Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 31 RE/MAX deild karla 2003-2004 Norðurdeíld •, _ ____ ■. Grótta/KR UM FÉLAGIÐ Grótta/KR Stofnað: 1997 (KR 1899 / Grótta 1967) Helmabæn Seltjarnarnes Heimavöllur. Iþróttahús Seltjarnarness Heimaslöa: www.grottasport.is Pressan er íslandsmeistarar: Aldrei (KR 1 sinni) Bikarmeistaran Aldrei (KR 1 sinni) Deildarmeistarar: Aldrei Hve oft (úrslitakeppni: 2 sinnum (Grótta 1) í undanúrslit í úrslitakeppni: Aldrei ílokaúrslit í úrslitakeppni: Aldrei íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei a arangur TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Grótta/KR 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 29 9. i 14 Stig á heimavelli 17 9./ 14 Stig á útivelli 12 9./14 Sókn Mörk skoruð í leik 26,5 9./14 Skotnýting 59,7% 2./14 Vítanýting 81,5% 1./14 Hraðaupphlaupsmörk 139 2. /14 Fiskaðir brottrekstrar 8,6 13./ 14 Fengin víti 4,2 11.714 Vörn Mörk fengin á sig í leik 23,9 2./ 14 Skotnýting mótherja Hraðaupphl.mörk mótherja 53,0% 93 5.7 14 2./ 14 Brottrekstrar 8,2 1.7 14 Gefin víti 4,0 1./ 14 Markvarsla Varin skot 1 leik 15,3 10./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 39,0% 5. / í 4 Varin vlti 16 12., 14 Hlutfalls vítamarkv. 16,5% 11./14 Grótta/KR var það lið sem olli hvað mest- um vonbrigðum á síðustu leiktfð. Þrátt fyrir sterkan leikmannahóp stóð liðið ekki undir væntingum og missti að lokum af sæti í úr- slitakeppninni, sem telst vart viðunandi ár- angur. Nokkuð miklar breytingar hafa orðið á leik- mannahóp liðsins í sumar og munar þar mestu að liðið hefur misst sinn helsta marka- skorara, Alexandrs Petersons, til Þýskalands. Petersons dró oftar en ekki vagninn einn fyr- ir Seltirninga á síðustu leiktíð og hann var maðurinn sem leitað var til er á þurfti að halda. Það kemur einnig til með að hafa nokkuð mikil áhrif á varnarleik liðsins að þrír af sterkari varnarmönnum liðsins í fyrra verða ekki með í ár. Gísli Kristjánsson fór til Danmerkur, Davíð Ólafsson í Víking og Einar Baldvin Árnason hefur enn og aftur lagt skóna á hiiluna - hvað svo sem gerist síðar í vetur. Á móti kemur síðan að liðið hefur verið duglegt að sanka að sér leikmönnum í sumar. Daði Hafþórsson kom frá Aftureldingu og mun leysa stöðu Petersons. Daði átti ekki sannfærandi tímabil í fyrra og hefur því ýmis- legt að sanna í vetur. Jákvæðustu fréttirnar eru þó koma tveggja sterkra miðjumanna, þeirra Gintaras Savukynas og Kristins Björg- úlfssonar. Einn helsti veikleiki Gróttumanna hefur legið í miðjuspilinu undanfarin ár og tilkoma þessara leikmanna er því mikið gleðiefni. Savukynas er einn snjallasti hand- boltamaður sem hefur leikið hér á landi og Kristinn hefur sýnt það að hann á fullt erindi í deild þeirra bestu. Gísli Guðmundsson mun svo sjá um að halda Hlyni Morthens á tánum og tilkoma hans styrkir hópinn mikið. 8. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Svo má ekki gleyma Hilmari Þórlindssyni sem er kominn heim úr atvinnumennsku. Hilmar er reyndar meiddur og verður ekki með fyrr en eftir áramót en þegar hann er klár þá verður liðið ansi massíft. Það má búast við allt öðrum brag á Gróttu- liðinu í vetur þar sem liðsheildin fær meira að njóta sín í stað þess að í fyrra var oftar en ekki beðið eftir því hvað Petersons myndi gera. Liðið er mildu betur mannað í flestum stöð- um og breiddin sem vantaði illilega í fyrra er nú til staðar. Miðað við mannskapinn á Nes- inu hlýtur markið að vera sett hærra í vetur en í fyrra og þeir hafa vissulega alla burði til þess að vera með í baráttunni í vetur. Það er þeim einnig í hag að liðinu er aðeins spáð 8. sæti í deildinni sem