Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 7
UM FÉLAGIÐ (BV Stofnað: 1945 Heimabæn Vestmannaeyjar Heimavöllur. Höllin Heimasfða: www.ibvsport.is íslandsmeistaran Aldrei Bikarmeistarar: 1 sinni Deildarmeistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 6 sinnum í undanúrslit í úrslitakeppni: 1 sinni í lokaúrslit f úrslitakeppni: Aldrei (slandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR fBV 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 16 11./ 14 Stig á heimavelli 11 10.) 14 Stig á útivelli 5 11/ 14 Sókn Mörk skoruð í leik 24,3 12./ 14 Skotnýting 49,1% 13.714 Vítanýting 66,9% 14.' 14 Hraðaupphlaupsmörk 94 11./ 14 Flskaðir brottrekstrar 9,8 7. / ! 4 Fengin víti Vörn 4,4 9./14 Mörk fengin á sig í leik 28,6 11./ 14 Skotnýting mótherja 62,4% 11714 Hraðaupphl.mörk mótherja 157 13./ 14 Brottrekstrar 8,7 2./ 14 Gefin vfti 4,8 7./ 14 Markvarsla Varin skot í leik 13,9 13./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 32,7% 12./ 14 Varin víti 18 11. Hlutfalls vítamarkv. 15,9% 11/14 Erlingur Richardsson þjálfari ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Línumaður HÆ&. 186 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 33/27 MEÐALSKOR í LEIK: 1,1 NÝTING: 82% Nú verða þeir efnilegu að verða góðir LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: IBV-ÍR 17. sept. 19.15 IBV-Stjarnan 24. sept. 19.15 (BV-HK 28. sept. 1 6.00 Breiðablik-(BV 4. okt. 16.00 IBV-FH 12. okt. 16.00 Selfoss-ÍBV 18. okt. 16.00 (R-lBV 25. okt. 16.00 Haukar-(BV 28. okt. 19.15 (BV-Haukar 12. nóv. 19.15 Stjarnan-(BV 16. nóv. 16.00 HK-lBV 23. nóv. 16.00 ÍBV—Breiðablik 29. nóv. 16.00 FH-lBV 6. des. 16.30 (BV-Selfoss 13. des. 16.00 BREYTIIMGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Eyjamenn hafa undanfarin ár gengið í gegnum endurnýjun liðs síns og árangurinn hefur kannski verið í samræmi við það. Liðið hefur verið í neðri hluta deildarinnar og yfir- leitt haft að litlu að keppa en það hefur samt ekki farið fram hjá neinum að það er mikill efniviður til í Vestmannaeyjum. Markvarsla liðsins var vandamál á síðasta vetri og er markvörður þeirra frá því í fyrra, Victor Gigov, horfinn á braut en í hans stað er kominn vítabaninn Jóhann Ingi Guðmunds- son frá Selfossi. Jóhann Ingi fór hreinlega hamförum í fyrra og var með mun betri víta- markvörslu hlutfallslega heldur en mark- vörslu utan af velli og binda Eyjamenn vonir við að hann muni ná að verja betur heldur en forveri hans. Jóhann Ingi ólst upp í Eyjum og er því kominn heim. Ungverjinn Josep Bösze er kominn og einnig hornamennirnir sterku, Björgvin Þór Rúnarsson og Zoltan Bragi Belányi. Þessir þrír leikmenn verða að eiga mjög gott tímabil ef liðið á að gera betur heldur en spá forráða- manna, fyrirliða og þjálfara segir til um en Eyjamönnum er spáð ellefta sætinu. Að auki þurfa hinir ungu leikmenn liðsins, sem hafa fengið eldskírn á undanförnum árum, að stíga upp, hætta að vera efnilegir og verða góðir. Aðalsmerki Eyjamanna hefur alla tíð verið gífurlega sterkur heimavöllur og mikil bar- átta. Þar á bæ leika menn með hjartanu og þjálfari liðsins, Erlingur Richardsson, gengur fram með góðu fordæmi. Hópur Eyjamanna er ekki stór og má því illa við miklum skakkaföllum en menn skulu vara sig á að vanmeta Eyjaliðið - það hafa margir farið flatt á því gegnum tíðina. Karlalið ÍBV á við það vandamál að etja og kvennaliðið er mun sigursælla. Þar af leið- andi hefur kvennaliðið fengið meiri athygli og oft og tíðum, að því er manni hefur fund- ist, meira fjármagn