Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 18
36 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 HEIMALEiKIR 2003-2004 Dags. Klukkan: FH-Fylkir/lR 24. sept. 18.00 FH-KA/Þór 12. okt. 17.00 FH-Fram 19. okt. 17.00 FH-Víkingur 5. nóv. 19.15 FH-Stjarnan 9. nóv. 17.00 FH-ÍBV 16. nóv. 14.00 FH-Valur 13.des. 14.00 FH-Grótta/KR 17. jan. 16.00 FH-Haukar 25. jan. 17.00 FH-Fylkir/(R 14.feb. 16.00 FH-KA/Þór 13. mars 16.00 FH-Fram 26. mars 19.15 FH-Víkingur 4. apríl 16.30 FH-stelpur á heimleið UM FÉLAGIÐ FH Stofnað: 1929 Heimabæn Hafnarfjörður Heimavöllur: Kaplakriki Heimasíða: www.fhingar.is fslandsmeistarar: 3 sinnum Bikarmeistaran 1 sinni Deildarmeistarar: Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 9 sinnum í undanúrslit f úrslitakeppni: 4 sinnum f lokaúrslit f úrslitakeppni: 1 sinni fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrel BREYTINGARÁ LIÐINU Nýir leikmenn Þórdís Brynjólfsdóttir Frá Gróttu/KR Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir Frá Víkingi Gunnur Sveinsdóttir Frá Danmörku Leikmenn sem eru farnir Harpa Dögg Vífilsdóttir Til Danmerkur Hildur Pálsdóttir Hætt Helga Áskels Jónsdóttir Hætt Sigurður Gunnarsson Hr jRl Á SfNU FYRSTA ÁRI MEÐ FH-liðið þótti líklegt til stórra afreka á næstu árum eftir að liðið fór óvænt alla leið í úrslitaeinvígi úrslitakeppninnar 1999. En svo fór nú ekki og margar af ungum stjörnum liðsins fóru í kjölfarið í önnur lið. Þrjár af 1980-árgangi FH-liðsins snúa aftur til liðsins fyrir þetta tímabil og það ætti að þýða betri tíma hjá liðinu. Þórdís Brynjólfsdóttir, Guð- rún Drífa Hólmgeirsdóttir og Gunnur Sveins- dóttir styrkja liðið mikið og þó svo að FH hafí þurft að horfa á eftir Hörpu Dögg Vífilsdóttur tU Danmerkur er liðið mun sterkara en í fyrra. Þar spilaj líka inn í að yngri stelpurnar eru komnar með meiri reynslu og FH-liðið er því að stefna hærra í töfluna en undanfarin ár. Það er vissulega eftirsjá í Hörpu úr FH-lið- inu, kappsöm og kröftugur leikmaður sem átti marga góða leiki í fyrra. Harpa skoraði 144 mörk og nýtti skotin sín 63% og skoraði langflest hraðaupphlaupsmörk liðsins. Markahæsti leikmaður FH-liðsins í fyrra var skyttan Dröfn Sæmundsdóttir sem er lík- leg til að verða ein af stjörnum íslenska kvennahandboltans haldi hún rétt á spöðun- um. Dröfn skaut reyndar mikiö en er illvið- ráðanleg þegar hún kemst á flug. Björk Ægisdóttir kom sterk tU baka á síð- asta tímabili og verður sem fyrr lykilmaður liðsins ásamt markverðinum Jolöntu Slapiki- ene. Björk skoraði 138 mörk og nýtti skotin sín utan af velli 48% og vítin 90% en engin vítaskytta var öruggari en Björk í á tímabilinu í fyrra. Markvarslan var góð í fyrravetur og mark- verðir FH vörðu flest skot af öllum liðum deildarinnar, 18,8 að meðaltali í leik. Jolanta varði alls 372 skot eða 13,9 að meðaltali og það hefur sannað sig á síðustu tímabilum að ef hún er í stuði geta FH-stelpurnar ógnað öllum liðum. 4. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Það er helst varnarleikurinn sem FH-liðið má bæta sig í og það sést vel á tölfræðinni þar sem FH er meðal efstu liða þegar sóknarleik- urinn er tekinn út en mun neðar þegar menn skoða varnarleikinn. Sigurður Gunnarsson tekur við FH-liðinu af Einvarði Jóhannssyni en hann var með karlalið Stjörnunnar í fyrra. í spá fýrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu FH-stúlkur 160 stig og voru þar í 4. sæt- inu, talsvert á eftir þremur efstu liðunum en rétt á undan Stjörnunni sem var í 5. sætinu. FH-liðið á að öllu eðlilegu að vera með sterkara lið heldur en í fyrra og því ætti þessi spá að vera nokkuð raunhæf en efstu þrjú lið- in eru líklega of sterk til að FH ógni þeim að einvhverju ráði. