Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Side 45
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 ^ K * w _____________________________________________________________ j&viðsljós 57 Fátt kom á óvart við afhendingu Grammy-verðlaunanna í New York: Dion, Bítlarnir og Clapton fengu sitt Sheryl Crow og Smashing Pumpk- ins, sem reyndar fengu aðeins ein verðlaun en til- nefndir til sjö. Eric Clapton og Kenneth „Babyface" Edmonds fengu verölaun fyrir plötuna Change the World og samnefnt lag einnig. Hér flytja þeir þakkarræður sfnar. Afhending Grammy-tónlistarverðlaunanna fór fram í New York sl. miðvikudagskvöld í 39. sinn. Fátt kom á óvart þar sem búið var að veðja á að listamenn eins og Celine Dion, Eric Clapton og Bítl- amir myndu taka til sín slatta af verðlaxmum. Gekk það allt saman eftir og meira til. Hins vegar kom það nokkuð á óvart að forsetafrúin, Hillary Clinton, fékk verðlaun fyrir hljóðbók sína It takes a village sem gefin var út í fyrra til handa ungu kynslóðinni. Hillary vakti óneitanlega at- hygli á hátíðinni og gaf henni vissulega aðra vídd. Og ekki létu fjölmiðlamir sig vanta. Celine Dion fékk aðalverðlaunin fyrir hestu breiðskífu ársins, Falling Into You, og keppti þar við tónlistarmenn á borð við Smas- hing Pumpkins, Fugees og Beck. Við afhendinguna sagði hin kanadíska Dion, sem eitt sinn sigraði í Eurovision, að hún ekki ekki á sig sem stjömu. „Ég lít á mig sem hamingjusama manneskju og veit að sá eiginleiki er ekki fullnægjandi. Það bera svo margir aðilar ábyrgö á minni velgengni," sagði Dion um leið og hún tók í gripinn. Hinn 51 árs gamli Eric Clapton fékk tvenn verð- laun, annars vegar fyrir bestu plötuna, Change the World úr kvikmyndinni Phenomenon, og hins veg- ar sem besti karlkynspopparinn. Ásamt Clapton fékk Kenneth „Babyface" Edmonds verðlaun fyrir bestu plötu ársins. Bítlamir fengu verðlaun fyrir lagið Free as a Bird og myndbandið við það lag. Eng- inn af þeim sem eftirlifandi em mættu á Grammy-verð- launahátíðina og veitti fram- leiðandi þeirra, David Foster, verðlaunagripunum viðtöku. Efnilegasti tónlistarmaður- inn var valin hin 14 ára gamla LeAnn Rimes sem þyk- ir ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í sveita- söngvatónlist í mörg ár. Henni er gjaman líkt við Patsy Cline. Fjöldi annarra tónlistar- manna fékk verðlaun, m.a. Bmce Springsteen, Beck, Hillary Clinton forsetafru setti óneitanlega sérstakan svip á Grammy-hátíðina en hún fékk verðlaun fyrir hljóðbók handa börnum. =y' ■« Htn 14 ara gamla sveitasöng- kona, LeAnn Rimes, var kosin besti nýliðinn en henni er gjarnan Ifkt við Patsy Cline. Kanadíska söngkonan Celine Dion fékk aðalverðlaun á Grammy-hátíðinni í New York fyrir bestu breiðskífu ársins, Falling Into You. Sfmamyndir Reuter Söngkonan (hljómsveitinni No Doubt, Gwen Stefani, mæt- ir hér í partf sem haldiö var fyrir Grammy-hátíðina. No Dou- bt var tiinefnd til verðlauna. Sheryl Crow hampar hér sínum Grammy-verölaunum. NOTAÐAR TRÉSMIÐAVÉLAR KANTLfMINGARVÉLAR HOLZH ER MEÐ ENDASK. OG SLÍPI IDM ÁN ENDASKURÐAR CASADEI FYRIR BORÐA MEÐ LÍMI. KÍLVÉLAR STENBERG 4 SPINDLA HARBS 6 SPINDLA PLÖTUSAGIR KAMRO MEÐ FYRIRSKERA SAMCO + FRÆS MULTICO STANDANDI FRÆSARAR STRICKER MEÐ TÖPPUNARSL. TEGLE MEÐ TÖPPUNARSL. SAMBYGGÐAR VÉLAR SCM LAB 30 CASADEI 350 AFRÉTTARAR ÞYKKTARHEFLAR SLÍPIVÉLAR LAKKVÉLAR LÍMVALSAR LOFTPRESSUR OFL. 200 NOTAÐAR VÉLAR Á LAGER FÁIÐ LISTA IÐNVÉLAR HVALEYRARBRAUT18 SIMI 565 5055 FAX 565 5065 Náttúruleg íslensk heilsulind

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.