Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 Helgarblað 51 Með mjólkurgraut í hádeginu - og mamma andaði léttar Eg vildi ekki særa hana meö því aö segja henni aö mér fyndist læriö ekki nógu vel kryddaö hjá henni heldur ákvaö ég (12 ára gamail) aö krydda nú læriö almennjlega fyrir mömmu mína svo maturinn yröi ekki bragölaus," sagöi Jóhann Öm. Lærið of Ijóst Ég held samt að ég hafi aldrei gengið eins langt í yfirgangi í eld- húsinu hjá móður minni og þegar hún bauð gömlu vinafólki sínu í mat. Ég kom heim og sá þama dýrindislæri í ofninum og mamma var að hafa sig tiL Ég vildi ekki særa hana með því að segja henni að mér fyndist lærið ekki nógu vel kryddað hjá henni heldur ákvaö ég (12 ára gamall) að krydda nú lærið almennilega fyrir mömmu mína svo maturinn yrði ekki bragð- laus. Ég notaði alls kyns krydd sem mér fannst bragðast vel og var ekk- ert að spara það því mér fannst lær- iö svo ljóst og var viss um að það mætti dekkja það aðeins með Hægt er að þykkja sósuna eftir smekk með sósujafnara. Meðlæti er hvítlauksbrauð og Don Pergion. „Ég vil nota tækifærið og fá að skora á Róbert Wesley, Hann er þekktur fyrir þvílíka snilld í eldhúsi að það gleymir enginn matarboði hjá honum,“ sagði Jó- hann að lokum. kryddi. Þegar mamma leit svo inn í ofn- inn fékk hún algjört áfall. Hún hélt að lærið hefði verið allt of lengi inni i ofni og væri svona hrikalega brennt. Gestimir og fjölskyldan komust rétt á eftir aö hinu sanna. Kjötið var óætt því ég, „ungi töfrakokkur- inn“, hafði tekið matseldina i min- ar hendur, alveg óbeðinn. Þetta var líka í síðasta skiptið sem mamma mín hleypti mér inn í eldhúsið án þess að fylgjast með mér. Hún sagði mér að ég væri efnilegur kokkur en ég yröi að læra að elda því áhugann vantaði ekki,“ sagði matgæðingur vikunn- ar, Jóhann Örn. Chili-pasta með kjúklingi að hætti Jóa Réttur fyrir 4-6 Hráefni: 250 g penne (pastaskrúfur) 2 1 vatn 1/2 dós niðursoðnir tómatar 1/2 dós tómatpuré 250 g rjómaostur 4 dropar tabasco 1 dl rjómi svartur pipar 3 msk. hvítvín (eða mysa) 1/2 chili, rauður, meðalstór 1/2 hóteUaukur 1 stk. zucchini 6 meðalstórir sveppir 2-3 hvítlauksrif (því meiri því betri) ólífuolía Aðferð: Sjóðið pastað í 5-6 mín. og sigtið vatnið frá. Kjúklingur skorinn í teninga og brúnaður á pönnu í ca 3-4 mínútur. Öllu grænmetinu bætt út í og steikt saman í 2-3 mín- útur til viöbótar. Bætið við rjómanum, niður- soðnu tómötunum, puré og rjóma- osti og látið sjóða. Kjúklingakraftur og pipar eftir smekk. Hann heitir Jóhann Öm Kristjánsson og hef- ur í gegnum tíðina verið kenndur við góða matseld. Hann starfar á veitingastaðnum Caruso og er sagður sniilingur í eldhúsinu og þeir sem þekkja til segja hann draumahúsfóður. „Áhugi minn á matseld kviknaði strax þegar ég var krakki. Ég var sífellt að koma for- eldrum mínum á óvart með alls kyns tilraunum í eldhúsinu sem vakti misjafna hrifningu þar sem eldhúsið fór yfirleitt í rúst við alls kyns „brall“. Mamma hélt alltaf aft- ur af mér þar sem henni fannst ég frekast til of til- raunagjam því ég átti það til að bjóða vinum mínum heim í hádeginu og elda fyrir þá ýmislegt lostæti (að mínu mati þá). Ég leit á mig sem sannkallaðan töfrakokk og átti það til að klára fyrir henni alls kyns matvæli sem ætluð voru fyrir kvöldmatinn. Hún sannfærði mig um að það besta sem ég gæti eldað fyrir okkur bekkjarbræðuma væri mjólkurgrautur því hann væri til þess að gera stóra stráka sterka. Eftir þessi orð móður minnar voru mjólkurgrautar- veislur í hverju hádegi á mínu heimili og móðir mín andaði léttar. Það er reyndar svolítið fyndið að enn í dag, 15 árum síð- ar, þegar ég rekst á vini mína, þá spyrja þeir mig iðulega hvort ég sé enn þá með mjólkurgraut í hádeginu. Uppskriftir Baby Ruth Einfold, en dáhtið vandmeðfarin. Er jaíhgóð með rjóma sem ís. Botn 3 stk. eggjahvítur 200 g sykur 100 g salthnetur 70 g ritzkex 1/2 tsk. lyftiduft Krem: 100 g suðusúkkulaði 50 g smjör 3 stk. eggjarauður 60 g flórsykur Þeytið hvítumar og blandið sykrin- um rólega saman við, þeytið þar til það er