Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 30
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 3D'V Háum verðlaunum heit- ið Lögreglan var ekki í neinum vafa um að það sem var í pokunum væri þýfi því að allur var varningurinn með verðmerkjum. í ljós kom að á brjóstahaldinu sem fannst eitt sér var blettur og við rannsókn kom fram að um sæði var að ræða. En hvernig tengdist þessi fundur og sæðið morðmálinu? Lögreglan yfirheyrði rúmlega 2.500 manns og heitið var verðlaun- um að jafnvirði tveggja og hálfrar milljónar króna fyrir upplýsingar sem leitt gætu til sakfellingar yfir árásarmanninum. Atvikið var svið- sett og sýnt í sjónvarpi en allt kom fyrir ekki. Það olli íbúum Aston-under-Wyc- hwood fljótt áhyggjum að árásar- Vicki Thompson. reglunni og þar eð pokinn með kvennærbuxunum hafði fundist við þá leið sem allt benti til að hann myndi hafa farið á leið heim til sín hefði hann ráðist á Vicki Thomp- son, var hann handtekinn þann 13. september. Mark Weston viðurkenndi að hafa stolið kvennærbuxunum í verslun í nærliggjandi bæ og þegar DNA-rannsókn sýndi að sæðið í brjóstahaldinu var úr honum viður- kenndi hann líka að hafa stolið brjósta- höldunum. En pokinn með þeim hafði fundist rétt hjá þeim stað þar sem Vicki hafði fundist. Hann harðneitaði hins vegar að hafa ráðist á hana. Lögreglan varð því að sleppa hon- um en reyndi Mark Weston og móðir hans ganga úr réttarsalnum. nú allt sem hún gat til að finna sönnun fyrir því að hann væri sá seki. Benti margt til þess að svo væri, meðal annars það að hann kom með þrjár útgáfur af þvi hvar hann hefði verið þann 12. ágúst. Þá vár einnig komið fram að skófar sem fundist hafði rétt hjá Vicki gat vel verið eftir skó sem hann átti. Farið var hins vegar of máð til þess að hægt væri að fullyrða það. Ótrúlegar sögur Ein útgáfan af sögunni um undir- fataþjófnðinn var sú að honum hefði hann stolið þann 11. ágúst en geymt pokann í runna við stíginn hjá járnbrautarteinunum. Sagðist hann svo hafa týnt honum á leið- inni heim. Þann 12. ágúst hefði hann aðeins farið að heiman I tíu mínútur til að kaupa sér vindlinga. Að öðru leyti hefði hann verið að vinna í garðinum heima hjá sér þennan dag. Sagan þótti ekki trúverðug en lög- reglan gat ekki sýnt fram á að hún væri ósönn. Þá höfðu nágrannar oft séð hann við garðvinnu heima hjá sér þótt enginn gæti fullyrt að hafa séð hann í garðinum þann 12. ágúst. Lögreglunni tókst að koma hle- runarbúnaði fyrir á heimili Westons- fjölskyldunnar í þeirri von að morðmálið yrði tekið þar til um- ræðu á þann hátt að afla mætti gagna til að sakfeila Mark. Var heimilið hlerað vikum saman en málið kom aldrei til umræðu og var hleruninni því hætt. Það var loks í nóvember á síðasta ári að Mark Weston kom í sakadóm í Oxford og stóðu réttarhöldin í þrjár vikur. Þótti mörgum sem málsmeðferðin væri hneyksli. Afbrigðilegt kynlíf ekki til umræðu Dómarinn, Howitt, var sá sem gagnrýnin beindist mest að. Hann lýsti því yfir í byrjun að afhrigðileg kynlífshegðun Marks Westons, sem ljós varð við DNA-rannsókn á brjóstahaldinu, væri málinu óvið- komandi og yrði ekki rædd í réttin- um. Væri sá þáttur hluti annars máls, þjófnaðar úr búð, og kæmi morðmálinu ekkert við. Yrði það til umræðu gæti það leitt til fyrirfram- með réttarhöldunum og til Jon- athans Thompsons. Var Mark þá ljóst að hvaða sannanir sem lögregl- an kynni síðar að finna gegn honum yrði ekkert gert. Bresk lög banna að Það ríkti óvenjulegt andrúmsloft á sjúkrastofunni. í rúminu lá Vicki Thompson, þrítug og með lífshættu- lega áverka. Við hlið hennar sat maður hennar, Jonathan, þrjátíu og þriggja ára, og maður frá lögregl- unni í Thames-dal. Báðir virtu kon- una ákaft fyrir sér meðan lög úr kvikmyndinni „Pretty Woman“ voru leikin. „Pretty Woman“ var uppáhalds- kvikmynd Vicki. Hún hafði séð hana mörgum sinnum og á heimili Thompsons-hjóna, í þorpinu Aston- under-Wychwood, mátti oft heyra lögin úr henni. Það var von mann- anna tveggja að þau myndu vekja Vicki af sex daga meðvitundarleysi. Sú von brást. Að vísu opnaði Vicki augun þennan ágústdag 1995 en hún kom engu orði upp og þegar hún lagði þau á ný aftur gerði hún það í síðasta sinn. Fór út með hundinn Atburðarásin hafði hafist þann 12. ágúst. Þá hafði Vicki farið út að ganga með heimilishundinn, Daisy. Eftir hálftíma kom Daisy heim án Vicki og þá setti ugg að