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. var mjög jafn þrjár fyrstu loturnar en í þéirri síðustu skoruðu þeir síðar- nefndu 34 impa gegn 1 og þá voru úrslit ráðin. Leikur Landsbréfa og Kátra pilta var einnig jafn framan af en í þriðju lotu skoraði Landsbréf 50 impa gegn 24 og það gerði útslagið. Sveit VIB gersigraði hins vegar sveit Hjólbarðahallarinnar og vann allar loturnar með miklum mun. Leikur Roche og Jóns Stefánssonar var hins vegar æsispennandi en sveit Roche lenti í tveimur áfóllum og tap- aði naumlega. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1995 - átta liða úrslit Borð N/S í opnum sal 1. S. Armann Magnússon 2. Roche 3. VÍB 4. Landsbréf A/V í opnum sal Staðan Tryggingamiðstöðin 20 25 18 19 10 13 1 34 49 91 Jón Stefánsson 23 11 9 26 27 44 23 17 82 98 Hjólbarðahöllin 34 12 46 31 40 18 43 20 163 81 Kátir piltar 15 13 12 11 50 24 18 15 95 63 Hér er annað þeirra. A/N-S * ÁD84 V 94 ♦ ÁD76 + Á104 * KG107 V ÁD53 ♦ 983 + 73 N V A S * 3 V K106 * K1Ó42 * KDG92 Umsjón * 9652 V G872 ♦ G5 + 865 í öðrum salnum sátu n-s Sveinn R. Þorvaldsson og Páll Þór Bergsson, en a-v Helgi Sigurðsson og ísak Sig- urðsson. ísak og Helgi klifruðu upp í ágæta slemmu: Stefán Guðjohnsen Austur 1 tígull(l) 2 lauf(3) 2 grönd(5) 3 hiörtu(6) 5 tiglar(8) pass Suður pass pass pass pass pass pass Vestur 1 grand(2) 2 tíglar(4) 3 tíglar 4 tíglar(7) 6 tíglar(9) Norður pass pass pass pass pass Sviðsljós Þeir félagarnir Jón S. Halidórsson, Heimir Baróason og Holgeir Gíslason hafa hannað og eru byrjaðir að selja flugur sem eru hnýttar á hákarls- öngla. Flugur sem varla verður kastað fyrir fiska í veiðiánum. Þetta eru glæsilegar gjafir og hafa þeir félagar framleitt töluvert af þessum flugum á hraungrýtinu. Á myndinni eru þeir Jón S. Halldórsson og Holgeir Gisla- son með flugurnar sínar en sá þriðji Heimir Barðason var víðs fjarri. DV-mynd G.Bender Þeir tóku vel á félagarnir i Akido sjálfsvarnarklúbbum þegar við litum inn hjá þeim fyrir skömmu i heilsuræktinni Mörkinni 8. Á myndinni eru þeir Marteinn B. Þóðarson þjálfari og Jón Bjarni Bjarnason i góðri sveiflu. Akido-iðkun byggist mikið á þeirri heimspeki að geta lifað með öðrum, árekstralaust í umhverfinu. DV-mynd G.Bender (1) Skiptingarhendi 11-15 HP (2) Geimkrafa (3) Fimmlitur í laufi (4) Spurnarsögn (5) Fjórlitur í tígli (6) Fyrirstaöa í hjarta (7) Fimm ása Blackwood (8) Ég er með lágmarksopnun! (9) Mér er alveg sama!! Útspilið var spaði og Helgi var fljót- ur að vinna slemmuna. Hann drap á ásinn, trompaði spaða, fór inn á lauf- ás og trompaði aftur spaða. Síðan tók hann trompin og laufslagina. Slétt staðið og 920 til a-v. Þetta virtist toppárangur á spihn því það er engan' veginn auðvelt að ná slemmunni þótt hún sé upplögð. í hinum salnum sátu n-s Haukur Ingason og Jón Þorvarðarson en a-v Guðjón Bragason og Vignir Hauks- son. Eftir tígulopnun og spaðasvar endaði Guðjón í þremur gröndum. Illu heilli vildi norður tryggja besta útspil fyrir vörnina og doblaði. Vign- ir var feginn að redobla og þegar yfir lauk þá hafði Guðjón fengið 10 slagi og 1200 í sinn dálk. Það voru 7 impar til sveitar Jóns Stefánssonar, í stað 10 impa til Roche ef spilið hefði verið ódoblað. Sveit Jóns vann leikinn með 16 impum. I dag opnum við breytta og betri hljoðfæraverslun að Miklubraut 68 I tilefni opnunarinnar kynnum við m.a. ÞÖGLA PÍANÓIÐ frá KAWAI Bjóðum einungis úrvals píanó og flygla frá viðurkenndum framleiðendum m.a. C. BECHSTEIN og YOUNG CHANG^ Umboðsaðilar KURSWEIL á íslandi. IVÖTAJV Viðgerðir og stillingaþjónusta. Miklubraut 68, sími 562-7722 Opið virka dag frá kl. 13.00 - 18.00 Eldriborgaraferb til Kanarí 22. apríl - 32 dagar Abeins kr. 59.700 pr. mann m.v. 4 í íbúb meb 2 svefnherbergjum, Doncel. . i dagar 6keyP,s' Bóko^11 st rc*x íerb seicbst fyrra. pessv i strax úpP' Kr. 69.800 pr. mann m.v. 2 í íbúö meö 1 svefnherbergi, Lenamar. Þjónusta Helmsferba 1. Beint leiguflug án millilendingar. 2. Þrif 5 sinnum í viku á gististaö. 3. Spennandi kynnisferöir. 4. íslenskir fararstjórar. 5. íslenskur hjúkrunarfræöingur. íslenskur hjúkrunarfrœblngur Viö tryggjum þér örugga þjónustu í fríinu og íslenskur hjúkrunarfræöingur veröur meö hópnum allan tímann. Okkur er þaö ánægja aö kynna sérstaKa eldri- borgaraferö þann‘22. apríl til Kanarí, þar sem veöriö er einstaklega gott á þeim tíma. Meö frábærum samningum höfum viö samiö viö gististaöi okkar um ótrúleg kjör, þú dvelur í 32 daga á Kanarí, borgar það sama og fyrir þriggja vikna ferð og færö því 11 daga ókeypis. Undirtektir við Kanaríferöum Heimsferða hafa veriö einstakar í vetur og æ fleiri íslendingar kynna sér þessa heillandi paradís. Frábœr abbúnabur Doncel og Lenamar gististaðirnir hafa veriö afar vinsælir meðal farþega okkar og þeim treystum við besttil aö gefa aðbúnaðinum góða einkunn. Einstök staðsetning, í miðbæ Ensku strandarinnar og því örstutt í alla þjónustu, stórar, velbúnar íbúöir og fallegur garður. Flugvallarskattar og forfallagjöld: Kr. 3.660 fyrir fullo.röinn, ekki innifalib í.yfirþi. Austurstræti 1.7,2. hæð. S.ími 624,600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.