til að byggja upp sitt lið. 7 7. sæf/ í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Það segir sjálft að slíkt er ekki vænlegt til ár- angurs í efstu deild í karlaflokki. Eyjamenn eiga í erfiðleikum með að fá leik- menn frá öðrum liðum út í Vestmannaeyjar yfir vetrartímann, enda kannski ekki margt f boði, og hafa þeir því þurft að treysta á upp- alda leikmenn og útlendinga. Þeir hafa ekki verið neitt sérstaklega heppnir með útlend- inga undanfarin ár og það hefur kannski gert það að verkum að liðið hefur ekki verið ofar en raun ber vitni. Þegar litið er á hópinn hjá Eyjamönnum væri það kraftaverk hjá liðinu að komast í úr- slitakeppnina á komandi tfmabili. Liðið ætti þó að vera sterkara en lið eins og Breiðablik, Afturelding og Selfoss en það á langt í land með að keppa við bestu lið landsins á jafn- réttisgrundvelli. Eyjamenn geta strítt öllum liðum á heimavelli en yfir langt og strangt tímabil er breiddin of lítil og leikmennirnir ekki nægilega öflugir til að gera atlögu að toppbaráttunni. í spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Eyjamenn 179 stig og voru þar í 11. sæti, rétt á undan Þór sem var spáð 12. sæti. Josep Bösze Frá Ungverjalandi Zoltán Bragi Belányi Frá Stjörnunni Björgvin Þór Rúnarsson Frá FH Jóhann Ingi Guðmundsson Frá Selfossi Leikmenn sem eru farnir: Viktor Gigov Farinn heim Michail Lauritzsen Hættur Sigþór Friðriksson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 51/33 MEÐALSKOR f LEIK: 1,3 NÝTING: 65% Jóhann Ingi Guðmundsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐÆ Markmaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-03 SELFOSS SKOT/VARIN: 778/254 MEÐALVARSLAILEIK: 13,4 HLUTFALL 33% Eyjólfur Hannesson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 183 sm. ÞYNGD: 84 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 167/42 MEÐALVARSLAILEIK: 3,0 HLUTFALL 25% Björgvin Þór Rúnarsson ALDUR: 32 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 97 kg ÁRANGUR 2002-2003 FH SKOT/MÖRK: 187/113 MEÐALSKOR f LEIK: 4,3 NÝTING: 60% Zoltán Bragi Belányi ALDUR: 35 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEF. 174 sm ÞYNGD: 81 kg ÁRANGUR 2002-03 STJARNAN SKOT/MÖRK: 88/62 MEÐALSKOR (LEIK: 3,4 NÝTING: 71% Josep Bösze ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Skytta/horn HÆÐ: 186sm ÞYNGD: 89 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS Sigurður Ari Stefánsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Skytta/horn HÆÐ: 195 sm. ÞYNGD: 89 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 240/107 MEÐALSKORILEIK: 4,5 NÝTING: 45% Sigurður Bragason ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Skytta/horn HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 220/86 MEÐALSKOR f LEIK: 3,3 NÝTING: 39% Davíð Þór Óskarsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 194 sm ÞYNGD: 98 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 177/90 MEÐALSKOR í LEItt 3,8 NÝTING: 51% Benedikt Steingrímsson Robert Bognar ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 185 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 VAR TVISVAR í HÓPNUM ALDUR: 25 ára LEiKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 249/119 MEÐALSKOR f LEIK: 4,8 NÝTING: 48% Sindri Haraldsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 29/11 MEÐALSKOR f LEIK: 0,4 NÝTING: 38% Kári Kristján Kristjánsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 106/58 MEÐALSKORILEIK: 2.3 NÝTING: 55%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.