Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Side 6
6 LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 LlV útlönd I stuttar fréttir 100 farast í jaröskjálfta Að minnsta kosti 100 förust og I 250 slösuðust í jarðskjálfta í íran . í gær. Major svartsýnn John Major, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær í kjölfar ósig- urs flokks hans i aukakosningum að svo gæti farið að Verkamanna- flokkurinn myndi fara með sigur af hólmi í komandi þingkosningum. Innflytjendur teknir ítalska lögreglan tók 130 ólög- lega innflytjendur frá Sri Lanka og Pakistan á suðurströnd Ítalíu í gær. Fórust í eldsvoða Þtjú eins árs böm létust og fóstra brenndist illa er eldur kom upp á dagheimili í Vigo á Spáni í gær. Malaríufaraldur 200 manns hafa látist úr malaríu í Zimbabwe á undan- fömum tveimur mánuðum. Talið er að ástandið eigi eftir að versna. Kjarnorkuúrgangur Lögregla handtók yfir 100 kjarnorkuandstæðinga víðsveg- ar um Þýskaland í gær er þeir mótmæltu flutningi á kjarnorku- úrgangi. Leyniskjöl horfin Bandaríska varnarmálaráðu- neytiö segir að leyniskjöl varð- andi notkun efnavopna í Persaflóastríðinu finnist ekki þrátt fyrir mikla leit. Taugagas yfir London írakar hafa birgt sig upp af efnavopnum og vinna að þróun langdrægra flauga sem gætu sprautað taugagasi yfir Moskvu og London, að því er haft er eft- ir eftirlitsmönnum SÞ. Rúmeníukóngur heim Tárin streymdu niður kinn- arnar á Mikael Rúmeníukonungi er hann sneri til heimalands síns í gær eftir að hafa fengið á ný ríkis- borgararétt. Kommúnistar neyddu konunginn til að segja af sér 1947 og hefúr hann verið í út- legð síðan. Heimsóknin í gær var önnur heimsókn hans til Rúmen- íu frá hruni kommúnismans. Lögleg mótmæli Stúdentar, sem efnt hafa til mótmæla gegn stjórnvöldum í bænum Gjirokaster í Albaníu, virtust hafa unnið áfangasigur í gær er lögregla lýsti mótmæli þeirra lögleg. Reuter Hlutabréfamarkaður: Stöðugur í London Verð í kauphöllinni í London var nokkuð stöðugt í lok vikunnar enda biðu menn átekta eftir því sem kynni að gerast í Wall Street. Seðla- bankastjóri Bandarikjanna hafði varað við því að menn ofmætu gott gengi mála í Wall Street og því fóru menn varlega í London. I Frankfurt ypptu verðbréfasalar öxlum yfir áhyggjum í Wall Street og lokuðu á nýju meti. Sykurinn hækkar nokkuð frá fyrri viku, úr 262,5 dollurum tonnið í 276,1 dollar. Kaffið lækkar hins vegar nokkuð eftir stöðuga hækkun síðustu vikur, fer úr 1.675 doJlurum tonnið í síðustu viku og niður í 1.535 dollara. Sveiflur upp á einn til þrjá doll- ara hafa verið á bensínverði i vik- unni og hefur það lækkað örlítið frá fyrri viku. Tonnið af 95 oktana bensíni kostaði í gær 208 dollara, 98 oktana bensínið kostaði 212 dollar og tunnan af hráolíu kostaði í gær 19,65 dollara. -sv Þrumuræða Rússlandsforseta: Jeltsín skammaði eigin ríkisstjórn Borís Jeltsín Rússlandsforseti gagnrýndi harkalega í út- varpsávarpi i gær eigin ríkisstjórn fyrir að hafa lagt fram illa undirbú- ið íj árlagafrumvarp. Kvaðst hann myndu þurfa að taka efnahagsmálin í eigin hendur til að komast hjá kreppu. Forsetinn sagði að hann væri ekki viss um að fjárlagafrumvarpið fyrir árið í ár væri raunhæft. Hann hefði undirritað það til þess að forð- ast stjórnmálakreppu. Að því er Jeltsín greindi frá und- irbjó ríkisstjórnin frumvarpið ekki Utanríkisráðherra ísraels, David Levy, vísaði í gær á bug gagnrýni víðs vegar úr heiminum vegna ákvörðunar stjórnar hans að byggja þúsundir íbúða fyrir gyðinga í arab- ískum hluta Jerúsalem. Levy, sem var í heimsókn í Tokyo í Japan, sagði að áætlunin um að byggja íbúðir bæði fyrir gyðinga og araba væri tilraun til að stuðla að nógu vandlega og setti inn í það nokkur óraunhæf ákvæði. Síðan hafi neðri deild þingsins gert breyt- ingar til hins verra. Jeltsín forðaðist að gagnrýna Viktor Tsjemomyrdin forsætisráð- herra persónulega en frá því hefur verið greint í sumum fjölmiðlum að hann kunni að verða rekinn. Jeltsín minntist heldur ekkert á Igor Rodi- onov vamarmálaráðherra er hann lagði áherslu á nauðsyn þess að Rússland eignaðist atvinnuher- menn og hætti herkvaðningu. Rússneskir fjölmiðlar hafa velt friðsamlegri sambúð. ísraelska stjómin ákvað á miðvikudaginn að reisa 6500 íbúðir fyrir gyðinga