Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 27
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 27 ifegurð Fríður hópur sem tekur þátt í keppninni um ungfrú Reykjavík þann 11. apríl. Þær vinna ötullega að því að styrkja lík- amann og fegra. Fegurðardísir í kroppa- tamningu hjá Dísu „Þetta gengur mjög vel og er á góðri leið. Stúlkurnar eru að létta sig og styrkja," segir Hafdís Jóns- dóttir, þolfimikennari í World Class, en hún sér um þjálfun stúlkn- anna sem keppa um titilinn ungfrú Reykjavík. Stúlkurnar æfa líkamsrækt hjá Dísu hvorki meira né minna en sex sinnum í viku. Hún segist sjá heil- mikinn mun á þeim frá því þær hófu æfingar hjá henni. Einnig hafa þær burstað húð sína og horið olíu á hana til þess að húðin verði einnig upp á sitt besta keppnis- daginn. amsrækt áður. Þær eru mikið í tím- anum og nota spinning-tímana fyrir brennslu. Ég sé mun á tveggja daga fresti,“ segir Dísa. Dísa segist hafa byrjað mjög létt í fyrstu vikunni og sé farin að þyngja örlítið lóðin núna. Eftir því sem stúlkumar finna meiri árangur því duglegri eru þær að lyfta. Keppnin fer fram á Hótel íslandi 11. apr- íl. -em „Eg sé mesta muninn á þeim sem ekki stund- uðu lík- Það er ekki tekið út með sældinni að ætla að taka þátt í fegurðarsam- keppni. Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni um ungfrú Reykjavík æfa sex sinnum í viku. Mörgum stúlknanna þykir skemmti- legt að að æfa í World Class og ekki er verra að hitta huggulega stráka líka. Stúlkurnar brugðu á leik ásamt strákum úr World Class. Stúlkurnar eru að létta sig og styrkja í World Class. HEIMIR / GRAFÍSK HÖNNUN FÍT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.