Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 45 /MAX deild kvenna 2003-2004 UM FÉLAGIÐ Víkingur Stofhað: 1908. Heimabær. Reykjavík. Heimavöllur: Víkin. Heimasfða: www.vikingur.is íslandsmeistaran 3 sinnum. Bikarmeistarar: 2sinnum. Deildarmeistarar. 3 sinnum. Hve oft í úrslitakeppni: 12 sinnum (alltaf). f undanúrslit f úrslitakeppni: 7 sinnum. í lokaúrslit í úrslitakeppni: 3 sinnum. íslandsmeistarar eftir úrsiitakeppni: 3 sinnum. TÖLFRÆÐI OG ARANGUR Víkingur 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 31 5. /10 Stig á heimavelli 13 7.2 10 Stíg á útivelli 18 4. 10 Sókn Mörk skoruð I leik 21,8 5. /10 Skotnýting 51,4% 5. ■■ 10 Vítanýting 70,5% 8. / U) Hraðaupphlaupsmörk 150 3./ 10 Fiskaðir brottrekstrar 6,4 6. / ) t) Fengin víti 4,5 7./10 Vörn Mörk fengin á sig I leik 19,3 2. ' 10 Skotnýting mótherja 45,2% 3./ 10 Hraðaupphl. mörk mótherja 80 4./ 10 Brottrekstrar 6,7 6. /Yö' Gefin víti 4,5 4. Markvarsla Varin skot í leik 15,8 6. Hlutfallsmarkvarsla 45,0% 4. in Varin víti 20 6. Hlutfalls vítamarkv. 18,3% 5./ 10 Víkingur Kjarninn á bak og burt Kvennalið Víkings hefur tekið miklum breytingum líkt og karlaliðið en þó á allt öðrum forsendum. Á meðan karlaliðið hefur bætt mikið við sig og stefnir hátt er hætt við að stolt handboltans í Víkinni síðustu árin, kvennaliðið, muni gefa eitthvað eftir í vetur. Það má segja að kjarni liðsins sé horfinn á braut og þar á meðal eru markvörðurinn snjalli, Helga Torfadóttir, og hinir fótfráu hornamenn, Guðbjörg Guðmannsdóttir og Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir. Um þessar þrjár hefur beittasta vopn liðsins snúist síðustu ár, góða markvörslu og í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Að auki er Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir að vinna sig út úr erfiðum meiðslum og spilar ekkert fyrr en í fyrsta lagi eftir áramótin og Gerður Beta Jóhannsdóttir er farin aftur heim í Val. Það er því ljóst að Óskars Ármannssonar bíður ekki létt verk að móta nýtt lið og það er hætt við því að þessi vetur fari að mestu í uppbyggingu. Óskar er að þreyta sína Sigrún Brynjólfsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 178 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 1/0 MEÐALSKORI LEIKj 0,0 NVTNG: 0% frumraun sem þjálfari í meistaraflokki og það reynir mikið á hann strax í fyrstu tilraun. 7. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Það má þó segja að það hafa ekki bara leikmenn horfið á braut því að Víkingur hefur fengið tvær af efnilegustu handboltakonum Fram yflr úr Safamýrinni og munu þær væntanlega fá strax lykilhlutverk í liðinu. Fyrirliðinn, Helga Birna Brynjólfsdóttir, verður eflaust algjör lykilmaður í sóknarleiknum til að byrja með en þar þarf Víkingsliðið fyrst og fremst að bæta sig ef stelpurnar ætla sér að gera einhverja hluti í vetur. í spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Víkingsstelpur 84 stig og voru talsvert á eftir liðinu í sjötta sæti sem var Grótta/KR. Steinunn Þorsteinsdóttir ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 180 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 11/8 MEÐALSKOR f LEIK: 0,3 NÝT1NG: 73% HEIMAIEIKIR 2003 2004 V(kingur-KA/Þór Dags. Klukkan 19. sept. 18.30 Víkingur-Fram 28. sept. 17.00 Víkingur-Valur 12. okt. 17.00 Víkingur-Stjarnan 15. okt. 19.15 Víkingur-(BV 1. nóv. 14.00 Vfkingur-Grótta/KR 29. nóv. 14.00 Víkingur-Haukar 13. des. 16.30 Víkingur—Fylkir/ÍR 21.jan. 19.15 Víkingur-FH 31.jan. 16.00 Víkingur-KA/Þór 7. febr. 16.00 Vlkingur-Fram 21.febr. 16.00 Víkingur-Valur 13. mars 16.00 Víkingur-Stjarnan 20. mars 16.00 Víkingur-(BV 28. mars 17.00 BREYTINGAR A UÐINU Nýir leikmenn Guðrún Þóra Hálfdánardóttir Frá Fram Linda Björk Hilmarsdóttir Frá Fram GuðnýTómasdóttir Frá Fylki/fR (ris Dögg Harðardóttir Frá Fylki/fR Natasja Lovic Byrjuð aftur Leikmenn sem eru farnir HelgaTorfadóttir Til Danmerkur Gerður Beta Jóhannsdóttir Til Vals Guðbjörg Guðmannsdóttir Til ÍBV Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir Til FH Steinunn Bjarnason Til KA/Þórs Heiðrún Guðmundsdóttir Hætt Óskar Ármannsson ALDUR: 39ára ÞJÁLFARI FYRSTA ÁRIÐ SEM HANN ÞJÁLFAR VÍKINGSLIÐIÐ Natasa Lovic ALDUR: 32 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 176 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Halldóra Ingvarsdóttir ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 167 sm. ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl í EFSTU DEILD Nanna Ýr Arnardóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 169 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Ásta Björk Agnarsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 169sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 21/17 MEÐALSKOR í LEIK: 0,7 NÝTiNG: 81% GuðnýTómasardóttir ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 173 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 175 sm. ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 136/56 MEÐALSKOR í LEIK: 3,3 NÝTING: 41% Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEk 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 FRAM SKOT/MÖRK: 178/80 MEÐALSKOR í LEIK: 3,0 NÝTING: 45% Margrét Egilsdóttir ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEk 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 27/12 MEÐALSKOR f LEIK: 0,4 NÝT1NG: 44% Barbara Fischer ALÐUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 174sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKi f EFSTU DEILD Gyða M. Ingólfsdóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA Útileikmaður HÆEk 180 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Helga Birna Brynjólfsdóttir ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 164 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 201/100 MEÐALSKOR f LEIK: 3,7 NÝT1NG: 50% Helga Guðmundsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 179 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 54/22 MEÐALSKOR í LEIK: 0,8 NÝTING: 41% íris Dögg Harðardóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆEk 178 sm ÁRANGUR 2002-03 FYLKIR/fR SKOT/MÖRK: 2/1 MEÐALSKOR f LEIK: 1,0 NÝTING: 50% Linda Björk Hilmarsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 180 sm ÁRANGUR 2002-2003 FRAM SKOT/MÖRK: 185/68 MEÐALSKOR í LEIK: 2,8 NÝT1NG: 37% Erna Davíðsdóttir ALDUR: 19ára LÐKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 177 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Anna Kristín Árnadóttir ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA- Llnumaður HÆÐ: 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK; 44/32 MEÐALSKOR f LEIK: 1,4 NÝTING: 73%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.