Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 17 t Sannkölluð stórmyndainnrás frá Stöí l - í mars! WAT £ Vatnaveröld Dýrasta mynd kvikmyndasögunnar - og það sést! Kevin Costner í mögnuðum framtíðartrylli þar sem hjartslátturinn kemst í efri mörk - og bókhaldarar fá sáran verk í veskið. Apollo 13 Houston - we have got a problem! Þeir eru í biluðu geimfari þúsundir kilómetra úti í geimnum og það er ólíklegt að þeir eigi afturkvæmt. Mögnuð stórmynd með Tom Hanks, Ed Harris og Kevin Bacon. draumur Emils er að eignast hundinn Skunda. Þegar foreldrar hans ganga á bak orða sinna og banna honum að fá hundinn þá... íslensk fjölskyldumynd sem allir elska. hill ingurinn sem fór upp hæðina en komnidur m Fyrsta fjallið þegar ekið er inn í er Ffynnon Garw - eða hvað! Frábaer mynd með þessum ólýsanlegu ensku töfrum sem gera enskar myndir svona heillandi. Hugh Grant í sínu besta formi. Geggjun Georgs konungs það verið? Er Georg Englandskonungur orðinn veikur á geði eftir 30 fyrirmyndarár á valdastóli! Ein af bestu bresku myndum síðari ára. Braveheart n Góði draugurinn Það á að særa húsdrauginn í burtu - en Casper og félagar eiga ráð við öllu. Fjölskyldumynd i algerum sérflokki, framleidd af Steven Spielberg. William Wallace, skoska frelsishetjan á sér stað í hjörtum allra Skota. Hann sameinaði skosku þjóðina og gaf henni stolt og þrek í baráttunni gegn ensku herraþjóðinni. Mel Gibson i stórkostlegri mynd sem sópaði að sér Óskarsverðlaunum. Áskrift í síma: 515 6100: Grænt númer: 800 6161 i < i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.