Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 35 RE/MAX deild karla 2003-2004 Norðurdeild Þór, Akureyri UM FÉLAGIÐ Þór, Akureyri Stofnaö: 1915 Heimabær: Akureyri Heimavöllun (þróttahöllin á Akureyri Helmasföa: www.thorsport.is íslandsmeistaran Aldrei Bikarmeistarar: Aldrei Deildarmeistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 2 sinnum í undanúrslit í úrslitakeppni: Aldrei í lokaúrslit íúrslitakeppni: Aldrei fslandsmelstarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Þór, Akureyri 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 33 6./14 Stig á heimavelli 19 4./14 Stig á útivelli 14 8., 14 Sókn Mörk skoruð f leik 28,4 3. /14 Skotnýting 57,5% 8./14 Vítanýting 77,6% 6./14 Hraðaupphlaupsmörk 129 5./14 Fiskaðir brottrekstrar 11,2 5./ 14 Fengin víti Vörn 5,8 2.714 Mörk fengin á sig í leik 27,0 10. Skotnýting mótherja 53,7% 6./14 Hraðaupphl. mörk mótherja 126 11., 14 Brottrekstrar 8,8 3./14 Gefin víti 4,7 5./ 14 Markvarsla Varin skot í leik 17,0 4./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 38,7% 6. /14 Varin vfti 26 7./ 14 Hlutfalls vítamarkv. 22,4% 4. /14 Hálft liðið er horfið á braut Það er skrýtin staða hjá Þórsurum þessa dagana því að þeir hafa misst hálft liðið frá því í fyrra. Þórsarar voru mjög sterkir í fyrra. höfnuðu i sjötta sæti deildarinnar og það voru fá lið sem gátu farið til Akureyrar og komið þaðan með tvö stig eftir leiki við Þór. Nú er hins vegar öldin önnur. Liðið hefur misst báða markverði sína, Hörð Flóka Ólafs- son og Hafþór Einarsson, en mesti missirinn er brotthvarf litháísku skyttunnar Aigars Lazdins. Hann var burðarás liðsins, bæði í vöm og sókn, frábær leikmaður og karakter og Þórsarar munu sakna hans sárt. Báðir þjálfarar liðsins, hornamaðurinn Sig- urpáll Ámi Aðalsteinsson og markvörðurinn Axel Stefánsson, hafa tekið fram skóna á nýj- an leik vegna mannfæðar og það segir sitt um vandræðin á Þórsliðinu. Það er þó þrátt fyrir allt nokkrir öflugir leik- menn eftir í Þórsliðinu. Páll Viðar Gfslason, leikstjómandi liðsins, hoppar á á milli knatt- spyrnu og handknattleiks og gerir það vel. Hann var lykilmaður hjá liðinu í fyrra og liðið þarf á öðm eins tímabili að halda frá honum í vetur. Árni Þór Sigtryggsson er efnileg skytta sem á framtíðina fyrir sér og hornamaðurinn Goran Gusic er seigur þó að hann mætti nýta færin sín betur. 12. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Þórsumm var spáð tólfta sæti í spá forráða- manna, fyrirliða og þjálfara og það vjrðist vera nokkuð nær lagi. Liðið er engan veginn í stakk búið til að fylgja eftir góðum árangri undanfarinna ára og komast í úrslitakeppn- ina. Það er hins vegar skipað það mörgum sterkum leikmönnum að liðið á að geta hald- ið Aftureldingu, Selfossi og Breiðabliki fyrir aftan sig. Það hlýtur að vera markmið vetrar- ins - annað væri óraunhæft. Liðið hefur misst það marga lykilmenn í sumar að úrslita- keppnin er fjarlægur draumur fyrir Þórsara á komandi tímabili. LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Afturelding-Þór 16. sept. 19.15 Þór-KA 20. sept. 17.00 Víkingur-Þór 23. sept. 19.15 Þór-Grótta/KR 26. sept. 19.15 Fram-Þór 4. okt. 15.30 Þór-Valur 17. okt. 19.15 Þór-Afturelding 25. okt. 16.00 KA-Þór 11. nóv. 19.15 Þór-Víkingur 15. nóv. 16.00 Grótta/KR-Þór 23. nóv. 17.00 Þór-Fram 29. nóv. 16.00 Valur-Þór 13. des. 16.00 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Jónas Stefánsson Frá FH Davíð Sigursteinsson Frá Val Tryggvi Kristjánsson Frá HK Leikmenn sem eru farnir Aigars Lazdins Til Lettlands Hörður Flóki Ólafsson Til HK Hafþór Einarsson Til KA Sigurður Brynjar Sigurðsson Til KA Geir Kristinn Aðalsteinsson Hættur Arnar Gunnarsson Til Selfoss Það er mikil missír að Aigars Lazdins sem hefur verið besti maður liðsins undanfarin tvö ár. Lazdins skoraði 96 mörk, nýtti skotin sín 57% og fiskaði 28 víti í 26 leikjum með Þór f fyrra. Eins hefur Þórsliðið misst báða markverði sina og nú er svo komið að bæði þjálfarinn Sigurpáll Árni Aðalsteinsson og aðstoðarþjálfarinn Axel Stefánsson hafa tekiö fram skónna að nýju og leika með Þórsliðinu í vetur. Sigurpáll Árni Aðalsteinsson ALDUR: 35ára LEIKSTAÐA: Þjálfari/Horn HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 22/11 MEÐALSKOR f LEIK: 1,1 NÝT1NG: 50% Axel Stefánsson ALDUR: 33ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEh 187 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Jónas Stefánsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEL 183 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 235/73 MEBALVARSLA í LEIK: 3,8 HLUTFALL: 31% Trausti Karlsson ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 175 sm ÞYNGD: 70 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Arnór Gunnarsson Goran Gusic Halldór Oddsson Sindri Viðarsson jjfp ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Hornamaður ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Hornamaður ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 174 sm f HÆE): 180 sm 1.^—, **-••• Hð» HÆE); 190 sm 4 7. r' * ÞYNGD: 70 kg ÞYNGD 80 kg W *+ qjl '*** irjm ÞYNGD 80 kg ■'^7:7 : ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD SKOT/MÖRK: 246/157 MEÐALSKOR í LEIK: 6,0 NÝTING: 64% .M SKOT/MÖRK: 60/33 MEÐALSKOR í LEIK: 1,3 NÝTING: 55% ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEL 180 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Þorvaldur Sigurðsson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEk 178 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 75/38 MEÐALSKOR í LEIK: 1,6 NÝT1NG: 51% Árni Þór Sigtryggsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 194 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 239/112 MEÐALSKOR f LEIK: 4,3 NÝTING: 47% Bergþór Morthens ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 28/15 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NÝT1NG: 54% Davíð Sigursteinsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-03 VALUR SKOT/MÖRK: 3/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,3 NÝTING: 67% Páll Viðar Gíslason ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 178 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 247/160 MEÐALSKOR í LEIK: 6,7 NÝT1NG: 65% Tryggvi Kristjánsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Hörður Fannar Sigþórsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Linumaður HÆE); 196 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 110/74 MEÐALSKOR (LEIK: 2,8 NÝT1NG: 67% Orri Stefánsson ALDUR: 26 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD. 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉKEKKIÍEFSTU DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.