Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 39 RE/MAX deild kvenna 2003-2004 Grótta/KR UM FÉLAGIÐ Grótta/KR Stofhað: 1997 (KR1899 / Grótta 1967) Heimabæn Seltjarnarnes Heimavöllur: íþróttahús Seltjarnarness Heimaslða: www.grottasport.is íslandsmeistaran Aldrei (KR 2 sinnum) Bikarmeistaran Aldrei (KR 1 sinni) Deiidarmeistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 6 sinnum (KR 4 / Gr. 3) í undanúrslit I úrslitakeppni: 2 sinnum (KR 1) í lokaúrslit í úrslitakeppni: 1 sinni íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Grótta/KR 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 21 7./10 Stig á heimavelli 15 6./10 Stig á útivelli 6 7./10 Sókn Mörk skoruð í leik 20,7 9./10 Skotnýting 48,7% 7./10 Vítanýting 69,42% 10./ 10 Hraðaupphlaupsmörk 83 7. /10. Fiskaðir brottrekstrar 5,0 9. / 10 Fengin víti Vörn 4,5 8. /10 Mörk fengin á sig í leik 22,0 5./10 Skotnýting mótherja 56,5% 7./10 Hraðaupphl.mörk mótherja 102 7./10 Brottrekstrar 6,7 8./10 Gefln víti 3,9 1/10 Markvarsla Varin skot í leik 11,1 10./ 10 Hlutfallsmarkvarsla 33,5% 8./ 10 Varin víti 11 9. / 10 Hlutfalls vítamarkv. 11,8% 9. /10 Ungir sigur- vegarar i hraðri framför Grótta/KR er vaxandi lið og innaborðs eru margar metnaðarfullar stelpur sem ætla sér að komast langt í boltanum. Grótta/KR eignaðist íslandsmeistara í unglingaflokki kvenna og stelpurnar úr því liði mynda kjarnann að meistarflokksliðinu í vetur. Flestallar tóku þær mikinn þátt í síðasta vetri og bjuggu vissulega að þeirri reynslu þegar kom að úrslitaleiknum í unglingaflokki um vorið. Grótta/KR tapaði reyndar átta síðustu leikjum sínum í deild og úrslitakeppni og það voru vonbrigði eftir að liðið hafði staðið sig frábærlega framan af vetri og unnið meðal annars fimm fyrstu heimaleikina sína. Vinstri skyttan Eva Margrét Kristinsdóttir vakti mikla athygli í fyrra eins og Aiga Stefanie sem skoraði 98 mörk á tímabilinu. Markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili, Þórdís Brynjólfsdóttir, hefur fært sig yfir á heimaslóðirnar í Hafnarfirði en að öðru leyti eru sömu lykilmenn að spila í vetur og leiddu liðið upp í sjöunda sætið í íyrra. Ágústa Edda Björnsdóttir er að jafria sig eftir barnsburð og snýr hugsanlega til baka um áramótin og það myndi hjálpa liðinu mikið. Þangað til horfa ungu stelpurnar til Tamöru Mandizch sem lék fyrir tveimur árum með liði ÍBV. Mandizch er útsjónarsamur leikmaður sem getur gert samherja sína betri og það er eitthvað sem 6. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. reynsist þessu unga liði Gróttu/KR vel. Aðalsteinn Jónsson þjálfar lið Gróttu/KR og tekur við góðu bú af nafna sínum Eyjólfssyni en hann gerði einmitt Stjörnuna að íslandsmeisturum fyrir nokkrum árum. Það er erfitt að setja nákvæmlega niður hvar Gróttu/KR-liðið kemur til með að enda, til þess eru of margir óvissuþættir. Sæti í úrslitakeppninni ætti að vera nokkuð tryggt en það er langsótt að ætlast til að stelpurnar nái f heimavaliarréttinn. í spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu stelpumar í Gróttu/KR 128 stig og vom í sjötta sæti, vel á eftir Stjörnunni sem endaði í 5. sætinu. Hildur Gísladóttir Ása Rún Ingimarsdóttir ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA' Markmaður HÆÐ: 173sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 514/183 MEÐALVARSLA f LEIK: 9,2 HLUTFALL: 36% ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEk 166 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 73/25 MEÐALVARSLA f LEIK: 4,2 HLUTFALL: 34% íris Björk Símonardóttir ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEL 174sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEiLD HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan: Grótta/KR-Víkingur 24. sept. 19.15 Grótta/KR—Fylkir/ÍR 4. okt. 16.00 Grótta/KR-FH 15. okt. 19.15 Grótta/KR-Fram 5. nóv. 19.15 Grótta/KR-Haukar 9. nóv. 19.15 Grótta/KR-Stjarnan 6. des. 16.00 Grótta/KR-fBV 7.jan. 19.15 Grótta/KR-KA/Þór 21.jan. 19.15 Grótta/KR-Valur 24.jan. 16.00 Grótta/KR-Víkingur 14. feb. 16.00 Grótta/KR-Fylkir/fR 6. mars 16.00 Grótta/KR-FH 20. mars 16.00 Grótta/KR-Fram 4. apríl 16.30 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Tamara Mandizch Frá Litháen Ágústa Edda Björnsdóttir Úr leyfi Leikmenn sem eru farnir Þórdis Brynjólfsdóttir Til FH Kristín Brynja Gústafsdóttir Til Fram Ása Ásgrímsdóttir Hætt Berglind Hafliðadóttir Hætt Hulda Sif Ásmundsdóttir Hætt Edda Hrönn Kristinsdóttir Hætt Aðalsteinn Jónsson ALDUR: 40ára ÞJÁLFARI Á SÍNU FYRSTA ÁRI MEÐ LIÐIÐ Anna María Halldórsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 VAR f HÓPNUM f 3 LEIKJUM Hera Bragadóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Horn/Skytta HÆÐ: 172 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 1/0 MEÐALSKOR f LEIK' 0.0 NÝTING: 0% Ragna Karen Sigurðardóttir ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 84/39 MEÐALSKOR f LEIK 1,4 ' NÝTING: 46% Eva Kristinsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 163 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Arndís María Erlingsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRtC 9/4 MEÐALSKOR í LEIK: 0,2 NÝTiNG: 44% Kristín Þórðardóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆí): 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 110/57 MEÐALSKOR í LEIK: 2,1 NÝTING: 52% Eva Margrét Kristinsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 183 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 163/73 MEÐALSKOR f LEIK: 2,7 NÝTING: 45% Aiga Stefanie ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 172 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK 211/98 MEÐALSKOR f LEIK: 3,6 NÝTING: 46% Eva Björk Hlöðversdóttir ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 172 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 192/86 MEÐALSKOR í LEIK: 3,2 NÝTING: 45% Gerður Rún Einarsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEE 173 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 33/12 MEÐALSKOR í LEIK: 0,4 NÝT1NG: 36% Ágústa Edda Björnsdóttir ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEh 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDiS Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK' 35/25 MEÐALSKOR f LEIIC' 1,1 NÝTING: 71% Brynja Jónsdóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Llnumaður HÆÐ: 169sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRIC 39/31 MEÐALSKOR f LEIIC 1,1 NÝTING: 80%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.