Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 21 DV Helgarblað Nóg að gera Rósa Guömundsdóttir er aö opna sína eigin umboðsskrifstofu á næst- unni ásamt Snædísi Þorleifsdóttur. Þangað getur íslenskt hæfileikafólk leitaö eftir aöstoö viö aö koma sér á framfæri erlendis. verið að vinna að eigin tónlist og einnig unnið sem skemmtanastjóri á Spotlight og hefur því ágætis- reynslu af hinum ýmsu hliðum skemmtanabransans. Með því að sameina krafta sína og sambönd í Tic efast þær ekki um að úr þvi verði góð blanda. „Þessir bandarísku íjárfestar sem við erum með innanborðs eru að leita eftir v@j3téfnum frá íslandi af ýmsum toga, bæði hvað varðar íjár- festingar í hugmyndum og íslend- ingum almennt,“ útskýrir Snædís en útibú verða rekin í New York og Los Angeles. „Við förum varlega 1 allar yfirlýsingar en gerum okkur góðar vonir um að þetta starf falli vel í kramið hér heima þar sem hæfíleikafólk hefur verið að ryðja sér til rúms á hinum ýmsu sviðum,“ segir Snædís og tekur X18 og Oz sem dæmi. „Það er svo mikil gróska komin í íslenskt þjóðlíf hvað varðar samstarf við erlenda aðila og við erum alltaf að sjúga erlenda menningu meira og meira í okkur. Þetta fyrirtæki okkar undirstrikar það hvað er i deiglunni á íslandi í dag og hvert við erum að færast. ísland er að gerjast og mér flnnst vera virkileg þörf fyrir skrif- stofu sem þessa," segir Rósa sem mun alla vega láta þáttagerðina bíða um sinn en að hennar sögn er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni þar sem hún sé orðin reynslunni ríkari eftir þættina á Skjánum. -snæ Rósa Guðmundsdóttir er ánægð með frammistöðu sína á Skjá einum: „Ég var ekki rekin‘ - segir Rósa sem opnar sína eigin umboðsskrifstofu á næstunni Tímaskortur vegna nýs fyrirtækis Að sögn Rósu er aðalástæðan fyr- ir því að Rósuþættimir urðu ekki fleiri hreinn og klár tímaskortur. Hún hefur nefnilega haft í nógu að snúast að undanförnu við að undir- búa opnun á nýju fyrirtæki, um- boðsskrifstofu sem hlotið hefur nafnið Tic á íslandi, en undirbún- ingur hefur staðið yfir í allt sumar. „Ég hef staðið í ströngu við að setja fyrirtækið upp samhliða þátta- gerðinni og fyrr eða síðar hefði ég ekki komist yfir bæði verkefnin samtímis. Samningur minn við Skjá einn gilti til 1. desember og stefnt er að formlegri opnun fyrirtækisins talsvert fyrir þann tíma. Ég hef reynt að hagræða þáttagerðinni vegna utanlandsferða á vegum fyr- irtækisins til London, Los Angeles „Ég og Skjár einn komumst að samkomulagi um að þœttirnir væru ekki tímabœrir akkúrat núna, “ segir Rósa Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Spotlight Rósa, um þættina „Rósa“ sem skyndilega voru teknir af dagskrá stöðvarinnar og það áður en þeir voru al- mennilega farnir í gang. Mikið hefur verið pískrað manna á milli um frammistöðu Rósu á skjánum og ekki síst af hverju þætt- irnir urðu ekki fleiri. „Allt er í góðu lagi á milli mín og Skjás eins, jafnvel þó að starfsfólk þar innanborðs hafi ekki haldið rétt utan um hlutina þegar ég gekk það- an út varðandi túlkun á samkomu- lag mínu og yfirmanna stöðvarinn- ar. Sá misskilningur kom upp að ég hefði verið rekin eftir að Hrafn Jök- ulsson blaðamaður komst í málið en ég hafði hvorki áhuga né tima til þess að eltast við þær raddir enda algjörlega tilefnislausar. Sumt fólk virðist fá eitthvað út úr þvi að blaðra sín á milli um ókunnuga, hvort sem ég hefði gert 200 þætti eða verið rekin með skömm, og verði þeim að góðu. Það hefur aldrei snert mig og mun aldrei gera,“ seg- ir Rósa ákveðin. og New York og hefði það orðið býsna strembið.þar sem þátturinn var í beinni útsendingu hvern föstu- dag. Þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég hálffegin að þetta fór svona milli min og Skjás eins, þetta hefði aldrei gengið upp hvort sem er þó svo ég hafi tekist á við göfug mál- efni í þessum þremur þáttum sem ég gerði og er stolt af þeim,“ segir Rósa sem finnst hún hafa staðið sig býsna vel miðað við reynsluleysi sitt af þáttagerð. Hún mun áfram hafa samstarf við stöðina upp að ákveðnu marki. Bandarískir fjárfestar Tic umboðsskrifstofan mun hafa sem eitt af sínum markmiðum að koma íslensku hæfileikafólki af ýmsum toga á framfæri erlendis sem og vera milligönguaðili fyrir er- lenda listamenn sem vilja koma hingað til lands. Ásamt Rósu stendur Snædís Þor- leifsdóttir á bak við fyrirtækið sem og bandarískir fjárfestar. Snædís hefur nú þegar góða reynslu af því að koma íslenskum listamönnum á framfæri í útlöndum en hún hefur rekið fyrirtækið Ice art síðastliðin þrjú ár sem hefur einmitt haft það hlutverk að kynna íslenska myndlistarmenn í Banda- ríkjunum. Rósa hefur sjálf verið mikið erlendis þar sem hún hefur a Leganza 2000 Executive 02/00 3 þús. km, gullsans, ssk., cd, abs, arpjófavöm, leöur, cruise control, , llknarbelgur, loftkæling o.fl. iToyota 4Runner V6 10/93 ekinn 119 þús. km, blár, ssk., 31" dekk, topplúga, þjófavöm, álfelgur, krókur, stigbretti. SsangYong Musso TDI Grand Luxe 04/99 ekinn 33 þús. km, silfur, ssk., cd, topplúga, þjófavöm, álfelgur, krókur, líknarbelgur, stigbretti. UPPÍTÖKUBÍLAR A GOÐU VERÐI Opiö i dng frn 10 til 16 \ t f s I ó ó : w u w . b e n n i. i s • N e 11 a n : n o t a d i r b i l a i u b en u i. i s BÍLASALAN<®>SKEIFAN BILDSHÖFÐI IO S: 5 7 7-2800 / 58 7-1 OOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.