Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 5
 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 23 V RE/MAX deild karla 2003-2004 Suðurdeiid i Haukar i UM FELAGIÐ Haukar Stofnað: 1931 Heimabæn Hafnarfjörður Heimavöllun Ásvellir Heimaslða: www.haukar.is/handbolti íslandsmeistarar. 4 sinnum Bikarmeistarar: 4sinnum Deildarmeistaran 3 sinnum Hve oft (úrslitakeppni: 12 sinnum (alltaf) í undanúrslit í úrslitakeppni: 7 sinnum í lokaúrslit f úrslitakeppni: 4 sinnum íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 3 sinnum TÖLFRÆÐI OG ARANGUR Haukar 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 41 1. / 14 Stig á heimavelli 21 1./14 Stig á útivelli 20 1.7 14 Sókn Mörk skoruð (leik 30,2 l./(4 Skotnýting 61,0% 1. /14 Vítanýting 78,8% 4. / 14j| Hraðaupphlaupsmörk 160 1./14 Fiskaðir brottrekstrar 12,0 1./14 Fengin víti 4,3 10./14 Vörn Mörk fengin á sig í leik 24,3 3 / 14 Skotnýting mótherja 52,0% 3. /14 Hraðaupphl.mörk mótherja 101 7./ 14 Brottrekstrar 11,6 14./14 Gefin víti 5,3 12. 14 Markvarsla Varin skot í leik 18,6 2./14 Hlutfallsmarkvarsla 43,3% 2./14 Varin víti 23 9. / ! ■'. Hlutfalls vítamarkv. 17,7% 9.1 14 Stórveldi síðustu ára íslandsmeistarar Hauka hafa verið stór- veldið í íslenskum handbolta á síðustu árum. Liðið hefur orðið íslandmeistari þrisvar sinn- um á nýrri öld og Viggó Sigurðsson hefur enn á ný mótað sterkt lið sem er lfldegt til að við- halda styrk sínum í vetur. Það sem gæti hins vegar orðið Haukum erf- iður hjalIL er að liðið leikur mun fleiri leiki fram að áramótum heldur en hin liðin og það mikla leikjaálag mun reyna mikið á breidd liðsins sem og lykilmenn. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið komist inn í meist- aradeild Evrópu en það verður þó að segjast eins og er að ef eitthvert lið er vel í stakk búið til að takast á við þetta leikjaálag þá er það Haukar. Þeir hafa mikla breidd og þótt sterk- ir leikmenn eins og Aron Kristjánsson og Bjarni Frostason séu farnir, hafa þeir fengið gífurlega öflugan Litháa, Dalius Rasakivicius, sem þeir binda miklar vonir við. Mjög margir ungir og efnilegar strákar eru í röðum Haukanna, leikmenn á borð við Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andra Stefán sem voru lykil- menn í Evrópumeistaraliði U-18 ára lands- liðsins í sumar. Þjálfari liðsins er Viggó Sigurðsson, einn litríkasti karakter í íslenskum handknattleik nú um stundir, og það er ljóst að með hann við stjórnvölinn er engin hætta á því að Haukarnir gefi eitthvað eftir. Metnaður hans er mikill og það er enginn óhultur á vegi hans til að ná árangri. Leikmannahópur liðsins er, eins og áður sagði, mjög sterkur. Birkir ívar Guðmunds- son stendur á milli stanganna og kemur til 1. sæti íspá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. með reyna mun meira á hann heldur en í fyrra þar sem hann hefur ekki Bjama Frosta- son til stuðnings. Nú standa á bak við hann ungir og reynslulitlir markverðir sem eiga enn eftir að fá sína eldskfrn. Búast má við því að litháíska stórskyttan Robertas Pauzolis eigi eftir að koma inn í leik liðsins af enn meiri krafti í vetur, en hann kom til liðsins í byrjun síðasta vetrar eftir miklar deilur vegna félagsskipta og það tók hann smátíma að komast í gang. Ásgeir Örn Hallgrímsson sýndi í úrslitaleikjunum í vor, , og síðan aftur með 18 ára landsliðinu, að hann er eitt mesta efni sem komið hefur fram í íslenskum handknattleik lengi og verður gaman að fylgjast með honum í vetur. Hann hlýtur að vera farinn að banka rækilega á dyrnar hjá A-landsliðinu. Þegar öllu er