Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 10
28 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 Stjarnan LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Haukar-Stjarnan 16. sept. 20.00 Stjarnan-FH 21. sept. 19.15 IBV-Stjarnan 24. sept. 19.15 Stjarnan-Selfoss 28. sept. 19.15 HK-Stjarnan 5. okt. 19.15 Stjarnan-(R 12. okt. 19.15 Breiðablik-Stjarnan 19. okt. 19.15 Stjarnan-Haukar 26. okt. 19.15 FH-Stjarnan 9. nóv. 19.15 Stjarnan-(BV 16. nóv. 16.00 Selfoss-Stjarnan 21. nóv. 19.15 Stjarnan-HK 30. nóv. 19.15 IR-Stjarnan 5. des. 19.15 Stjarnan-Breiðablik 13. des. 16.30 BREYTINGAR ALIÐINU Nýir leikmenn Sigurður Bjarnason Gústaf Bjarnason Jacek Kowal Jóhannes Jóhannesson Frá Þýskalandi Frá Þýskalandi Frá Póllandi FráKA Leikmenn sem eru farnir: Flaraldur Árni Þorvarðarson Hættur Daníel Berg Grétarsson Til Aftureldingar Zoltán Belányi Til (BV Andrei Lazarev Til Breiðabliks Sigurður Bjarnason SPILANDI ÞJÁLFARI ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉKlÞÝSKALANDI Spennandi vetur? Það er metnaður í Garðabænum nú um stundir. Sigurður Bjarnason er kominn heim eftir farsælan atvinnumannaferil í Þýskalandi og mun stýra Stjörnuskútunni í vetur. Hann hefur fengið annan gamlan atvinnumann, Gústaf Bjarnason, til sín og í sameiningu ættu þessir tveir leikmenn að koma liðinu í úr- slitakeppnina ef ailt væri eðlilegt. Þeir hafa hins vegar báðir verið meiddir og það er sennilega ástæðan fyrir því að liðinu er aðeins spáð tíunda sæti í spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara. Ef þeir ná sér á strik er ljóst að Stjarnan verður mun ofar heldur en spáin gefur til kynna. Það skiptir líka miklu máli fyrir Stjörnuna að Vilhjálmur Halldórsson nái sér á strik og sleppi við leikbönn á komandi tímabili. Þessi stóri og stæðilegi leikmaður sýndi í fyrra hvers hann er megnugur en hann þreyttist á því að vera lúbarinn í hvert skipti sem hann kom nálægt vörnum andstæðinganna og missti oft stjórn á skapi sínu. Það gerði það að verkum að hann var dæmdur í leikbann en með hann utan vallar var Stjarnan eins og höfuðlaus her. Ef Sigurður Bjarnason verður í formi mun ekki mæða jafnmikið á Vilhjálmi og í fyrra og þá getur hann blómstrað. Stjörnumenn hafa fengið pólskan mark- vörð, Jacek Kowai, til fiðs við sig og verður fróðlegt að fylgjast með honum í vetur. Varn- arleikur og markvarsla voru eitt af vandamál- unum á síðasta vetri en Sigurður nær von- andi að þétta varnarleikinn hjá liðinu. Gústaf Bjarnason mun styrkja liðið mikið þegar hann kemst í form, hvort sem hann 10. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. spilar í horninu eða línunni. Liðið mun líka þurfa á honum að halda og má ekki við því að missa hann í meiðsl ef það á að komast í úr- slitakeppnina. Það er spennandi vetur fram undan í Garðabænum ef allt gengur upp. Ef Sigurður Bjarnason og Gústaf Bjarnason verða í topp- formi, ef Sigurður nær að uppfylla skyldur sínar sem leikmaður og þjálfari, ef Vilhjálmur Halldórsson heldur áfram að taka framförum og heldur sig frá rauðu spjöldunum og ef pólski markvörðurinn er góður, þá geta Stjörnumenn orðið mjög sterkir og illviðráð- anlegir. Ef eitthvað af þessu klikkar má búast við því að þeir verði á þeim stað sem spáin segir til um, rétt fyrir ofan neðstu liðin en þó í hæfilegri fjarlægð frá þeim liðum sem komast í úrslitakeppnina. Það er hætt við því að byrj- unin verði erfið vegna meiðsla lykilmanna en nýtt fyrirkomulag gæti gert það að verkum að Stjörnuliðið gæti komið sterkt inn seinnihluta vetrarins. UM FÉLAGIÐ Stjarnan Stofnað: 1960. Heimabæn Garðabær. Helmavöllun Ásgarður. Heimaslða: www.stjarnan.is/handbolti íslandsmeistaran Aldrei. Bikarmeistarar: 2sinnum. Deildarmeistarar. Aldrei. Hve oft (úrslitakeppni: 9 sinnum. f undanúrslit í úrslitakeppni: Aidrei. í lokaúrslit (úrslitakeppni: Aldrei. fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Stjarnan 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 16 10. Stig á heimavelli 9 11./14 Stig á útivelli 7 10. / 14 Sókn Mörk skoruð í leik 26,9 7./ 14 Skotnýting 56,3% 9. ! 