Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2000, Blaðsíða 50
J 58 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 Tilvera jcw 1 í f ið E F T I P 7 I íi fl IJ Skartgripir í Hafnarborg I dag verður opnuð sýning í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á verkum fimm nor- rænna skartgripahönnuða.Taru Harmaala og Inni Parnanen frá Finnlandi, Agnieszka Knap og Auli Laitinen frá Svíþjóð og Ásu Gunn- laugsdóttur. Oftast eru skartgripir sýndir undir gleri og þannig búið um hnútana að skoðandinn fær ekki að snerta þá. Við hönnun sýn- ingarinnar var hins vegar haft að leiðarljósi að skoðandinn hefði möguleika á að snerta og prófa *' skartgripina. Kiassík ■ SINFONIUHUOMSVEIT AHUGA- MANNA I dag kl. 17.00 heldur Sin- fóníuhljómsveit áhugamanna tón- leika í Neskirkju. Stjórnandi á tón- leikunum verður Ingvar Jónsson, einleikarar á fiðlu Hildur Ársælsdótt- ir og María Huld Markan Slgfús- dóttir og einleikari á flautu Ashildur Haraldsdóttir. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach.. ■ TVÍLEIKUR Á SELLÓ OG PÍANÓ I SALNUM I Salnum í Kópavogi munu Siguröur Halldórsson, selló, og Daníel Þorsteinsson, píanó, flytja allar sónötur Beethovens fyrir selló og píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 15.Miðsala er opin virka daga frá kl.13.00-18.00 tónleikadaga til kl. 20.00 og um helgar klukkustund fyr- ir tónleika. Leikhús ■ SEX I SVEIT I SIÐASTA SINN Allra síðasta sýning á Sex í sveit í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 19. ■ STORMUR OG ORMUR Barnaein leikurinn Stormur og Ormur verður sýndur í Kaffileikhúsinu í dag kl. 15.00. Þetta er 10. sýning einleiks- ins. * ■ SHOPPING AND FUCKING EGG- leikhúsið sýnir í samvinnu viö Leikfé- lag íslands í Nýlistasafninu verkiö Shopping and Fucking í kvöld, kl. 20. Þaö eru G-kortin sem blíva í kvöld. Opnanir ■ GUÐMUNDUR í STÖDLAKOTI Guömundur W. Vilhjálmsson opnar málverkasýningu I Stöðlakoti, Bók- hlöðustíg 6, í dag. Þetta er fimmta einkasýning Guömundar. Á sýning- unni eru vatnslita- og pastelmyndir. Opiö alla daga frá 14-18. Sýning- unni lýkur 15. október. ■ MÁLVERK í HAFNARBORG í dag kl. 16.00 veröur opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði sýning á málverkum Þorbjargar Höskuldsdóttur. Sýningin stendur til 16. október og er opin alla daga nema þriðjudaga frá 12 til 18. ■ SIGURÐUR ÁRNI HJÁ SÆVARI Siguröur Ami Sigurðsson opnar sýn- ingu í Galleríi Sævars Karls í dag kl. 14. Sýningin verður til 20. október og er opin á opnunartíma verslunar- innar. ■ TEIKNINGAR KATRÍNAR BRIEM í dag kl. 15 veröur opnuö sýning á teikningum Katrínar Briem í safninu í kjallara Skálholtsskirkju. Myndirn- ar eru unnar við sálma og Ijóö Valdi- mars Briem og birtust þær í nýút- Jfc. komnu riti Guðfræðistofnunar Há- skóla íslands. ■ ÁSDÍS í GULA HÚSINU Ásdís Gunnarsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í Gula (græna) húsinu í kvöld kl. 20:00. Sýningin er samsett úr gjörningum sem framkvæmdir veröa af 10 mynlistarmönnum. Sýn- ingunni lýkur 15. október. __ 1 Sjá nánar: Lífið eftlr vinnu á Vísi.is Rakel Henni finnst gaman aö vinna meö blöðin. Henni finnst skemmtilegast aö lesa um íþróttir enda æfir hún sjálf fimleika. Frikki Hann er að lesa grein um kvikmynd og segist ánægöur meö dagblaöa- verkefniö. Skemmtilegast finnst hon- um aö lesa teiknimyndasögur, kvik- myndagagnrýni og íþróttir. Hörður Honum finnst gaman aö vinna meö þlöðin og mest gaman aö lesa um íþróttir og teiknimyndasögur. Hann er ánægöur með tilöreytinguna og finnst skemmtilegast aö lesa DV. Tveir ungir