Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2000 I>V Fréttir Hljómsveitir og starfsfólk gáfu vinnu sína til að aðstoða syrgjandi foreldra: Ágóði minningartón- leika gufaði upp - eigandi skemmtistaðarins í fríi í Portúgal og neitar að tjá sig DV-MYND INGÓ llla komið fram við minningu sonar. Sonur Bjarneyjar Finnbogadóttur, Sigurður Rúnar Bergdal, varð bráðkvaddur fyrir rúmu ári. Yfirmenn hans héldu minningartónleika um Sigurð Rúnar til þess að aðstoða Bjarneyju meö skuldir sem sonur hennar lét eftir sig en ágóði af tónleikunum hefur ekki skitað sér. „Siggi lagði sig hundrað prósent fram í vinnunni á Skothúsinu og hann átti þetta alls ekki skilið,“ sagði Bjarney Finnbogadóttir. Sonur Bjameyjar, Sigurður Rúnar Bergdal, fékk hjartaáfall og lést í febrúar 1999, aðeins 26 ára að aldri. Sigurður Rún- ar, sem þekktur var sem Siggi diskó eða Iceman, var plötusnúður á skemmtistaðnum Skothúsinu í Keflavík og skömmu fyrir dauða sinn tók hann við stöðu skemmtana- stjóra á staðnum. Forráðamenn skemmtistaðarins ákváðu að halda tónleika og tileinka þá minningu Sigurðar Rúnars. Verja átti ágóða tónleikanna til greiðslu á 1.200.000 króna láni sem Sigurður Rúnar skildi eftir sig og foreldrar hans tóku við eftir lát hans. Tónleikarnir voru haldnir 17. október i fyrra og gáfu hljómsveit- imar Á móti sól, Sóldögg, Skíta- mórall og Land og synir, ásamt mörgum öðrum aðilum, vinnu sína. En peningarnir hafa ekki sést. „Við emm ekki að biðja um ein-. hverja ölmusu. Okkur finnst bara rangt að þeir skuli koma svona fram við minningu drengsins, vegna þess að hann keyrði sig út fyrir þá,“ sagði Bjarney. Ólafur S. Lárusson, fyrrverandi eigandi Skothússins, er í fríi á Portúgal og neitaði að tjá sig um þetta mál opinberlega þegar DV hafði samband við hann. Ólafur seldi skemmtistaðinn skömmu eftir að tónleikamir voru haldnir. Færri mættu á tónleikana en bú- ist var við í fyrstu og því var ágóð- DV, MOSFELLSBÆ______________________ Sveitarfélagið Mosfellsbær virðist vera mjög vinsælt til búsetu. Þangað flytja fleiri en til Garða- bæjar til dæmis, en mikill uppgang- ur hefur verið í Mosfellsbæ á und- anförnum árum. Sveitarfélagið er inn minni en áætlað hafði verið. Ólafur á einnig eftir að gera upp fleiri reikninga. Til dæmis er enn ekki búið að greiða foreldrum Sig- urðar Rúnars tæki sem Skothúsið aðeins í nokkurra km fjarlægö frá Reykjavík og því hagstætt til búsetu og góð uppbygging. Athygli vekur að eina sveitarfélagið á Suðumesj- um þar sem fleira fólk flytur frá kaupstaðnum en til hans er Vogar á Vatnleysuströnd en þaðan flytja 11 keypti úr dánarbúi Sigurðar Rún- ars. Þessi tæki voru að sögn Bjarn- eyjar geislaspilari, ljósavél, reykvél, hátalarar og fleira. Einnig bauð Skothúsið upp á kafíi fyrir 250 fleiri en þangað, samkvæmt tölum Hagstofu íslands yfir aðflutta og brottflutta fyrstu sex mánuði ársins en það kann að breytast. í lok maí var 34 lóðum úthlutað í kaupstaðnum og kann að verða um verulega ijölgun að ræða í kaup- manns eftir jarðarfór Sigurðar Rún- ars. „Við erum ekkert búin að fá reikninginn fyrir þvi heldur. Það er ekki búið að ganga frá neinu,“ sagði Bjarney. -SMK staðnum þegar bráðabirgðatölur Hagstofu Islands birtast. Þá er búist við því að íbúar Voganna verði um 800 og fjölgi um 10% á árinu en þeir voru þann 1. des í fyrra 732 talsins. -DVÓ DV-MYND ÓG Stafkirkjan í Vestmannaeyjum Árni Johnsen hefur verið einn helsti hvatamaður að byggingu kirkjunnar. Stafkirkja vígð í Eyjum um helgina Næstkomandi sunnudag verður staikirkjan í Vestmannaeyjum af- hent og vígð en kirkjan er þjóðar- gjöf Norðmanna til íslendinga í til- efni þúsund ára kristnitökuafmælis á íslandi. Davíð Oddsson