Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 14
32 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: KA-Fram 16. sept. 19.15 Þór-KA 20. sept. 17.00 KA-Valur 23. sept. 19.15 Afturelding-KA 26. sept. 19.15 KA-Vfkingur 10. okt. 20.00 Grótta/KR-KA 19. okt. 17.00 Fram-KA 25. okt. 16.30 KA-Þór 11. nóv. 19.15 Valur-KA 14. nóv. 20.00 KA-Afturelding 21. nóv. 20.00 Vfkingur-KA 5. des. 19.15 KA-Grótta/KR 12. des. 20.00 Maður manns A I stað BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Sævar Árnason Byrjar aftur Hafþór Einarsson Frá Þór Sigurður Brynjar Sigurðsson Frá Þór Bjartur Máni Sigurðsson Frá Sviss Leikmenn sem eru farnir Baldvin Þorsteinsson Til Vals Egidijus Petkevicius Til Fram Jóhannes Jóhannesson Til Stjörnunnar Hilmar Stefánsson Arnar Sæþórsson Til Aftureldingar Tll Fram Það virðist engu máli skipta hversu marga leikmenn KA-menn missa á hverju tímabili. Þeir eru alltaf jafnsterkir. Yngri flokka starfið er í miklum blóma þar á bæ og hafa menn notið þess síðustu ár. Það var mikið gæfuskref fyrir liðið í sumar þegar forráðamönnum KA tókst að semja við Andrius Stelmokas en hann var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Arnór Atlason var meiddur lungann úr síðasta vetri en hann sýndi það á Evrópumóti U-18 ára landsliða þar sem hann var lykil- maður að hann er kominn í toppform á nýjan leik og mun væntanlega láta mikið að sér kveða í vetur. Litháinn Egidijus Petkevicius, sem varði mark KA í fyrra, er farinn til Fram og það gæti reynst erfítt fyrir KA-menn að fylla skarð það sem hann skilur eftir sig. Hafþór Einarsson er kominn frá Þór en hann er ekki í sama gæða- flokki og Petkevicius þrátt fyrir að Litháinn hafi ekki spilað neitt sérstaklega vel í fyrra. Jónatan Magnússon mun stjórna sóknar- leik KA-manna að venju og ganga vasklega fram í vörninni. 4. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Aðalsmerki KA-manna undanfarin ár hefur verið mikil leikgleði, samstaða, grimmur varnarleikur og hraður sóknarleikur. Með leikmenn eins og Arnór og Stelmokas eru lið- inu allir vegir færir og það er fátt sem bendir til annars en að liðið verði í toppbaráttunni enn eitt árið. Jóhannes Bjarnason ALDUR: 41 árs þjAlfari ERÁSlNU ÖÐRU TÍMABILI MEÐ KA-LIÐIÐ Hans Hreinsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 112 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 67/26 MEÐALVARSLA í LEIK: 2,4 HLUTFALL 32% Hafþór Einarsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA Markmaður HÆÐ: 197 sm ÞYNGD: 100 kg ÁRANGUR 2002-03 ÞÓR AK. SKOT/VARIN: 435/164 MEÐALVARSLAILEIK: 8,2 HLUTFALL: 38% Stefán Guðnason Andri Snær Stefánsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 202 sm ÞYNGD: 115 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 56/16 MEÐALVARSLA f LEIK: 2,0 HLUTFALL 32% ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 173 sm ÞYNGD: 74 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Árni Björn Þórarinsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 79 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 18/8 MEÐALSKOR í LEIK: 0,3 NÝTING: 44% UM FÉLAGIÐ KA Stofnaö: 1908. Helmabær: Reykjavík. Heimavöllur (þróttahús Fram við Safamýri. Heimasföa: www.ka-sport.is íslandsmeistaran 2sinnum. Blkarmeistaran 2sinnum. Deildarmeistaran 3 sinnum. Hve oft f úrsiitakeppni: 11 sinnum. íundanúrslit f úrsíitakeppni: 8 sinnum. í lokaúrsllt f úrslitakeppni: 5 sinnum. íslandsmeistarar eftir úrslitakeppnl: 2 sinnum. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR KA 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 37 4./14 Stig á heimavelli 18 7./14 Stig á útivelli 19 2./ 14 Sókn Mörk skoruð í leik 27,7 5./14 Skotnýting 59,2% 2.714 Vítanýting 68,4% 13. 14 Hraðaupphlaupsmörk 106 10./14 Fiskaðir brottrekstrar 9,7 9./14 Fengin vfti Vörn 5,2 5.7 14 Mörk fengin á sig í leik 25,3 5./14 Skotnýting mótherja Hraðaupphlmörk mótherja 55,1% 60 9. /14 1. 14 Brottrekstrar 11,3 13./14 Gefin víti 5,8 14. /14 Markvarsla Varin skot í leik 14,8 12./ 14 Hlutfallsmarkvarsla 36,9% 9. / 14 Varin vfti 30 2./14 Hlutfalls vítamarkv. 21,4% 5./14 Bergsveinn Magnússon ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 194 sm. ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK- 6/3 MEÐALSKOR f LEIK 0,2 NÝTING: 50% Bjartur Máni Sigurðsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS Haukur Heiðar Steindórsson ALDUft 20 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Sigurður Brynjar Sigurðsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 171 sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-03 ÞÓR, AK. SKOT/MÖRK 35/19 MEÐALSKOR í UEIK: 0,8 NÝTING: 54% Sævar Árnason ALDUR: 33ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 BYRJAÐUR AFTUR Arnór Atlason ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 292/167 MEÐALSKOR í LEIK 6,7 NÝTING: 57% Einar Logi Friðjónsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 192 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 152/78 MEÐALSKOR í LEIK 3,0 NÝTING: 51% Magnús Stefánsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 201 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 3/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,4 NÝTING: 67% Ingólfur Axelsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 87/41 MEÐALSKOR í LEIK: 1,6 NÝTING: 47% Jónatan Þór Magnússon ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 182/87 MEÐALSKOR í LEIK: 3,3 NÝTING: 48% Andrius Stelm Okas ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 194 sm ÞYNGD: 99 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 203/167 MEÐALSKOR f LEIK: 6,4 NÝTING: 82% Páll Þór Ingvarsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Lfnumaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 962 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Þorvaldur Þorvaldsson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Lfnumaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 101 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 21/14 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NÝTING: 67%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.