Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 2
20 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 Breiðablik LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Breiðablik-FH 17. sept. 19.15 Selfoss-Breiðablik 21. sept. 19.15 Breiðablik—(R 24. sept. 19.15 Haukar-Breiðablik 28. sept. 19.15 Breiðablik-fBV 4. okt. 16.00 HK-Breiðablik 8. okt. 20.00 Breiðablik-Stjarnan 19. okt. 19.15 FH-Breiðablik 26. okt. 19.15 Breiðablik-Selfoss 9. nóv. 19.15 fR-Breiðablik 14. nóv. 19.15 Breiðablik-Haukar 26. nóv. 19.15 ÍBV—Breiðablik 29. nóv. 16.00 Breiðablik-HK 7. des. 19.15 Stjarnan-Breiðablik 13. des. 16.30 BREYTINGAR Á LIOINU Nýir leikmenn Blikar verða að bæta sig mjög mikið Andrei Lazarev GunnarB.Jónsson Siguröur Valur Jakobsson frá Stjörnunni frá Fram frá Víkingi Leikmenn sem eru farnir: Engir Brynjar Freyr Stefánsson Blikar hafa farið stigalausir í gegnum tvö síðustu tímabil í efstu deild (1997/98 og 2000/01) og hafa alls tapað 51 leik í röð í deildinni. Síðasti sigur Breiðabliks kom á móti núverandi íslandsmeisturum úr Hauk- um 22. janúar 1992. Það hefur ekki verið rismikið liðið sem Blikar hafa teflt fram enda virðist handbolt- inn vera utanveltu í félaginu. Þegar Blikar voru síðast í deildinni voru þeir neðstir í 13 af 16 helstu tölfræðiþáttum deildarinnar og fengu meðal annars á sig 31,3 mörk að með- altali í leik. Hákon Bragi Valgeirsson '&'wÞt- - * k ALDUR: 33 ára w * ■ ÞJÁLFARI 1 nT " ' ' " * Jj, JP ■ A «#■. ER AÐ ÞJÁLFA LIÐIÐ f FYRSTA * • .0 M \ \ SINN í EFSTU DEILD. Ólafur Ingimundarson ALDUR: 53 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 182 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 74 kg ARANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Ólafur Snæbjörnsson ALDUR- 25 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 84 kg ARANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Fyrstu tveimur leikjunum 2000-2001 töp- uðu þeir með samtals 44 mörkum. Tólf af 22 leikjum tímabilsins töpuðu þeir með meira en tíu mörkum og þremur til viðbótar með níu marka mun. 15. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Zoltan Belanýi var markahæsti maður liðs- ins fyrir þremur árum. Hans nýtur ekki leng- ur við en Bjöm Hólmþórsson, sem skoraði næstflest mörk fyrir liðið þann veturinn, er enn í fullu fjöri og mun verða aðalskytta Breiðabliksliðsins í vetur. Það er ljóst að það þarf mikið að breytast til að Blikar tapi ekki öllum leikjum vetrarins því liðið hefur ekki fengið mikinn liðstyrk fyr- ir tímabilið. Raunhæft markmið er að liðið nái loksins í stig eftir meira en ellefu ára bið. í spá fyrir- liða, forráðamanna og þjálfara fengu Blikar aðeins 69 stig og vom þar langneðstir á blaði. Sigurður Valur Jakobsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 196 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-03 VÍKINGUR SKOT/MÖRK: 12/2 MEBALSKOR f LEIK: 0,2 NÝTING: 17% ;J Æ'iiSSÉliSÁíSS'; ilSí&t UfVI FÉLAGIÐ Breiðablik Stofnað: 1950 Heimabæn Kópavogur Heimavöllun Smárinn Heimasfða: www.breidablik.is fslandsmeistaran Aldrei Bikarmeistaran Aldrei Deildarmeistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: Aldrei f undanúrslit f úrslitakeppni: Aldrei f lokaúrslit f úrslitakeppni: Aldrei fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Breiðablik 2000-2001* Sæti Lokastigafjöldi 0 12./ 12 Stig á heimavelli 0 12. /12 Stig á útivelli 0 12. )2 Sókn Mörk skoruö 1 leik 19,9 12. i Skotnýting 42,2% 12./ 12 Vítanýting 73,4% 7./ 12 Hraðaupphlaupsmörk 50 12./12 Fiskaðir brottrekstrar 4,7 12. Vörn Mörk fengin á sig í leik 31,3 12. Skotnýting mótherja 62,4% 12./ 12 Hraöaupphl.mörk mótherja 178 12. 12 Brottrekstrar 8,7 9/17 Markvarsla Varin skot í leik 13,7 12. 12 Hlutfallsmarkvarsla 30,5% 12./12 Varin vfti 14 11.. , Hlutfalls vítamarkv. 13,9% 12./1; Breiðablik var ekki með 2001-02 eöa 2002-03. Stefán Guðmundsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 175sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2000-2001 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Björn Óli Guðmundsson Gísli Hilmarsson Ingi Þór Guðmundsson Orri Hilmarsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 110 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKlfEFSTUDEILD ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD ALDUR: 32ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 200 sm ÞYNGD: 100kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 97 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Garðar Guðmundsson Guðmundur Gunnarsson Kristinn Logi Hallgrímsson Vilhelm Sigurðsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 187 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 87 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 84 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD ALDUR: 24 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 115 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Björn Hólmþórsson Pétur Ólafsson Andrei Lazarev Gunnar B. Jónsson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 89 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD ALDUR- 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Linumaður HÆEk 194 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-03 STJARNAN SKOT/MÖRK: 37/22 MEÐALSKOR (LEIK: 1,2 NÝTING: 60% ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 FRAi SKOT/MÖRK: 24/16 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NÝTING: 67%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.