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR FH 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 28 6. 10 Stig á heimavelli 15 5.7 10 Stig á útivelli 13 6. ' 10 Sókn Mörk skoruð í leik 24,9 3. 10 Skotnýting 54,2% 3./10 Vitanýting 76,3% 2. / 10 Hraðaupphlaupsmörk 88 6./ 10 Fiskaðir brottrekstrar 7,0 3. 10 Fengin víti Vöm 5,8 2./ 10 Mörk fengin á sig í leik 23,2 7. ■ i0 Skotnýting mótherja 48,8% 6.710 Hraðaupphl.mörk mótherja 97 6. Brottrekstrar 5,6 4./1Ó' Gefin víti 5,7 8. 10 Markvarsla Varin skot í leik 18,6 1./ 10 Hlutfallsmarkvarsla 44,5% 5./76 Varin víti 28 4./ 10 Hlutfalls vítamarkv. 20,1% 3.7 10 Jolanta Slapikiene ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Markvörður HÆÐ: 177 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 830/372 MEÐALVARSLA f LEIK: 13,8 HLUTFALL 45% Krisín María Guðjónsdóttir ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Markvörður HÆÐ: 171 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 305/130 MEÐALVARSLA (LEIK: 5,9 HLUTFALL 43% Bjarný Þorvarðardóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 158 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 37/21 MEÐALSKOR f LEIK: 0,8 NÝT1NG: 57% Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-03 VÍKINGUR SKOT/MÖRK: 182/111 MEDALSKOR f LEIK: 4,1 NÝTING: 61% Hrönn Árnadóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Björk Ægisdóttir ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 174 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 242/138 MEÐALSKOR f LEIK: 5,1 NÝTING: 58% Birna íris Helgadóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 177 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 5/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,2 NÝT1NG: 40% Dröfn Sæmundsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐÆ Útileikmaður HÆÐ: 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 346/153 MEÐALSKOR f LEIK: 5,7 NÝTING: 44% Gunnur Sveinsdóttir Jóna Kristín Heimisdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 176 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 10/3 MEÐALSKOR f LEIK: 0,1 NÝTING: 30% Sigurlaug Jónsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆE): 171 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 64/30 MEÐALSKOR í LEIK: 1,1 NÝTING: 47% Þórdís Brynjólfsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆEk 167 sm ÁRANGUR 2002-03 GRÓTTA/KR SKOT/MÖRK: 222/108 MEÐALSKOR í LEIK: 4,0 NÝTING: 49% Berglind Ósk Björgvinsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆEk 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 65/48 MEÐALSKOR f LEIK: 1,8 NÝTING: 74% Eva Albrechtsen ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Llnumaður HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 86/43 MEÐALSKOR f LEIK: 1,7 NÝT1NG: 50% Sigrún Gilsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 131/80 MEÐALSKOR f LEIK: 3,0 NÝilNG: 61% Anna Rut Pálmadóttir ALDUft 20 ára LEIKSTAÐA: Llnumaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 3/2 MEÐALSKOR f LEIK: 0,1 NÝTING: 67%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.