Jonathan. Hann fór út að leita að konu sinni. Brátt bættust nokkrir vinir og ná- grannar í leitarhópinn. Áður en langt um leið fannst hún meðvit- undarlaus og blóðug við járnbraut- arteina í útjaðri þorpsins, rétt við stíg sem hún fór oft um þegar hún fór út með Daisy. Einhver hafði veitt Vicki þung höfuðhögg, að því er virtist með steini. En hvers vegna hafði verið ráðist á hana? Hún bar engin um- merki nauðgunar og ljóst var að hún hafði ekki verið rænd því á jörðinni lágu gullarmband hennar og hálsmen en hvort tveggja virtist hafa dottið af henni í átökum. Fjöldi lögreglumanna tók fljótlega við af þeim sem staðið höfðu að leit- inni og var farið yfir hvern fer- metra umliggjandi svæðis. En ekk- ert fannst sem talið var geta bent til árásarmannsins ef frá var talinn plastpoki með brjóstahöldum, um 150 metra frá þeim stað þar sem Vicki hafði fundist. Hjá honum lágu brjóstahöld. Nokkru síðar fannst annar plastpoki í útjaðri þorpsins. í honum voru kvennærbuxur. maðurinn skyldi ekki fmnast en ekki leið á löngu þar til grunur fólks beindist að tuttugu og eins árs gömlum manni, Mark Weston. Vit- að var að hann vann aðeins við lausaverk af og til, bjó hjá foreldr- um sínum, Alec og Wendy Weston, ásamt tólf ára systur, og átti engar vinkonur. Bjó íjölskyldan í Dawles Close, skammt frá heimili Thomp- sons- hjónanna við Chestnut Drive. Með ýmislegt á sam- viskunni En það var fleira vitað um Mark Weston. Hann hafði komist í kast við lögin oftar en einu sinni og sakavottorð hans var ekki þess eðl- is að hann myndi vilja sýna það neinum. Þá hafði gengið um það orðrómur að kynlífshegðun hans væri afbrigðileg og yrði hann æstur við að handleika kvenundirföt. Þegar þessi orðrómur barst lög- Mark Weston forðast Ijósmyndara eftir handtöku. Veisla Jonathan Thompson hélt heim til sín og drengjanna tveggja sem þau hjón höfðu eignast, níu og sjö ára. Hann bjó þó ekki lengi i Aston-und- er-Wychwood því hann fluttist til Hook Norton, í Oxon í Oxfordshire, þar eð hann gat ekki hugsað sér að búa lengur í gamla þorpinu. Mark Weston hefur hins vegar ekki sýnt neitt fararsnið á sér. Kvöldið sem réttarhöldunum lauk hélt Westons-fjölskyldan sér veislu. Þá tilkynnti lögmaður hans að til íhugunar væri að stefna yfirvöldum fyrir óréttmæta handtöku hans. Jon Bound lögreglufulltrúi, sem þessum undirfötum i eigu konunnar sem myrt var,“ sagði dómarinn. I lokaræðu sinni, þar sem hann tók saman helstu atriði málsins kviðdómendum til leiðsagnar, sagði Howitt dómari meðal annars: „Okk- ur hefur verið sagt að ákærði hafi komið með þrjár mismunandi frá- sagnir af ferðum sínum en það sýn- ir ekki að hann sé morðingi. Það sýnir aftur að þau gögn sem lögregl- an hefur lagt fram eru nánast handahófskennd, enda er þetta mjög óvenjulegt morðmál. Ég fel því kvið- dómendum að lýsa sakborninginn því aðeins sekan að þeir séu sann- færðir um að hann hafi framið þann glæp sem honum er gefinn að sök.“ Hann glotti Niðurstaðan lá í raun ljós fyrir eftir þessi umæli dómarans. Eftir skamman umþóttunartíma sneri kviðdómendur aftur í réttarsalinn og tilkynnti formaðurinn afstöðu þeirra. „Við lýsum sakborninginn saklausan," sagði hann. Þegar Mark Weston yfirgaf réttar- salinn, frjáls maður, glotti hann til lögreglumanna sem fylgst höfðu Jonathan Thompson. stjórnaði rannsókn málsins, lét hafa eftirfarandi eftir sér, þegar sýknun lá fyrir: „Það er ekki hlutverk lög- reglunnar í Thames-dal að láta í Ijós álit sitt á niðurstöðu kviðdómenda. Ég vil þvi aðeins segja að okkur var frá upphafí ljóst að erfitt yrði að fá fram sakfellingu." skoðana á stöðu ákærða í málinu. „Og þar að auki var ekkert af sá sem sýknaður er af glæp sé síðar saksóttur fyrir sama glæp. Jonathan var ekki ánægöur með niðurstöðuna. „Það er mín skoðun að breska réttarkerfið hafi sett mjög niður,“ sagði hann. „Sakbomingar eiga að fá réttlát réttarhöld en þessi réttarhöld vora ekki réttlát fyrir fórnarlambið. Mér sýnast nærfötin koma mikið við sögu og skil ekki að dómarinn skuli hafa krafist þess að ekki yrði á þau minnst. Ég ber hins vegar mikla virðingu fyrir lögreglunni i Thames-dal fyrir það hvernig hún stóð að rannsókn málsins. Hún lagði hart að sér til að reyna að fmna sannanir sem dygðu og hefðu þær komið fram hefði nið- urstaðan orðið önnur.“ 3. isérstæð sakamál Sekur eða saklaus?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.