Kópavogsbúar eru sestir á skólabekk í Stýrimannaskólanum: Strákar stefna Veggmynd afhjúpuð í Hólabrekkuskóla: Tifandi klukkur, rennandi vatn og lifandi fiskar Hildur Henni finnst gaman aö vinna meö þlöðin, lesa og gera ööruvísi verk- efni en vanalega. Henni finnst mest gaman aö lesa iþróttafréttir, mynda- sögur og stjörnuspá. Emil Honum finnst ekkert rosalega gaman aö vinna meö blöðin. Honum finnst þetta hálfgert vesen og bara þægi- legra þegar skólinn er venjulegur. Myndasögurnar og bíóauglýsingarnar eru þaö eina sem hann segist iesa. á pungapróf veir ungir menn settust á skóla- bekk í Stýrimannaskólanum nú i haust. Þeir Teitur Gunnarsson og Elvar Steinn Þorvaldsson eru 14 og 15 ára hressir strákar úr Kópavog- inum og hafa stundað þar siglingar frá því þeir voru litlir. „Okkur lang- aði að ná okkur i meiri réttindi," segir Elvar Steinn. Þeir félagar stefna á 30 tonna réttindi eða svo- kallað pungapróf. Teitur og Elvar Steinn eru í 10. bekk en segja það ekki mikið mál að bæta Stýrimannaskólanum við. Þeir eru í skólanum þijú kvöld í viku frá kl. 18.00 til 22.30, en námið stendur fram í nóvember. Námsgreinarnar eru siglingafræði, stöðugleiki, vél- fræði, skyndihjálp og fleira. „Við erum búnir að læra alveg ótrúlega mikið,“ segir Elvar og sögur herma að þeir séu afar áhugasamir um námið. Það er líka hvetjandi fyrir þá að þeir fá námið metið sem val- fag í skólanum. Þótt þeir Teitur og Elvar Steinn séu óumdeilanlega yngstu nemend- urnir í hópnum segja þeir aldursbil- ið breitt. „Þetta er fólk á aldrinum 17 til 70 ára,“ segir Teitur, „og það eru þrjár konur.“ Þeir segjast þó að- allega blanda geði við þá yngri. Strákamir hlakka til að fara að eiga við meiri báta en þeir eru nú að sigla í Kópavoginum. „Við stefn- um hátt,“ segir Teitur. Þeir segjast þó ekki stefna á sjómennsku heldur fyrst og fremst að sigla sér til skemmtunar. „Draumaskipið er stór og flott skúta sem hægt er að sigla á um heimsins höf,“ segir Teit- ur og strákarnir taka alls ekki fyrir að þeir séu ævintýramenn. -ss Með bekkjarfélögunum Teitur Gunnarsson og Elvar Steinn Þorvaldsson í hópi bekkjarfélaga sinna. sem raðað er saman á vegg. Það er unnið úr jámi og gleri og eru tif- andi klukkur, rennandi vatn og lif- andi fiskar hlutar af verkinu. Undirbúningurinn hófst í október 1999 með hugmyndavinnu og ýms- um æfingum. í byrjun árs 2000 var byrjað að vinna við verkið sjálft. Myndimar voru unnar í leir eða sand og síðan teknar gifsafsteypur. Af gifsmyndunum voru ýmist tekn- ar járnafsteypur eða brætt yfir þær gler. í sumar myndirnar var svo unnið með olíulitum eða ákveðnir hlutar þeirra látnir ryðga. Veggmyndin er verkefni Hóla- brekkuskóla í tengslum við Reykja- vík menningarborg Evrópu árið 2000 en þátttaka grunnskóla Reykja- víkur í menningarárinu fólst í verk- efninu Listamenn í grunnskólum sem fólst í að virkja sköpunargáfu og frumkvæði nemenda undir hand- leiðslu starfandi listamanna úr öll- um greinum lista. Verkefnið Lista- menn í grunnskólum er eitt af stærri verkefnunum sem Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000 stendur fyrir. Alls störfuðu 32 lista- menn í 33 grunnskólum borgarinn- ar í tengslum við verkefnið. -ss í vikunni var afhjúpuð vegg- myndin Tíminn og vatnið í Hóla- brekkuskóla. Myndin er unnin af nemendum í 9. og 10. bekk skólans út frá ljóðinu Tíminn og yatnið. Magnús Tómasson myndlistarmað- ur stýrði vinnu nemendanna. Verkið er samsett úr einingum Tíminn og vatniö Veggmyndin er unnin út frá Ijóðinu Tíminn og vatniö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.