Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Hefði orðið 71 árs Jacqueline Onass- is Kennedy fæddist þennan dag í borg- inni New York. Árið var 1929. Æviferiil Jackie var magnaður og verður ekki rak- inn í stuttu máli. Hún var eiginkona Johns F. Kennedys, forseta Bandaríkj- anna, en hann var eins og allir vita myrtur í Dalias í nóvember 1963. Jackie lést árið 1994 og aðeins dóttir- in Caroline er meðal lifenda en einka- sonurinn, John F. yngri, lést í hörmu- legu flugslysi fyrir rúmu ári. MMiMM Gildir fyrir laugardaginn 29. júlí Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.r 1K Þú hefúr samúð með einhverjum, jafnvel þó að hann sé ekki tengd- ur þér á nokkum hátt. Fárðu varlega með upplýsingar eða skjöl í þinni vörslu. Rskarnir (19. fehr.-20. mars): Fréttir sem þú færð Ikoma róti á huga þinn. Vinur þinn reynist þér betri en enginn við að leysa úr vanda sem upp kemur 1 kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst þú hafa I mikið að gera og ert með mörg jám í eldin- um. Með betra skipu- lagi gætír þú átt fleiri frístundir fyrir þig og fjölskylduna. Nautið (20. april-20. maí): Nú er vor í lofti og þá fæðast gjaman nýjar hugmyndir. Þú hugar að ferðalagi og hlakk- ar greinilega mikið til. Happatöl- ur þínar em 7, 9 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Gefðu þér tíma fyrir ’fjölskylduna, hún þarfhast þín. Togað er í þig frá ýmsum stöð- um en pao er ekki hægt að vera nema á einum stað í einu. Krabbinn 122. iúní-??. ii'iin: Þú verður fyrir ein- I hverju happi á næst- unni og munu margir samgleðjast þér inni- íliugar að búferlaflutning- vun. Liónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Viðskipti leika í hönd- imum á þér og núna er sannarlega rétti tím- inn til að ganga frá samningum í þeim efiium. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Þú ættir að gæta hófs í mat og drykk, þér ^^V^lfchættir til að fara of * f geyst í þeim efnum. Fjármálin þarfnast aðgæslu. Tvíburarnir (2 um en það e Vogin (23. se Vogin 123. sept.-23. okt.l: Gerðu þér far um að vanda hvert verk sem þú tekur þér fyrir hend- ur. Það mun borga sig þó að síðar verði. Einhver spenna ríkir i loftinu á vinnustað þínum. Soorðdreki (24. okt.-21. nóv.l: I Eitthvað liggur í loft- inu sem þú áttar þig jekki alveg á. Verið get- ur að þú hafir ekki ■ þær fréttir sem þú þarft til að átta þig á málunum. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): |Þú lendir í mikilii sam- rkeppni og þarft á allri I þinni einbeitingu að halda. Þú hefur ekki minni möguleika en þeir sem þú ert að keppa við, úthaldið skiptir miklu máli. Steingeitin (22. des.-l9. ian.): Gamansemi Uggur í loftinu og andrúmsloft- ið er léttara en það hefur verið lengi. Nýr starfslíraftur á vinnustað þínum hefur góð áhrif. King gerir upp gamlar syndir Stephen King vinnur þessa dagana hörðum höndum að sjálfsævisögu sinni. Bókin kem- ur út í október og kennir þar ým- issa grasa. Segir m.a. frá því að hann hafi vart munað eftir því að hafa skrifað heilu og hálfu bækumar, þ. á m. bókina um hundinn Cujo, þar sem hann var undir áhrifum áfengis. King seg- ist hafa áttað sig á þvi að hann var að skrifa um sjálfan sig í Shining þegar dósa- og flösku- tunnan, sem var tóm á mánudag, var full á fimmtudag. Þá segir hann frá því er hann sat við skriftir með nasimar fuilar af kókaíní og bómull til að stöðva blóðnasimar sem neyslan oUi. Neitar að hafa skiliö við Mel C J í strákahljómsveitinni Five vísar á bug fréttum um að sambandi hans og Kryddpíunnar Mel C sé lokið. Bresk blöð sögðu nýlega frá því að J hefði yfirgefið Kryddpíuna. J fuUyrðir að ástin blómstri enn á miUi þeirra. „Við Mel C erum enn kærustupar," segir söngvarinn og bætir því við