stíft. Hakkið niður kexið og blandið saman við salthnetumar og lyftiduftið. Bakið í einu formi við 170 í ca. 20 mín. Bræðið súkkulaðið og smjörið saman, þeytið rauðumar og flórsykurinn sam- an þar til massinn verður stifúr, bland- ið svo súkkulaðinu varlega saman við svo ekki falli þeytingin, og smyijið kreminu yfir botninn. Þeytið 2-3 dl af ijóma og smyijið yfir botninn. Eirrnig er ipjög gott að bera fram með botnin- um vanilluís sem er jafn stór og botn- inn og er hann lagður ofan á þegar tertan er borin fram. Botninn þarf ekki að standa lengi áður en tertan er borin fram. Ódýrt, létt og fljótlegt: Píta með buffi fyrir 4 800 g ungnautahakk 8 stk. pítubrauð 2 stk. tómatar, skomir í sneiðar 1/2 stk. jöklasalat, saxað 1/4 stk. agúrka, skorin í sneiðar 2 1/2 dl pítusósa 1/2 tsk. oregano, þurrkað 11/2 tsk. McCormick broiled steak seasoning salt Hakkið er kryddað með kryddsalt- inu og mótaö í 8 buff, þau síðan grill- uö í 8-10 mínútur og snúið eftir þörfúm. Pítu- brauðið grillað í stutta stund, síðan er buflinu og öllu grænmetinu komið fyr- Nykaup bar sem J'erskleikiim býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem alit hráefni í þær fæst. ir í brauðinu. Pítusósu sprautað í að lokum og oregano stráð yfir. Meðlæti: Tómat- og agúrkusneiðar. Walestoppur Smátíma tekur að gera bollumar með fyllingu. Einnig geta þær verið stærri og einar sér. Bollur 3 dl vatn 150 g smjör 150 g hveiti 1/2 tsk. salt 4 stk. egg Fylling 4 dl ijómi 1 tsk. vaniilusykur Súkkulaðisósa 200 g suðusúkkulaði 1 dl ijómi Setjið vatn og smjör í pott og látið suðuna koma upp, setjið salt og hveiti út í og hrærið vel saman. Setjið í hrærivélarskálina og vinnið vel saman með káinu í rúmlega öðrum gír. Látið eggin saman við eitt í einu og vinnið vel saman með káinu áöur en næsta egg er sett út í. Hrærið síðasta eggið saman í bolla og setjið rólega út í, vinnið deigið vel saman þar til slétt og fint. Sprautið toppum á plötu og bakið við 190 hita í ca. 15 min. eða allt eftir því hversu stórt er sprautað. Þeytið ijómann með vanillusykrinum, setjið í sprautupoka með lítilli tjullu og sprautið inn í bollumar, setjið smá- súkkulaði undir bollumar. Raðið boll- unum upp á disk og hellið sósunni yfir. Rjóminn er hitaður að suðu og hellt yfir saxað súkkulaðið. Torte Tatin Fyrir 6 4 stk. epli, græn 200 g sykur 50 g smjör 200 g smjördeig Brúnið sykur- inn í potti, takið af og hrærið smjörið saman við með sleif. Hellið á pönnu. Afhýðið eplin og kjam- hreinsið. Skerið í báta og raöið þétt á karamelluna. Fletjið deigið út og sker- ið hring sem er örlítið stærri en pann- an. Leggið ofan á eplin og látið brún- imar ná aðeins niður með eplunum. Bakið á pönnunni í ofni við 200" C í 15 mínútur. Skerið með fram deigbrún- unum og leggið kringlótt fat þétt ofan á pönnuna og hvolfið snöggt. Berið frammeð ís. Hollráð Það hefur oft verið sagt um þennan rétt að það einfaldasta sé best. 1899 - 2000 Á íslandi frá 1925 ílar Fiat Brava 1.6 SX 10/97 "Kampavínsgulur lítið ekinn dekurbill ek. 34 þús., 5d., 5 gira, lottpúðar, ABS, rafm.rúður, samlæsingar, þokuljós. Tilboðsverð kr. 920 þús. Fiat Bravo 1.6 SX 3/98 "Svartur, töff og með 103 ítölsk hestöfl ”, ek.48 þús., 3 d., 5 g., ABS hemlar, loftpúðar, þokuljós, hiti I sætum.. kr. 940 þús. Peugeot 306 1.4 XN 3/96 "Ekta fínn frakki í vinnuna eða skólann", ek. 61 þús., 3 d., 5 g., útvarp, geislaspilari, spoiler, álfelgur, rafm.rúður. Tilboðsverð kr. 690 þús. Toyota Touring 4x4. "Það styttist óðum í veturinn", ek. 158 þús., 5 d., 5 g„ flórhjóladrif, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Tilboðsverð kr. 690 þús. :***• ístraktor Smiðsbúð 2 Garðabæ Sími 5 400 800 www.istraktor.is Opið laugard. og suunud. 13-17 Nissan Sunny 1.6 SLX 7/91 "Rauður með reynslu", ek. 146 þús., 4 d„ 5 g„ útvarp, segulband, rafm.rúður. Tilboðsverð kr. 370 þús. Nissan Primera 2.0 11/96 "2.0 lítra, 16 ventla, spoiler, álfelgur", ek. 53 þús„ 5 d„ 5 g„ samlæsingar, þokuljós, rafmagnsrúðuro.fl. Tilboðsverð kr. 920 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.