Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 26
-<* 44 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Valur-(BV 24. sept. 19.15 Valur-FH 3. okt. 20.00 Valur-KA/Þór 15. okt. 19.15 Valur-Grótta/KR 1. nóv. 14.00 Valur-Fram 8. nóv. 14.00 Valur-Haukar 6. des. 16.00 Valur-Víkingur 10.jan. 16.00 Valur-Stjarnan 21.jan. 19.15 Valur—Fylkir/(R 31.jan. 16.00 Valur-(BV 14. febr. 14.00 Valur-FH 6. mars 16.00 Valur-KA/Þór 20. mars 16.00 Valur-Grótta/KR 28. mars 17.00 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Brynja Dögg Steinsen Frá Haukum Anna Guðrún Steinsen Frá Fram/úr leyfi Gerður Beta Jóhannsdóttir Frá Víkingi Hafdís Hinriksdóttir Frá Danmörku Leikmenn sem eru farnir Eygló Jónsdóttir Til Fylkis/fR Hafdís Guðjónsdóttir Hætt Eivor Pála Blöndal Hætt Lilja Björk Hauksdóttir Hætt Berjast um alla titlana UM FÉLAGIÐ Valur Stofnað: 1911. Heimabær: Reykjavík. Heimavöllun Hlíðarendi. Heimasíða: www.valur.is íslandsmeistaran 12sinnum. Bikarmeistarar: 3sinnum. Deiidarmeistaran Aldrei. Hve oft f úrslitakeppni: 11 sinnum. í undanúrslit f úrslitakeppni: 4 sinnum. í lokaúrslit í úrslitakeppni: Aldrei. (slandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei. Valsstúlkur hafa þegar unnið tvo bikara það sem af er vetri og það er örugglega á verkefnalistanum að bæta nokkrum til viðbótar í safnið. Valsstelpur unnu æfingamót allra bestu liðanna sem fram fór í Eyjum og urðu síðan Reykjavíkurmeistarar þegar þær enduðu í þriðja sæti á eftir Haukum og IBV á opna Reykjavíkurmótinu. Guðrfður Guðjónsdóttir þjálfar liðið annað árið í röð og liðið hefur styrkt sig talsvert frá því í fyrra og eru það aðallega reynsluboltar og fyrrum leikmenn á ferðinni. Valsliðið er ungt en þrátt fyrir ungan aldur hafa þessar stelpur leikið lengi saman í efstu deild. Tilkoma systranna Brynju og Önnu Steinsen sem og skyttnanna Gerðar Betu Jóhanns- dóttur og Hafdísar Hinriksdóttur hefur aukið breiddina mikið í liðinu og fá lið hafa jafnbreiðan hóp og Valur teflir fram í vetur. Það eru 20 ár síðan Valur varð Islandsmeistari í kvennaflokki (1983) ogbiðin Svanhildur Þorbjörnsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 173 sm ARANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 1/1 MEÐALSKOR í LEIK: 0,1 NÝTING: 100% er því orðin löng. Bikarmeistaratitil fyrir fjórum árum gaf ákveðin fyrirheit en Valsstelpurnar hafa ekki alveg fylgt þeim árangri eftir og verið nokkrum skrefum á eftir bestu liðunum undanfarin tímabil. Það er kannski ekki raunhæft að spá Valsliðinu meistaratitli á þessari stundu en 3. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabiiið. alveg óhætt að búast við liðinu sterku og að það muni vissulega berjast um titla vetrarins við stóru liðin ÍBV og Hauka. Með tilkomu reyndra og sterkra leikmanna og með sigurhugarfari þjálfarans ættu ungu stelpurnar í liðinu að eflast og vera betur undir það búnar að stefna hátt. Lykilmaður liðsins er sem fyrr Berglind íris Hansdóttir í markinu og eins er líklegt að sóknarleikurinn muni snúast um skapandi spil þeirra Drífu Skúladóttur og Brynju Steinsen. Eitt er víst að Guðríður getur spilað á mörgum mönnum og álagið ætti því að dreifast á margar herðar í vetur. I spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Valsstúlkur 214 stig og voru þar í 3. sæti, aðeins einu stigi á eftir Haukum sem enduðu í öðru sæti í spánni. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Valur 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 33 imi Stig á heimavelli 17 4. Stig á útivelli 16 5. Sókn Mörk skoruð í leik 21,7 6. Skotnýting 50,0% 6. Vitanýting 75,9% 3. . Hraðaupphlaupsmörk 95 5. Fiskaðir brottrekstrar 7,0 imm Fengin víti Vörn 5,9 1. 10 Mörk fengin á sig í leik 20,8 4. . Skotnýting mótherja 45,9% 4. Hraðaupphlmörk mótherja 72 mm Brottrekstrar 6,7 6. i0 Gefin víti 5,1 6. Markvarsla Varin skot í leik 17,2 3./ 10 Hlutfallsmarkvarsla 45,2% 2. Varin víti 32 1. Hlutfalls vítamarkv. 25,0% 2. Berglind íris Hansdóttir ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆE): 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 1012/460 MEÐALVARSLA f LEIK: 17.0 HLUTFALL 46% Stefanía Lára Bjarnadóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 13/4 MEÐALVARSLA (LEIK: 1,0 HLUTFALL 31% Díana Guðjónsdóttir ALDUR: 30 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 166 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 139/84 MEÐALSKOR (LEIK: 3,1 NÝT1NG: 60% Arna Grímsdóttir ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEk 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 99/53 MEÐALSKOR (LEIK: 2,0 NÝTING: 54% Elfa Björk Hreggviðsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 34/17 MEÐALSKOR í LEIK: 1,3 NÝTING: 50% Árný B. ísberg ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 56/23 MEÐALSKOR í LEIK: 1,9 NÝTING: 41% Anna Guðrún Steinsen ALDUR: 29 ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Brynja Steinsen ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆÐ: 171 sm ÁRANGUR 2002-03 HAUKAR SKOT/MÖRK: 44/28 MEÐALSKOR í LEIK: 3,1 NÝTING: 64% * Drífa Skúladóttir Gerður Beta Jóhannsdóttir Hafdís Hinriksdóttir Kolbrún Franklín ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆEh 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 326/133 MEÐALSKOR (LEIK: 4,9 NÝTING: 41% ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆEk 175sm ÁRANGUR 2002-03 VÍKINGUR SKOT/MÖRK: 238/106 MEÐALSKOR í LEIK: 4,1 NÝTING: 45% ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆÐ: 174 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐÆ Útispilari HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 169/98 MEÐALSKOR í LEIK: 3,6 NÝTING: 58% Sigurlaug Rúnarsdóttir ALDUR: 24 ára LEIKSTAÐA: Útispilari HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 138/54 MEÐALSKOR (LEIK: 2,0 NÝTING: 39% Anna M. Guðmundsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Linumaður HÆE): 174sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/1 MEÐALSKOR (LEIK: 0,1 NÝTING: 33% íris Kristinsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆE): 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 VAR 25 SINNUM (HÓP Hafrún Kristjánsdóttir ALDUR: 24ára LEIKSTAÐÆ Línumaður HÆEk 172sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 108/79 MEÐALSKOR (LEIK: 2,9 NÝT1NG: 73%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.