að hann hafi aldrei verið ótrúr þeim stúlkum sem hann hafi verið með. Hann segir ástæðuna fyrir því að hann hafi bundið enda á flest sambönd sín þá að hann hafi mikið að gera í tónlistinni. Frábært að vera pabbi Richard Gere, 51, segir í nýjasta hefti Madison-tímaritsins að hann gæti ekki verið ánægðari með að vera orðinn faðir. „Það er enginn rödd innra meö mér sem segir: Af hverju gerðirðu þetta ekki fyrr? Þetta var rétti tíminn." Sonurinn, Homer James, er 6 mánaða gamaU og alveg eins og mamma sin að sögn Gere. Um barnsmóðurina, Careey LoweU, segir Gere: „Hún er sú rétta.“ Fyrirsætan Cindy Crawford, sem átti í sambandi við Gere um árabil, kenndi hræðslu Gere við að eignast börn um að upp úr slitnaði miUi þeirra á sinum tíma. Nicole huggar Liam Gallagher Farþegar Flugfélagsins Atlanta hf. láta gott af sér leiða: Smámyntin rennur til krabbmeinssjúkra Á síðasta ári tók Flugfélagið Atl- anta hf. upp þá nýbreytni í vélum sinum að gefa farþegum kost á að styrkja gott málefni með því að láta af hendi, í þar tU gerð umslög, skiptimynd í hvaða gjaldmiðli sem er. Ákveðið var að styrkja ákveðinn málaflokk ár hvert og að þessu sinni verður það Kraftur, stuðnings- félag ungra krabbameinssjúklinga, sem fær að njóta gjafmildi farþegar Flugfélagsins Atlanta hf.. I fyrra hlutu LAUF - Landssam- tök áhugafólks um flogaveiki, eina og hálfa miUjón króna sem safnaðist í vélum félagsins. Að sögn Jóns Gunnarssonar var styrkurinn mikil lyftistöng fyrir félagið og hann sagði gjafmUdi fólks mikla og engu líkara en margir bókstaflega tæmdu vasa sína en töluvert af lyklum og öðru smádóti fylgdi gjaman í söfunar- umslögunum. Eins og fyrr segir er það félagið Kraftur sem nýtur góðs af gjafmUdi farþega þetta árið og þeir sem vilja kynna sér starfsemi félagsins nánar geta heimsótt slóðina www.krabb.is/kraftur á Netinu. London með systur Nicole, Natalie, og Kryddpíunni Mel C. Fyrrverandi kærasti Nicole, Robbie WUliams, er víst aUt annað en ánægður með þróun mála. Robbi og Liam hafa oft rifist og eru erkifjendur á tónlistarsviðinu, ef marka má frásagnir erlendra slúðurblaða. Robbie er sagður líta á samband Nicole við Liam sem svik. Klinkið til Krafts Magnús Gylfi Thorstenn, forstjóri Flugfélagsins Atlanta hf., afhendir Hildi Björk Hilmarsdóttur og Árnýju Júlíusdóttur, en þær eru fulltrúar Krafts, stuðningsfélags ungra krabbameinssjúklinga, fyrstu söfnunarumslögin. Það var varla búið að greina frá skilnaði Liams GaUaghers í Oasis og konu hans, Patsy Kensit, þegar fréttir fóru að berast af því að hann hefði ástina á ný. Samkvæmt breska blaðinu The Sun eiga Liam og Nicole Appleton í AU Saints að hafa verið vinir um skeið en það er fyrst nú sem eitthvað meira er í gangi. Þegar Oasis léku á Wembley um síðustu helgi var Nicole á svæðinu. Sun greinir frá því að Liam og Nicole hafi sést í heitum faðmlögum utan við Wembley. Daginn eftir eiga turtUdúfurnar að hafa farið á bar í Nicole Appleton Nicole og Liam sáust í heitum faömlögum. fBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavfk Kjalarvogur 12 og 16, skipulag lóða í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 12 við Kjalarvog og jafnframt stækkun byggingarreits á lóð nr. 16. við Kjalarvog. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Bygg- ingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 28. júlítil 25. ágúst 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 8. september 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir. Landsins mesta úrval af unaðsvörum ástarlífsins. Við gerum kynlífið ekki bara unaðslegra heldur líka skemmtilegra. Opið nán.-fös.10-18 ^ , , laug .10-16 jgT Fékafeni 9 • S. 553 1300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.