Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 77. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 27 RE/MAX deild karla 2003-2004 Suöurdeild UM FÉLAGíÐ UMF Selfoss Stofnaö: 1936 Heimabaer: Selfoss Heimavöllun íþróttahúsið Selfossi Heimasíöa: Engin Hverju breytir (slandsmeistaran Aldrei Bikarmeistaran Aldrei Deildarmeistarar: Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 4 sinnum f undanúrslit í úrslitakeppni: 3 sinnum í lokaúrslit í úrslitakeppni: 1 sinni (slandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei Sebastian? TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR UMF Selfoss 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 1 14. Stig á heimavelli 1 14. 14 Stig á útivelli 0 14. Sókn Mörk skoruð í leik 24,2 13. Skotnýting 49,1% 14. Vítanýting 78,8% 3. Hraðaupphlaupsmörk 33 14. Fiskaðir brottrekstrar 9,1 12. • Fengin víti Vörn 4,0 12. 14 Mörk fengin á sig í leik 33,6 14. Skotnýting mótherja 65,7% 14./ 14 Hraðaupphl.mörk mótherja 166 14. Brottrekstrar 11,0 12./ 14 Gefin víti 4,8 8. - Markvarsla Varin skot í leik 14,9 11. Hlutfallsmarkvarsla 30,8% 13. 14 Varin vlti 38 1. - Hlutfalls vítamarkv. 31,1% 1.7 14 Selfyssingar vilja sennilega gleyma síðasta tímabili sem fyrst. Það var liðinu gífurlega erfitt og það fékk aðeins eitt stig í 26 leikjum. Liðið var ungt og átti eiginlega ekki erindi í deildina eins og það var skipað. Ekki hjálpaði að þeirra besti leikmaður, Hannes Jón Jóns- son, yfirgaf liðið seinni hluta mótsins til að spila á Spáni eg þá datt botninn, ef einhver var, úr liðinu. Eini leikmaður liðsins sem getur litið tiltölulega sáttur til síðasta tímabils er markvörðurinn Jóhann Ingi Guðmundsson en hann varði ævintýralega mörg vítaköst og bar höfuð og herðar yfir aðra markverði í þeirri deild. Hann er hins vegar farinn til Vest- mannaeyja en í hans stað er kominn Sebasti- an Alexandersson ffá Eram. Sebastian hefúr verið einn af betri markvörðum deildarinnar undanfarin ár en hann mun einng þjálfa liðið. Það verður gaman að sjá hverju Sebastian breytir hjá liðinu. Hann þykir vera mjög metnaðarfullur og miðað við það sem blaða- menn DV Sports hafa kynnst honum fyrir þessa viðamikla kynningu er hann mjög áhugasamur og skipulagður, en það eru eig- inleikar sem nýtast vel við þjálfun og reyndar í lífinu almennt. Það verða væntanlega ekki gerðar miklar kröfur til Selfossiiðsins í vetur aðrar en þær að þeir geri betur en í fyrra. Með Breiðablik í deildinni ætti það að vera nokkuð auðvelt þótt ekkert sé auðvitað gefið þegar á hólminn er komið. Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson er kominn frá Fram og hann vill örugglega sanna sig á nýjan leik eftir dapran vetur með Fram í fyrra. 13. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Mikið mun mæða á Ramunas Mikalonis í sókninni, sérstaklega eftir að Hannes Jón fór frá liðinu, en Selfyssingar binda einnig vonir við að nýi Litháinn Ramunas Kalendauskas komi sterkur inn. Hann hefur lofað góðu á undirbúningstímabilinu en Sebastian sagði í samtali við DV Sport að hann byggist við að Kalendauskas yrði brokkgengur í vetur. „Það er alveg klárt að við þurfum á honum að halda en ég geri mér grein fyrir því að hann verður óstöðugur framan af vetri," sagði Sebastian. Selfyssingar verða væntanlega í botnbar- áttunni þetta tímabilið. Þeir hafa ekki mann- skap til að komast í úrslitakeppnina en verða væntanlega að berjast við jafningja í 1. deild- inni eftir áramót. Nái Kalendauskas sér á strik geta þeir strítt öðrum liðum en ef ekki, þá verða þeir í vandræðum, sennilega þó ekki jafnmiklum og á síðasta vetri og gætu tekið skref fram á við. LEiKfR 2003 Dags. Klukkan: HK-Selfoss 17. sept. 20.00 Selfoss-Breiðablik 21. sept. 19.15 FH-Selfoss 24. sept. 20.00 Stjarnan-Selfoss 28. sept. 19.15 Selfoss-ÍR 3. okt. 19.15 Haukar-Selfoss 8. okt. 20.00 Selfoss-(BV 18. okt. 16.00 Selfoss-HK 24. okt. 19.15 Breiðablik-Selfoss 9. nóv. 19.15 Selfoss-FH 14. nóv. 19.15 Selfoss-Stjarnan 21. nóv. 19.15 (R-Selfoss 28. nóv. 19.15 Selfoss-Haukar 5. des. 19.15 (BV-Selfoss 13. des. 16.00 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Sebastian Alexandersson Frá Fram Haraldur Þorvarðarson Frá Fram Arnar Gunnarsson Frá Þór Ramunas Kalendauskas Frá Litháen Leikmenn sem eru farnir: Hannes Jón Jónsson TilÍR Andri Úlfarsson Til (R Gísli Guðmundsson Til Gróttu/KR Jóhann Guðmundsson Til (BV Hörður Bjarnason Hættur Reynir Freyr Jakobsson Hættur Sebastian Alexandersson ÞJÁLFARI/MARKMAÐUR ALDUR: 34 ára HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 105 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 582/239 MEÐALVARSLA f LEIK: 10,9 HLUTFALL 41% Einar Þorgeirsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 195 sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 88/14 MEÐALVARSLA í LEIK: 1,4 HLUTFALL: 16% Kristinn Guðmundsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 109kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Atli Marel Wokes ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Guðmundur Ingi Guðmundsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 175 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 34/17 MEÐALSKOR f LEIK: 0,9 NÝT1NG: 50% ívar Grétarsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆEk 179 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 123/50 MEÐALSKOR í LEIK: 2.0 NÝTING: 41% Jón Einar Pétursson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 170 sm ÞYNGD: 76 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 31/9 MEÐALSKOR í LEIK: 0,5 NÝTING: 29% Atli Kristinsson ALDUR: 17 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 70 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 39/18 MEÐALSKOR í LEIK: 0,8 NÝTING: 46% Atli Freyr Rúnarsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 57/21 MEÐALSKOR f LEIK: 0,8 NÝTING: 37% Hjörtur Levý Pétursson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐÆ Skytta HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl (EFSTU DEILD Ramunas Mikalonis ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 196 sm ÞYNGD: 99 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 367/159 MEÐALSKOR f LEIK: 6,1 NÝTING: 43% SteindórTryggvason Ramunas Kalendauskas ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 79 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK f LITHÁEN Guðmundur Þorvaldsson ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: Linumaður HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 95 kg ARANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Gylfi Már Ágústsson ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆEk 190 sm ÞYNGD: 110 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/2 MEÐALSKOR ILEIK: 0,5 NÝTING: 67% Haraldur Þorvarðarson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 87 kg ÁRANGUR 2002-2003 FRAM SKOT/MÖRK: 88/54 MEÐALSKOR í LEIK: 2,3 NÝTING: 61% Kristján Eldjárn Þorgeirsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆEk 185 sm ÞYNGD: 104 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.