kannski sýnir að aðrir þjálfarar í deildinni hafa ekki mikla trú á þeim. Ef Ágústi tekst að láta liðið smella sam- an eru þeir vel líklegir til þess að blanda sér í toppbaráttuna. Gísli Rúnar Guðmundsson ALDUR: 25ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 181 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-03 SELFOSS SKOT/VARIN: 357/111 MEÐALVARSLA (LEIK' 13,9 HLUTFALL: 31% Hlynur Morthens ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 20022003 SKOT/VARiN: 664/273 MEÐALVARSLAILEIK: 13,7 HLUTFALL: 41% Kári Garðarsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 184sm. ÞYNGD: 80 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 318/113 MEÐALVARSLA í LEIK: 7,1 HLUTFALL: 36% LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Víkingur-Grótta/KR 16. sept. 19.15 Grótta/KR-Fram 23. sept. 19.15 Þór-Grótta/KR 26. sept. 19.15 Grótta/KR-Valur 5. okt. 17.00 Aftu reld i ng-Grótta/KR 10. okt. 19.15 Grótta/KR-KA 19. okt. 17.00 Grótta/KR-Víkingur 24. okt. 19.15 Fram-Grótta/KR 14. nóv. 20.00 Grótta/KR-Þór 23. nóv. 17.00 Valur-Grótta/KR 29. nóv. 16.30 Grótta/KR-Afturelding 5. des. 19.15 KA-Grótta/KR 12. des. 20.00 BREYTINGAR A LIÐINU Nýir leikmenn Daði Hafþórsson Frá Aftureldingu Hilmar Þórlindsson Frá Spáni Gintaras Savukynas Frá Litháen Gísli Guðmundsson Frá Selfossi Kristinn Björgúlfsson FrálR Þorleifur Björnsson FrálR Leikmenn sem eru farnir: Alexandrs Petersons Til Þýskalands DainisTarakanovs Hættur Gísli Kristjánsson Til Danmerkur Davíð Ólafsson Til Víkings Alfreð Finnsson Hættur Einar Baldvin Árnason Hættur Ingimar Jónsson Hættur Ágúst Þór Jóhannsson ALDUR: 26ára ÞJÁLFARI ERÁSÍNU ÖÐRUÁRI MEÐLIÐ GRÓTTU/KR Brynjar Þór Hreinsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 11/6 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NtTING: 55% Kristján Þorsteinsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 69/36 MEÐALSKOR í LEIK: 1,5 NÝTING: 52% Páll Þórólfsson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 216/131 MEÐALSKORILEIK: 5,0 NÝTING: 61% Sverrir B. Pálmason ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 172 sm. ÞYNGD: 70 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 58/41 MEÐALSKOR í LEIK: 1,6 NÝTING: 71% Brynjar örn Árnason ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,7 NÝTING: 67% Daði Hafþórsson Hilmar Örn Þórlindsson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 190sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 216/86 MEÐALSKOR í LEIK: 3,6 NÝTING: 40% ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 198 sm ÞYNGD: 100 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉKÁSPÁNI Þorleifur Árni Björnsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐÆ Skytta HÆÐ: 184 sm. ÞYNGD: 80 kg. ÁRANGUR 2002-2003 ÍR SKOT/MÖRK: 11/6 MEÐALSKOR í LEIK: 0,4 NÝTING: 55% Gintaras Savukynas ALDUR: 32ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 185 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK í LITHÁEN Kristinn Björgúlfsson ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 ÍR SKOT/MÖRK: 46/31 ME0ALSKOR f LEIK: 1,3 NÝTING: 67% Arnar Kormákur Friðriksson | LEIKSTAÐA: Línumaður | ÁRANGUR 2002-2003 | VAR AÐEINS TVISVAR I Hörður Gylfason ALDUR- 25 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 183 sm. ÞYNGD: 85 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK; 12/4 MEÐALSKOR í LEIK: 0,2 NÝTING: 33% Magnús Agnar Magnússon ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 189 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 71/62 MEÐALSKOR í LEIK: 2,4 NÝT1NG: 87%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.