Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2000 IOV Tilvera " Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2764: Selfyssingar Lárétt: 1 hrosshúð, 3 góðs, 7 hryssur, 9 nam, 10 hikandi, 12 fluga, 13 drykkur, 14 spil, 16 rólegs, 17 fugl, 18 ekki, 20 svik, 21 inn- sigli, 24 þjóta, 26 lipurð, 27 seðlum, 28 flas. Lóðrétt: l hópur, 2 til- hneiging, 3 púki, 4 borð- andi, 5 karlmannsnafh, 6 glöggur, 7 blundur, 8 bara, 11 næstum, 15 pikka, 16 pláss, 17 vond, 19 fæða, 22 lykt, 23 aftur, 15 til. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason í Múnchen urrnu sterkustu skák- konur heims örugglega sigur á heimsliði öðlinga (60 ára og eldri). Viktor gamli Kortsnoj stóð þó fyr- ir sínu og tapaði aðeins einni skák. Hér leggur hann heims- meistara kvenna að velli með til- þrifum. I Kína stendur skáklíf með miklum blóma um þessar mundir og alþjóðleg mót algeng þar i landi. Ekki má gleyma kínverska unglingnum Bu sem vakti mikla athygli á alþjóðlega Reykjavíkur- mótinu í vetur. Hvítt: Viktor Kortsnoj (2620) Svart: Xie Jun (2568). 27. Rg5 Rxg5 28.Dxg5 Hc8 29. Hh7. 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurósson Bridge Þeir sem spilað hafa í sumar- bridge í Þönglabakka hafa á stund- um lent í allverulegum skiptingar- spilum. Eitt þeirra leit dagsins Ijós síðastliðið þriðjudagskvöld. Skipt- ing spilanna var ekkert óvenjuleg á þremur handanna en norður átti óvenjuleg spil. Punktarnir á hönd- um NS eru aðeins 28 samtals en samt eru 7 grönd borðleggjandi. Það var hins vegar enginn leikur að ná þeim i sögnum. Gylfi Bald- ursson og Steinberg Ríkharðsson náðu 7 gröndum í tveimur sagn- hringjum, norður gjafari og enginn á hættu: * G 4 KD87 V G8G3 ♦ 109 * G103 4 ÁKDG8542 * KD94 4 9643 KD752 ♦ 3 * 875 W Á1094 ♦ 76 * Á62 N V A S 4 Á1052 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 2 4 pass 2 4 pass 6 4 pass 7 grönd p/h Tveggja laufa opnunin var annaö- hvort alkrafa eða veikt með tígul. Af þeim sökmn sagði norður tvo tigla og Stein- berg ákvað aö taka áhættu með stökki beint í 6 tígla. Gylfi Bald- ursson taldi ás- ana sína þrjá nægja í sjö gröndin sem var Steinberg Ríkharðsson. hárrétt hjá honum. Aðeins 2 pör náðu alslemmunni i grandinu. Gott skor fékkst fyrir að spila 6 grönd með ein- um yfirslag. Eitt par fékk ágætisskor fyrir að enda i 7 laufum en þau unn- ust að sjálfsögðu i þessari hagstæðu legu. BH •qb ez ‘uuo ez ‘uin zz ‘pæ 61 ‘uiæis l\ ‘igæAs 91 ‘BSups si ‘bSsibu u ‘suiogE 8 ‘>[oui L ‘j/5]S 9 ‘sbiuqj, s ‘;æ X ‘ije £ ‘e;;bjb 7, ‘Jaq X UJOJgo'i Myndasögur /?£AÍ T^Vatn? 7ARZAM \ Kannski 7AbíD-fJALA. , LUL! getum viö La er BJÁNI! En hvað La er undarleg | Jafnvel þó vió ^ kona! Stundum starit j slyppum frá Cadj. hún á mig hatursaugum þá mun Tarsan V og skömmu síðar er fara með henni. y hun hjálpleg og vill allt X 1 /Þaö veröur ^ fariö aó opna fkrána! Forum!_____ -------7VÍð getum ekki faríðj (í kvotd. Ég keyptii=4a nýja brauörist I dag ^og staðgreiddi! J jm 41] sTAÐGREiDDiR? H ^Af hverju gastu ) keypt hanaY með afborgun? Sborga hana \ út i hönd! Þerta er Fredrick Deiius fiðlu-konsert spilaður at Sigrúnu Eðvaldsdóttur með . Sinfóniuhliómsveitinni. - í~Láttu mig hafa þetta! I Hvaða grúppa er þetta oy hver spílar á smágltannn? «TCA •UB 8Z ‘umgtui LZ ‘iuSbi ‘egæ VZ ‘jauSis xz ‘®l 0Z ‘ra 81 ‘ueas l\ ‘sjixjjs gx ‘jbsb n ‘3J 81 ‘kiu z\ ‘uigBJo ox ‘HOJ 6 ‘JBJam l ‘sjæSB £ ‘Bq x :J48JP1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.