5 Vítanýting 74,2% 9. Hraðaupphlaupsmörk 113 8. /14 Fiskaðir brottrekstrar 10,6 4. Fengin víti 7,2 1./14 Vörn Mörkfengin á sig í leik 29,1 12./1; Skotnýting mótherja 58,7% 11./ 14 Hraðaupphlmörk mótherja 112 9. 14 Brottrekstrar 9,1 4./14 Gefin víti 5,1 10., 14 Markvarsla Varin skot 1 leik 15,4 8. 1 Hlutfallsmarkvarsla 34,6% 11./14 Varin víti 24 8. ' Hlutfalls vítamarkv. 19,2% 8./14 I Guðmundur Karl Guðmundsson ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 184 sm. ÞYNGD: 74 kg. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 486/174 MEÐALVARSLAILEIK 7,0 HLUTFALL: 36% Jacek Kowal ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEL 190 sm ÞYNGD: 104kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK f PÓLLANDI David Kekelia ALDUH 29 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEF. 180 sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 135/81 MEÐALSKOR í LEIK: 3,1 NÝTING: 60% Freyr Heiðar Guðmundsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 30/15 , MEÐALSKOR f LEIK: 0,9 NÝTING: 50% Gunnar Ingi Jóhannsson Gústaf Bjarnason Kristján Kristjánsson Arnar Jón Agnarsson ALDUR: 20ára ALDUR: 33 ára ALDUR: 22 ára *r 'V tsl LEIKSTAÐA: Hornamaður LEIKSTAÐA: Hornamaður í ¥ LEIKSTAÐÆ Hornamaður Jtes, HÆÐ: 184 sm. « f** f HÆÐ: 183 sm ? **■ * m HÆÐ: 187 sm : * * | rn ■ r l ÞYNGD: 77 kg. m ' • * Imm ÞYNGD: 80 kg F ÞYNGD: 83 kg X „ :MIM »v» M ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 46/24 LÉK í ÞÝSKALANDI j, \ ..iJF 1 SKOT/MÖRK: 85/48 niiin iér \ & MEÐALSKOR f LEIK: 1,0 NÝTING: 52% L <1 MEÐALSKOR1LEIK: 1,8 NÝTING: 57% ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 95/42 MEÐALSKOR f LEIK: 3,8 NÝTING: 44% Arnar Smári Brynjarsson Bjarni Gunnarsson Sigtryggur Kolbeinsson Vilhjálmur Ingi Halldórsson ALDUR: 21 árs ALDUR: 23 ára ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Skytta/Leikstj. LEIKSTAÐA: Skytta LEIKSTAÐA: Skytta K ■» »-" p. HÆÐ: 180 sm f 189 sm ~f % HÆÐ: 195 sm * | ■ f ÞYNGD: 85 kg . ÞYNGD: 97 kg r ÞYNGD: 97 kg ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 \ , ■ ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 4/2 , • WMBM SKOT/MÖRK: 110/39 SKOT/MÖRK: 47/15 vl " ' Ml MEÐAL5KOR f LEIK: 0,2 MEÐALSKOR í LEIK: 1,7 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NÝTING: 50% NÝTING: 36% NÝTING: 32% ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Skytta . HÆEk 202 sm ÞYNGD: 103 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 220/126 MEEJALSKOR í LEIK: 7,4 NÝT1NG: 57% Arnar FreyrTheódórsson Þórólfur Nielsen Björn Friðriksson Jóhannes Jóhannesson jM ALDUR: 22 ára ALDUR: 22ára ALDUR: 22 ára § m LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi LEIKSTAÐA: Línumaður .,..m HÆÐ: 180 sm. w .* fF HÆÐ: 186 sm » 4» »*. W HÆÐ: 186 sm 0’ ÞYNGD: 85 kg. ÞYNGD: 86 kg ÞYNGD: 93 kg 1 j •**■%» Æ. ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 mm v ÁRANGUR 2002-2003 v »— i f- SKOT/MÖRK: 75/40 .4 -' SKOT/MÖRK: 184/122 ■ SKOT/MÖRK: 81/60 . r . MEÐALSKORILEIK: 1,5 0 MEÐALSKORILEIK: 4,7 Æ É MEÐALSKOR f LEIK: 2,3 NÝTING: 53% NÝT1NG: 66% í\ Æs NÝTING: 74% ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆE): 193 sm ÞYNGD: 98 kg ÁRANGUR 2002-2003 KA SKOT/MÖRK: 5/2 MEÐALSKOR f LEIK: 0,1 NÝT1NG: 40%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.