Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 6
24 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: HK-Selfoss 17. sept. 20.00 (R-HK 21. sept. 19.15 HK-Haukar 25. sept. 20.00 (BV-HK 28. sept. 16.00 Haukar-HK 1. okt. 20.00 HK-Stjarnan 5. okt. 19.15 HK-Breiðablik 8. okt. 20.00 FH-HK 22. okt. 19.15 Selfoss-HK 24. okt. 19.15 HK-(R 9. nóv. 19.15 HK-(BV 23. nóv. 16.00 Stjarnan-HK 30. nóv. 19.15 Breiöablik-HK 7. des. 19.15 HK-FH 13. des. 16.30 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Augustas Strazdar Andrius Rackauskas Hörður Flóki Ólafsson Davíð Höskuldsson Haukur Sigurvinsson Frá Litháen Frá Litháen Frá Þór Frá Val Frá Aftureldingu Leikmenn sem eru farnir: Jaliesky Garcia Til Þýskalands Brjánn Bjarnason Til Víkings Árni Stefánsson ALDUR: 44ára ÞJÁLFARI ER AÐ ÞJÁLFA LIÐ HK ANNAÐ ÁRIÐ IRÖÐ Arnar Freyr Reynisson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 617/227 MEÐALVARSLA f LEIK: 9,1 HLUTFALL: 37% Fylgja eftir fyrsta bikar HK-menn unnu sinn íyrsta stóra titil síð- asta vetur þegar liðið vann bikarmeistaratitil- inn. Stór áfangi íyrir lítið félag og nú róa menn að því öllum árum að fylgja þessum titli eftir. HK-menn horfa á eftir sínum besta manni og mesta markaskorara undanfarin ár, Jaliesky Garcia, sem er farinn til Þýskalands. Það er gífurlegur missir fyrir HK en forráða- menn liðsins sátu þó ekki auðum höndum í sumar og kræktu sér í tvo Litháa, Augustas Strazdar og Andrius Rackauskas, sem þeir binda miklar vonir við. Árni Stefánsson, þjálfari liðsins, hefur byggt upp lið sem öllum fmnst erfítt að spila á móti. Það leikur gífurlega harðan varnar- leik, svo mörgum finnst nóg um, en það verð- ur ekki annað sagt en að HK-menn leggja hjartað í það sem þeir gera. Árni er mikill karakter, líflegur á bekknum og karakter hans endurspeglast í leik liðsins. HK-menn eru sennilega best mannaða lið- ið í deildinni hvað varðar markverði. Arnar Freyr Reynisson og Björgvin Gústavsson stóðu vaktina í fyrra og gerðu það mjög vel. Björgvin er efnilegasti markvörður landsins og átti frábæra leiki þegar U-18 ára landsliðið varð Evrópumeistari í sumar. Að auki er Hörður Flóki Ólafsson kominn í raðir HK- manna en hann hefur verið einn af betri markvörðum landsins undanfarin ár. Leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson var einn af þeim leikmönnum sem komu hvað mest á óvart í deildinni í fyrra og verður gam- 5. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. an að fylgjast með þvf hvort hann nær að fylgja eftir því góða tímabili með öðru í vetur. HK-menn stefna hátt og ætla sér að vera með í baráttunni um titla á komandi tímabili. Þeir hafa ágætlega breiðan hóp en aðals- merki liðsins verður nú eins og áður gífurleg barátta og harður varnarleikur. Það er ekki tekið út með sældinni að spila á móti HK en þeir þurfa þó að bæta árangur sinn á heima- velli í vetur ef þeir ætla sér að vera í hópi allra efstu liða þegar tímabilið verður gert upp næsta vor - of mörg stig töpuðust þar í fyrra. Jón Bersi Ellingsen ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA' Línumaður HÆEL 195 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 20/15 MEÐALVARSLA í LEIK: 0,6 HLUTFALL 75% Björgvin Páll Gústavsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA Markmaður HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 426/169 MEÐALVARSLA í LEIK: 6,5 HLUTFALL 40% Hörður Flóki Ólafsson ALDUR: 25ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 704/275 MEÐALVARSLA (LEIK 11,0 HLUTFALL 39% Davíð Höskuldsson Elías Már Halldórsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 178 sm ÞYNGD: 77 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 75/36 MEÐALSKOR! LEIK: 1,8 NÝTING: 48% Már Þórarinsson ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆ£>: 181 sm ÞYNGD: 87 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 62/33 MEÐALSKOR í LEIK 1,7 NÝTING: 53% Andrius Rackauskas ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆE); 184 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK (LITHÁEN Augustas Strazdar ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 189 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK í LITHÁEN Haukur Sigurvinsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 99 kg ÁRANGUR 2002-2003 UMFA SKOT/MÖRK: 201/83 MEÐALSKORILEIK: 3,2 NÝT1NG: 41% Atli Þór Samúelsson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 84 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 153/70 MEÐALSKOR f LEIK: 2,7 NÝTING: 46% Ólafur Víðir Ólafsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 176 sm ÞYNGD: 81 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 230/131 MEÐALSKOR f LEIK: 5,2 NÝTING: 57% Alexander Arnarson ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 95 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 110/89 MEÐALSKOR (LEIK: 3,4 NÝTING: 81% UIVl FÉLAGIÐ HK Stofnað: 1970 Heimabæn Kópavogur Heimavöllur: (þróttahúsið Digranesi Heimasíða: www.hk.is/hand íslandsmeistaran Aldrei Bikarmeistaran 1 sinni Deildarmeistaran Aldrei Hve oft (úrslitakeppni: 3 sinnum í undanúrslit (úrsíitakeppni: Aldrei ílokaúrslit (úrslltakeppni: Aldrei íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR HK 2002-2003 Saeti Lokastigafjöldi 33 5./ 14 Stig á heimavelli 18 6. /14 Stig á útivelli 15 5./ 14 Sókn Mörk skoruð í leik 28,2 4. 14 Skotnýting 58,4% 6. 7 14 Vítanýting 75,0% 8. Hraðaupphlaupsmörk 108 9./14 Fiskaðir brottrekstrar 11,0 3. J4 Fengin vfti Vörn 4,0 12.714 Mörk fengin á sig í leik 26,5 8. /14 Skotnýting mótherja 54,5% 8./14 Hraðaupphl.mörk mótherja 96 6.! Brottrekstrar 10,2 9.7*14 Gefin víti 5,7 13. 14 Markvarsla Varin skot í leik 15,3 8./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 36,5% 10./ 14 Varin víti 30 2./"14 Hlutfalls vítamarkv. 21,4% 5. /14 Brynjar Valsteinsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 84 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK- 24/13 MEÐALSKOR (LEIK: 0,6 NÝTING: 54% Samúel ívar Árnason ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 178 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 140/93 MEÐALSKOR í LEIK: 4,0 NÝTING: 66% Vilhelm Gauti Bergsveinsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆE>: 198 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 92/58 MEÐALSKORILEIK: 3,9 NÝTING: 63% Jón Heiðar Gunnarsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 21/11 MEÐALSKOR f LEIK: 0,5 NÝTING: 52%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.