Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 33 RE/MAX deild karla 2003-2004 Norðurdeild Valur UM FÉLAGIÐ Valur Stofnað: 1911. Heimabæn Reykjavik. Heimavöllun Hlíðarendi. Helmasfða: www.valur.is íslandsmeistaran 20 sinnum. Bikarmeistaran 5 sinnum. Deildarmeistaran 2 sinnum. Hve oft í úrslitakeppni: 9 sinnum. I undanúrslit í úrslitakeppni: 8 sinnum. f lokaúrslit f úrslitakeppni: 6 sinnum. fslandsmelstarar eftir úrslitakeppni: 5 sinnum. Valsmenn eru líklegir LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Valur-Afturelding 19. sept. 20.00 KA-Valur 23. sept. 19.15 Valur-Vlkingur 26. sept. 20.00 Grótta/KR-Valur 5. okt. 17.00 Valur-Fram 10. okt. 20.00 Þór-Valur 17. okt. 19.15 Afturelding-Valur 9. nóv. 17.00 Valur-KA 14. nóv. 20.00 Víkingur-Valur 22. nóv. 16:30 Valur-Grótta/KR 29. nóv. 16:30 Fram-Valur 5. des. 20.00 Valur-Þór 13.des. 16.00 TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Valur 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 39 2./14 Stig á heimavelli 21 2. /14 Stig á útivelli 18 3./14 Sókn Mörk skoruð í leik 26,7 8./14 Skotnýting 58,2% 7. /14 Vítanýting 76,7% 7./14 Hraðaupphlaupsmörk 135 4. /14 Fiskaðir brottrekstrar 7,8 14./ 14 Fengin vlti Vörn 3,9 14./14 Mörk fengin á sig í leik 22,2 1. / 14 Skotnýting mótherja 49,1% 1./14 Hraðaupphl. mörk mótherja 79 3./14 Brottrekstrar 10,4 10./ 14 Gefin víti 4,5 3./ 14 Markvarsla Varin skot I leik 17,8 3./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 44,6% 1./ 14 Varin víti 27 5. / 14 Hlutfalls vftamarkv. 24,8% 2./14 Valsmenn eru komnir með nýjan þjálfara og þurfa að fylla skarð leikstjórnandans, Snorra Steins Guðjónssonar. Geir Sveinsson hætti sem þjálfari liðsins eftir að hafa náð frá- bærum árangri með liðið og við tók Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari með mikla reynslu en hefur aldrei þjálfað í efstu deild. Hann var aðstoðarmaður Geirs í fyrra og mun væntan- lega fylgja eftir þeirri vinnu sem Geir vann. Það er slæmt fyrir liðið að missa Snorra Stein sem var besti maður liðsins og leiðtogi innan vallar sem utan. Skyttan Heimir Áma- son er kominn í hans stað og að auki hefur liðið fengið hornamanninn Baldvin Þor- steinsson ffá KA. Þessir tveir menn styrkja liðið mikið en mesti styrkurinn kemur vænt- anlega þegar Bjarki Sigurðsson byrjar að spila með liðinu á nýjan leik eftir meiðsli. Hann missti af síðasta hluta tímabilsins í fyrra og Ingvar Árnason ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA' Línumaður HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 97 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD það stórsá á Valsliðinu við brotthvarf hans. Valsmenn geta alltaf huggað sig við að þeir hafa besta markvörð landsins, Roland Eradze, á milli stanganna og hann getur unn- ið leiki upp á eigin spýtur. 2. sæf/ / spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Þeir hafa spilað vel á undirbúningstímabil- inu, stóðu meðal annars í hinu sterka liði Magdeburgar á Reykjavík Open og virðast vera það lið sem getur helst veitt Haukum einhverja keppni um íslandsmeistaratitilinn í vetur - það hlýtur að vera markmið þeirra því að liðið hefur verið í toppbaráttunni undan- farin ár, oft verið nærri en alltaf gefið eftir á lokasprettinum. BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Heimir Örn Árnason Frá Noregi Baldvin Þorsteinsson Frá KA Atli Rúnar Steinþórsson Frá Aftureldingu Leikmenn sem eru farnir Snorri Steinn Guöjónsson Frá Þýskalandi Þröstur Helgason Til Víkings AlexeiTrúfan Hættur Davíð Sigursteinsson Til Þórs Ragnar Þór Ægisson ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 194 sm ÞYNGD: 105 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 71/43 MEÐALSKOR í LEIK: 1,7 NÝT1NG: 61% Óskar Bjarni Óskarsson ALDUR: 30ára ÞJÁLFARI ER Á SfNU FYRSTA ÁRI MEÐ LIÐHE) Roland Eradze Pálmar Pétursson ALDUR: 32ára LEIKSTAÐA' Markmaður HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 885/391 MEÐALVARSLA í LEIK: 16,3 HLUTFALL 44% ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA Markmaður HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 157/74 MEÐALVARSLA í LEIK: 6,7 HLUTFALL 47% Baldvin Þorsteinsson ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA' Hornamaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 KA SKOT/MÖRK: 155/101 MEÐALSKOR f LEIK: 4,0 NÝTING: 65% Freyr Brynjarsson ALDUR: 26 ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 175 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 121/78 MEÐALSKOR f LEIK: 3.3 NÝTING: 65% Ásbjörn Stefánsson ALDUR: 24 ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 73 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 41/22 MEÐALSKOR f LEIK: 0.9 NÝT1NG: 54% Hjalti Gylfason ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 37/20 MEÐALSKOR í LEIK: 1,4 NÝTING: 54% Kristján Þór Karlsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 VAR í HÓP f 8 LEIKJUM Bjarki Sigurðsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA Skytta HÆÐ: 176 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 148/97 MEÐALSKOR f LEIK: 5,4 NÝTING: 66% Elvar Friðriksson ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA Skytta HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 79 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Hjalti Pálmason ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA Skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 105 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 107/64 MEBALSKOR í LEIK: 2,5 NÝTING: 60% Markús Máni Michaelsson Maute ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA Skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 93 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 263/150 MEÐALSKOR f LEIK: 5,8 NÝTING: 57% Fannar Þór Friðgeirsson ALDUR: 16 ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Heimir Örn Árnason ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS Sigurður Eggertsson ALDUR: 21 ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 179 sm. ÞYNGD: 78 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 48/26 MEÐALSKOR f LEIK: 1,1 NÝTING: 54% Friðrik Brendan Þorvaldsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Llnumaður HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 32/19 MEÐAL5KOR f LEIK: 0,7 NÝTING: 59% Atli Rúnar Steinþórsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA Línumaður HÆÐ: 178 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-2003 UMFA SKOT/MÖRK: 81/61 MEÐALSKOR (LEIK: 2,7 NÝTING: 75%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.