á svæðinu og yfir 3500 íbúðir fyrir araba. Ryutaro Hashimoto, forsætisráð- herra Japans, og Yukihiko Ikeda, utanríkisráðherra Japans, gagn- rýna háðir ákvörðun ísraelsstjóm- því fyrir sér hvort forsætisráðherr- ann verði rekinn eftir að Jeltsín flytur árlega stefnuræðu á þingi næstkomandi fimmtudag. Milljónir Rússa hafa enn ekki fengið greiddan lífeyri og laun en forsetinn lofaði því í baráttunni fyrir endurkjöri á síðasta ári að öllum yrði greitt. En á meðan sumir telja að dagar Tjernomyrdins séu taldir em aðrir þeirrar skoðunar að forsetinn hafi ekki efni á að reka þann sem verið hefur traustasti bandamaður hans undanfarin fjögur ár. Á fundi með fréttamönnum í gær sagði Levy að meirihluti landsvæð- isins, sem reisa á íbúðimar á, væri í eirikaeign gyðinga. Um 17 þúsund Palestínumenn sóttu bænasamkomu í arabíska hluta Jerúsalem í gær og báðu þeir þjóðir heims um aðstoð við að koma í veg fyrir áætlun ísraela. IEnglandsdrottn- ing með síður á veraldarvefnum Elísabet Englandsdrottning ætlar að opna 150 síður fyrir Buckinghamhöll á veraldarvefn- um á fimmtudaginn. Síðurnar j verða skreyttar litmyndum og á S þeim verða meðal annars upplýs- ingar um sögu breska konung- dæmisins og lýsing á konungleg- ' um fasteignum. Talsmenn Buck- Ihinghamhallarinnar segja að alltaf sé reynt að nota nýjustu táékni. Þeir vilji koma upplýsing- um á framfæri til almennings þar sem svo margir víöa um heim hafi áhuga á breska kon- ungdæminu. Aukin hætta á sykursýki hjá börnum Dönsk börn eru nú í aukinni hættu á að fá sykursýki sem krefst insúlínmeðferðar. Enginn veit hvers vegna og því er ekki hægt að beita fyrirbyggjandi að- gerðum. Vísindamenn í Óðinsvéum hafa komist að því að hættan á að börn undir fjórtán ára aldri fái sykursýki hefur aukist um 20 til 25 prósent undanfarin 20 ár. Vísindamennirnir telja því að | gera megi ráð fyrir 150 nýjum til- fellum meðal bama á ári. Nú eru á milli 900 og 1000 böm í Dan- mörku með sykursýki. Vísinda- mennimir segja að ekki sé hægt að útskýra aukninguna eingöngu með erfðafræðilegum þáttum og hefur þeim dottið í hug að um- j hverfið geti átt sinn þátt. Lögregla í þyrlu á eftir strákum sem stálu tölvuleik Lögreglan í Yokohama í Japan | handtók fjóra fjórtán ára stráka vegna meints þjófhaðar á.tölvu- I leik með sýndardýri sem er | nýjasta æðið meðal japanskra | barna. Veitti lögreglan strákun- f um eftirfor í þyrlu og á nokkrum ■ bílum. Strákarnir eru grunaðir um að I hafa neytt skólabróður sinn til | að láta af hendi tölvuleikinn með I dýrinu sem líkist fúgli. Eftir að | hafa fengið neyðarkall frá fórnar- lambinu elti lögreglan hina I meintu þjófa að verslunarmið- stöð. Að því er hinn rændi held- | ur fram stálu piltarnir einnig I tölvuleik frá honum i síðustu 1 viku. Umræddur tölvuleikur er upp- (' seldur í Japan og framleiðandinn ( segir að nýjar birgðir séu ekki I væntanlegar fyrr en í apríl. Á I svörtum markaði er leikurinn 20 : til 30 sinnum dýrari en út úr | búð. Móðir fíkniefna- baróns íhugar framboð til þings IAurora Fuentes de Carillo, móðir mexíkóska fikniefnabar- ónsins Amado Carrillo Fuentes, sem fer huldu höfði, ætlar ef til vill að bjóða sig fram til þings fyrir lítinn vinstri sinnaðan flokk þar sem hún er svo vinsæl í heimabæ sínum. Aurora vísar I þvi á bug að sonur hennar sé ( einn helsti fikniefnabarón : Mexikós en aðspurð kveðst hún ekki vita hvert starf hans sé. Genaro Pineiro, ritari um- | rædds flokks, segir að Aurora 1 geti orðið viðvörun til yfirvalda. | Verja þurfi mannréttindi fjöl- f skyldna þeirra sem sakaðir eru um glæpi í Mexíkó. 1 janúar gerðu lögreglumenn og hermenn innrás í brúðkaupveislu systur ; fíkniefnabarónsins en hann ( haföi verið varaður við og komst I undan. Reuter, Jyllands-Posten ar. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis 250 276,1 $A N D J F 2000 1500 ' 1000 $/t N D 1535 J F | ÉÉ Bensín 98 okt. Hráolía I'X 15 $/ A. msm tunna N D 19,65 F t 0322 Reuter búi í bænum Zell í Þýskalandi rær um götur borgarinnar í hvítabjarnargervi. Vegna mikils úrfellis undanfarna daga hefur áin Mósel flætt yfir bakka sína. Símamynd Reuter Utanríkisráðherra ísraels: Byggingarfram- kvæmdirnar - eru til að stuðla að friði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.