Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 20
38 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 RE/MAX deiíd kvenna 2003-2004 HEiMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan: Fylkir/fR-(BV 19. sept. 19.15 Fylkir/fR—KA/Þór 28. sept. 17.00 Fylkir/fR-Fram 12. okt. 17.00 Fylkir/ÍR—Víkingur 19. okt. 17.00 Fylkir/ÍR—Valur 5. nóv. 19.15 Fylkir/lR-lBV 14. nóv. 19.15 Fylkir/lR-FH 29. nóv. 16.00 Fylkir/(R-Grótta/KR 13. des. 14.00 Fylkir/[R-Haukar 17.jan. 16.00 Fylkir/lR-Stjarnan 24. jan. 16.00 Fylkir/(R—KA/Þór 21. feb. 16.00 Fylkir/lR-Fram 13. mars 16.00 Fylkir/ÍR—Víkingur 26. mars 19.15 Fylkir/ÍR—Valur 4. apríl 16.30 BREYTINGARÁ LIÐINU Nýir leikmenn Eygló Jónsdóttir FráVal Hildur Sólveig Sigurðardóttir Frá (BV Leikmenn sem eru farnir Inga Jóna Ingimundardóttir Hætt Hekla Daðadóttir Lára Hannesdóttir I leyfi Hætt Sigurbirna Guðjónsdóttir Hulda Karen Guðmundsdóttir Hætt Hætt Unnur Guðmundsdóttir (ris Dögg Harðardóttir Anna Margrét Sigurðartdóttir Hætt Til Víkings Hætt Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson ALDUR: 32 ára ÞJALFARI AsInufyrstaArimeð LIÐIÐ Erna María Eiríksdóttir ALDUR: 29 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 174 sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 875/278 MEÐALVARSLA í LEIK: 11,1 HLUTFALL 32% Annað árið er alltaf erfiðara Fylkir/IR kom mörgum á óvart með góðri frammistöðu í fyrra enda tryggðu stelpurnar sér sæti í úrslitakeppninni strax á fyrsta tímabili sínu í efstu deild. Það hefur reyndar oftast verið mun erfiðara fyrir spútnik að fylgja óvæntum árangri eftir og það gæti orðið sannmæli fyrir liðið í vetur. Fylkir/ÍR verður líka án tveggja markahæstu leikmanna sinna í fyrra. Hekla Daðadóttir snýr hugsanlega aftur eftir áramótin en Sigurbirna Guðjónsdóttir er líklega hætt. Þá hefur einn vanmetnasti leikmaður liðsins línumaðurinn Hulda Karen Guðmundsdóttir hætt að spila og er það missir. í staðinn hafa þær fengið Eygló Jónsdóttur frá VaJ og Hildi Sigurðardóttur úr ÍBV sem báðar koma með reynslu úr efstu deild inn í leikmannahópinn. Fjarvera Heklu, sem skoraði 168 mörk á síðasta tímabili, mun samt örugglega koma til með að há liðinu, í það minnsta í fyrstu leikjunum. Sigurbirna skoraði 93 mörk og báðar voru þær allt í öllu í þeim fimm leikjum 10. sæti i spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. sem Fylkir/ÍR vann. Finnbogi Sigurbjörnsson er tekinn við liðinu af Gunnari Magnússyni og er hann öllum hnútum kunngur hjá Fylkisstelpunum enda unnu stelpurnar marga titla undir hans stjórn í yngri flokkunum. Það er ekki hægt að segja annað en að spáin sé nokkuð raunhæf en jafnframt má minna sig á að ekki var búist við miklu af liðinu í fyrra en þá kom allt annað á daginn. I spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Fylkisstúlkur 41 stig og voru þar langneðstar, 21 stigi á eftir KA/Þór. Eygló Jónsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 177 sm ARANGUR 2002-2003 VALUR SKOT/MÖRK: 50/20 MEÐALSKOR í LEIK: 1,0 NÝTING: 40% Auður Benediktsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 167 sm ARANGUR 2002-2003 VAR í HÓPIEINUM LEIK Erna Björk Harðardóttir Ásdís Benediktsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 170 sm ARANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 170 sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 182/59 MEÐALVARSLA í LEIK' 3,7 HLUTFALL: 32% UM FÉLAGIÐ Fylkir/ÍR Stofnað: 2002 (Fylkir 1967 / (R 1907) Heimabæn Reykjavík Heimavöllur: Fylkishöllin / Austurberg Heimasíða: www.fylkir.com (krækja á vefsíðu) íslandsmeistarar: Aldrei Bikarmeistaran Aldrei (fR 1 sinni) Deildarmeistarar: Aldrei Hve oft (úrslitakeppni: 1 sinni (Fylkir 1 sinni) (undanúrslit (úrslitakeppni: Aldrei í lokaúrslit (úrslitakeppni: Aldrei fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aidrei TÖLFRÆÐi OG ÁRANGUR Fylkir/ÍR 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 10 8. Stig á heimavelli 8 8. Stig á útivelli 2 9. Sókn Mörk skoruð í leik 19,7 9. Skotnýting 45,5% 9. Vítanýting 69,44% 9. Hraðaupphlaupsmörk 54 9. Fiskaðir brottrekstrar 7,3 1. Fengin víti 4,0 10. Vörn Mörk fengin á sig í leik 26,3 9.i 10 Skotnýting mótherja 59,3% 9. Hraðaupphl.mörk mótherja 173 9./TÖ Brottrekstrar 6,1 5. Gefin víti 4,3 2. Markvarsla Varin skot í leik 12,6 9. Hlutfallsmarkvarsla 32,4% 10. K Varin vlti 8 10. Hlutfalls vítamarkv. 7,7% 10. Bjarney Sonja Ólafsdóttir ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 174 sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 36/18 MEÐALSKOR í LEIK: 0,8 NÝTING: 50% Hanna Bára Kristinsdóttir Berglind Hermannsdóttir ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 173sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/1 MEÐALSKOR f LEIK: 0,2 NÝTING: 33% Soffía Rut Gísladóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 168 sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 35/16 MEÐALSKOR f LEIK: 0,8 NÝTING: 46% Valgerður Árnadóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 169 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 72/45 MEÐALSKORILEIK: 1,9 NÝTING: 63% íris Ásta Pétursdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 172 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 8/3 MEÐALSKOR f LEIK: 0,2 NÝTING: 38% Helga Björk Pálsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 182 sm ÁRANGUR 2002-2003 VAR 13 5INNUM f HÓP Áslaug Þórsdóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 172sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Hildur Sólveig Sigurðardóttir ALDUFt 20 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 ÍBV SKOT/MÖRK: 7/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,1 NÝTING: 29% Tinna Jökulsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 172 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 130/55 MEÐALSKOR (LEIK: 2,0 NÝTING: 42% Hrönn Kristinsdóttir íris Sverrisdóttir Andrea Olsen ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 44/14 MEÐALSKORILEIK: 0,6 NÝT1NG: 32% ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 173 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 8/4 MEÐALSKOR f LEIK: 0,5 NÝTING: 50% ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 171 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 62/28 MEÐALSKOR f LEIK: 1,5 NÝTING: 55%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.