á botninn hvolft eru Haukar það lið sem önnur lið þurfa að leggja að velli, ætli þau sér íslandmeistaratitilinn. Reynslan í liðinu er mikfl, sigurhefðin er fýrir hendi, þjálfarinn er mjög góður og leikmannahóp- urinn öflugur. LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Haukar-Stjarnan 16. sept. 20.00 HK-Haukar 25. sept. 20.00 Haukar-Breiðablik 28. sept. 19.15 Haukar-HK 1. okt. 20.00 FH-Haukar 4. okt. 16.00 Haukar-Selfoss 8. okt. 20.00 (R-Haukar 22. okt. 19.15 Stjarnan-Haukar 26. okt. 19.15 Haukar-(BV 28. okt. 19.15 (BV-Haukar 12. nóv. 19.15 Breiðablik-Haukar 26. nóv. 19.15 Selfoss-Haukar 5. des. 19.15 Haukar-FH 10. des. 20.00 Haukar-(R 13.des. 17.00 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Dalius Rasakivicius Frá Króatíu Leikmenn sem eru farnir: Aron Kristjánsson Til Danmerkur Bjarni Frostason Hættur Jason Kristinn Ólafsson Hættur Sigurður Þórðarson Hættur Viggó Sigurðsson ALDUR: 49ára ÞJÁLFARI ER AÐ ÞJÁLFA HAUKANA FJÓRÐA ÁRIÐ f RÖÐ Birkir ívar Guðmundsson Björn Viðar Björnsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 746/325 MEÐALVARSLA í LEIK: 13,0 HLUTFALL- 44% Þorkell Magnússon Þórir Ólafsson ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆ& 180 sm ÞYNGD: 76 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 143/103 MEÐALSKOR í LEIK: 4,0 NÝT1NG: 72% ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 76 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 2/1 MEÐALSKOR í LEIK: 0,5 NÝTING: 50% Þórður Þórðarson ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEk 183 sm ÞYNGD: 76 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 23/10 MEÐALVARSLAILEIK: 1,1 HLUTFALL 44% Jón Karl Björnsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEh 196 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 75/47 MEÐALSKOR í LEIK: 1,9 NÝDNG: 63% Ásgeir Örn Hallgrímsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 194 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 156/95 MEÐALSKOR í LEIK: 4,1 NÝTING: 61% Gísli Jón Þórisson ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆ& 190 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/2 MEÐALSKOR (LEIKr 0,7 NÝTING: 67% Halldór Ingólfsson ALDUR: 35ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 184 sm ÞYNGD: 81 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 200/122 MEÐALSKOR (LEIK: 4,9 NÝTING: 61% Pétur Magnússon ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK' 24/15 MEÐALSKOR (LEIK: 0,7 NÝTING: 63% Robertas Pauzoulis ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐÆ Skytta HÆE); 200 sm ÞYNGD: 97 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 174/104 MEÐALSKOR í LEIK: 5,5 NÝT1NG: 60% Andri Stefan ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 190 sm. ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-003 SKOT/MÖRK: 75/40 MEÐALSKOR í LEIK: 1,5 NÝTING: 53% Dalius Rasakivicius ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 182 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS Aliaksandr Shamkuts ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 196 sm ÞYNGD: 100 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 54/34 MEÐALSKOR (LEIK: 1,5 NÝT1NG: 63% Matthías Árni Ingimarsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆEE 192 sm ÞYNGD: 84 kg LÉKEKKIÍEFSTU DEILD Vignir Svavarsson ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 197 sm ÞYNGD: 93 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 96/63 MEÐALSKOR (LEIK: 2,4 NÝTING: 66%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.