forsætisráðherra mun veita þjóðargjöfinni viðtöku og fer athöfnin fram á vegum forsætis- ráðuneytisins. Meðal gesta verða Haraldur Nor- egskonungur og Sonja drottning, forseti íslands, norskir og íslenskir ráöherrar, auk fjölda annarra gesta. Biskup íslands, herra Karl Sigur- bjömsson, mun vigja kirkjuna með aðstoð fleiri presta. -jtr Loðnuleit lokið í bili DV, AKRANESI:______;________ Islensku loðnuskipin hafa nú hætt loðnuleit í bili. Víkingur AK var sið- asta nótaskipið á miðunum í gær og var lítið að finna. Kastað var einu sinni og fengust 60 tonn. Víkingur landaði i fyrrakvöld í Bolungarvík og er nú á heimleið til Akraness. Sumarveiðin hefur gengið nokkuð vel fram að þessu en nú virðist botn- inn dottinn úr, i bili a.m.k. Óli í Sandgerði stundar nú kolmunna- veiðar. Hann var kominn með 800 tonn í gærmorgun og Marteinn skipstjóri ætlaði að sjá til hvort veiðin yrði meiri og landa síðan fyrir austan, sennilega á Eskiflrði. -DVÓ Uppgangur í nágrenni Reykjavíkur: Mosfellsbær vinsæll til búsetu - fækkun í Vogunum en búist er viö f jölgun er líður á árið Ví-AnA i |tvi*!f! Milt veður Norölæg eöa breytileg átt, 5 til 8 m/s. Skýjað og sums staðar þokumóöa eða lítilsháttar rigning með morgninum en stöku skúr til landsins síðdegis. Hægviðri og léttskýjað í nótt. Sólarlag í kvöld 22.44 22.47 Sólarupprás á morgun 04.25 03.51 Síódeglsflóð 16.09 20.42 Árdeglsflóð á morgun 04.37 21.10 S$cý&*gáer á veðeirtáS(nuiR Í*~-VINDÁn 10°«— HITI -io° ^XVINDSTYRKUR V CDn„ i nwtrum 5 sekúndu 1 HBDSKÍRT O £3 ;0 LÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAO | W m Q RIGNINQ SKÚRIR SIYDDA SNJÓKOMA w ; ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF' RENNINGUR ÞOKA Vegavinna vifta Helstu þjóðvegir landsins eru greiöfærir. Víöa er unnið að vegagerð og eru vegfarendur beönir að haga akstri eftir aðstæðum og merkingum hverju sinni. Enn er ófært í Hrafntinnusker en flestir aörir hálendisvegir eru færir jeppum og stærri bílum. Ástand fjall.aga 'A ' Z'W&jf r feP; ^ VwSÁ'T t §g SSjgJ' v*tn^éto« . %■> Æ. . /* - /V 1 toglráakyoefiumraæum •ru loto&ir þar tll anna& varður auglýtt i QREKJFÆRT HÁLT ■ÞUN0FÆRT m ÓFÆRT BYGGT A UPPLYSINGUM FRA VEGAGERÐ RIKISINS Hiýjast suövestanlands Búist er viö norðlægri eöa breytilegri átt, 5 til 8 m/s. Skýjað og sums staðar þokumóða eða lítilsháttar rigning fýrri part dags og stöku skúr síödegis. Hægviðri og léttskýjað á morgun. Hiti 7 til 17 stig. Sunmidá Vindur: 3-5 m/s \ Kiti 8° til 18’ Nor&læg eöa breytileg átt, 3 til 5 m/s. og víba léttskýjað. Þokuloft á annesjum norðan- og austan til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast inn tll landsins. IWáMudadUí Vindur: 3—5 m/u Htti 8° til 18° Hægur vlndur og bjart og mllt veóur. Vindur: 3-5 m/» Htti 8° til 18° Áfram er gert ráö fyrlr hægvlbri og björtu vebri. Hltl á blllnu 8 tll 18 stig. AKUREYRI alskýjað 10 BERGSTAÐIR alskýjað 9 BOLUNGARVÍK skýjaö 8 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL. rigning 10 KEFLAVÍK skýjaö 10 RAUFARHÖFN rigning 9 REYKJAVÍK skýjað 10 STÓRHÖFÐI þokumóöa 11 BERGEN skýjað 14 HELSINKI aiskýjað 12 KAUPMANNAHÖFN þokumóða 15 OSLÓ skýjað 14 STOKKHÓLMUR 9 ÞÓRSHÖFN þoka 10 ÞRÁNDHEIMUR heiðskírt 14 ALGARVE heiöskírt 21 AMSTERDAM þokumóöa 16 BARCELONA léttskýjað 22 BERLÍN rigning 17 CHICAGO léttskýjað 23 DUBLIN rigning 14 HALIFAX lifax alskýjað 17 FRANKFURT rigning 15 HAMBORG rigning 15 JAN MAYEN alskýjaö 7 LONDON mistur 16 LÚXEMBORG þokumóöa 14 MALLORCA þokumóða 22 MONTREAL léttskýjaö 20 NARSSARSSUAQ rigning 10 NEW YORK þokumóöa 18 ORLANDO hálfskýjaö 25 PARÍS skýjaö 15 VÍN rigning 19 WASHINGTON þokumóöa 18 WINNIPEG léttskýjaö 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.