Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 4
22 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Breiðablik-FH 17. sept. 19.15 Stjarnan-FH 21. sept. 19.15 FH-Selfoss 24. sept. 20.00 (R-FH 28. sept. 19.15 FH-Haukar 4. okt. 16.00 (BV-FH 12. okt. 16.00 FH-HK 22. okt. 19.15 FH-Breiðablik 26. okt. 19.15 FH-Stjarnan 9. nóv. 19.15 Selfoss-FH 14. nóv. 19.15 FH-lR 23. nóv. 19.15 FH-lBV 6. des. 16.30 Haukar-FH 10. des. 20.00 HK-FH 13. des. 16.30 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Elvar Guðmundsson frá Danmörku ValgarðThoroddsen frá Aftureldingu Pálmi Hlöðversson frá Danmörku Leikmenn sem eru farnir: Sigurgeir Árni Ægisson hættur Björgvin Rúnarsson til IBV Jónas Stefánsson til Þórs Ak. Andri Berg Haraldsson til Víkings Þorbergur Aðalsteinsson ALDUR: 47 ára ÞJÁLFAR FH-LIÐIÐ Á S(NU FYRSTA ÁRI EN HANN TÓK V© L©INU UM MITT SÍÐASTA TlMABIL Áfram svart og hvítt hjá FH-ingum? FH-ingar gengu í gegnum vonbrigðatíma- bil í fyrra. Liðið styrkti sig talsvert íyrir mótið og nýjum þjálfara, Einari Gunnari Sigurðs- syni, var æúað að rífa liðið upp í hæstu hæð- ir á ný. Gengi liðsins fylgdi ekki væntingum í upphafi móts, liðið var að missa af lestinni inn í úrslitakeppnina og Einar Gunnar var rekinn um miðjan febrúar eftir tvo tapleiki í röð. Við tók Þorbergur Aðalsteinsson og honum tókst að mana sína menn upp úr lægðinni. Undir hans stjórn unnust sex af síðustu sjö leikjunum og FH tryggði sér sæti í úrslita- keppninni á síðustu stundu. í úrslitakeppn- inni datt liðið reyndar út fyrir Val í tveimur leikjum í átta liða úrslitunum en síðasti hluti mótsins er nokkuð sem FH-ingar verða að byggja á. Það munaði mikið um endurkomu Hálf- dáns Þórðarsonar í lokaleikina og eins fór Logi Geirsson hamförum eftir áramót er hann skoraði 121 af 170 mörkum sínum á tímabilinu eða að meðaltali 9,3 í leik. FH er ekki líklegt til að berjast um titlana í vetur en gæti vel komist í efri hluta deildar- innar og ætti að eiga sæti víst í úrslitakeppn- inni nái Hafnfirðingar að sýna sitt rétta andlit í vetur, það er að spila líkt og þeir gerðu seinni hluta tímabilsins 7. sætí í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabiiið. Elvar Guðmundsson er kominn í íslenska boltann á nýjan leik og FH-ingar ættu að vera vel staddir með hann og Magnús Sigmunds- son f markinu. FH-ingar hafa alls orðið 15 sinnum ís- landsmeistarar og 5 sinnum bikarmeistarar en nú eru komin 10 ár síðan síðasti stóri tit- illinn vannst hjá félaginu. Það er því ljóst að menn er farið að lengja eftir betri árangri, ekki síst þar sem á síðustu sex árum hafa 6 stórir titlar fallið í hlut nágrannanna og erki- íjendanna í Haukum. í spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu FH-ingar 341 stig og voru þar í 7.sæti, vel á undan Gróttu/KR sem var spáð 8. sæti. UM FÉLAGIÐ FH Stofnað: 1929 Helmabæn Hafnarfjörður Helmavöllun Kaplakriki Heimaslða: www.fhingar.is íslandsmeistarar 15sinnum Bikarmeistaran 5 sinnum Deildarmeistaran 4 sinnum Hve oft f úrslitakeppni: 12 sinnum (alltaf) í undanúrslit í úrslitakeppni: 5 sinnum í lokaúrslit I úrslitakeppni: 3 sinnum fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 1 sinni TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR FH 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 32 7. Stig á heimavelli 18 5. Stig á útivelli 14 6. Sókn Mörk skoruð í leik 27,3 6. Skotnýting 58,6% 5.7 14 Vitanýting 78,3% 5. ; Hraðaupphlaupsmörk 118 7. W Fiskaðir brottrekstrar 9,8 8. Fengin víti 4,6 8. Vörn Mörk fengin á sig í leik 25,7 7. '« Skotnýting mótherja 52,8% 4. f 14 Hraðaupphl.mörk mótherja 111 8. Brottrekstrar 9,7 6. W Gefin vlti 4,7 4. Markvarsla Varin skot í leik 15,5 7. Hlutfallsmarkvarsla 37,7% 8./ 14 Varin víti 20 10. Hlutfalls vítamarkv. 17,5% 10./ 14 Elvar Guðmundsson ALDUR: 29 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 189 sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-2003 UÉKIDANMÖRKU Hilmar Þór Guðmundsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN 29/9 VARIN SKOTÍLEIK: 3,0 HLUTFALL 32% Magnús Sigmundsson ALDUR: 32ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 732/302 SKOTVARINÍLEIK: 11,6 HLUTFALL 41% Guðmundur Pedersen ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: V-hornamaður HÆÐ: 187 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 105/71 MEÐALSKOR f LEIK: 3,2 NÝT1NG: 68% Sigurður Þorgeirsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornam./Leikstj. HÆÐ: 174 sm ÞYNGD: 70 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉKEKKI Heiðar Örn Arnarson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Vinstri skytta HÆÐ: 198 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 36/20 MEÐALSKORILEIK: 1,1 NÝT1NG: 56% Logi Geirsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Vinstri skytta HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 259/170 MEÐALSKORILEIK: 7,7 NÝT1NG: 66% Pálmi Hlöðversson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Vinstri skytta HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK f DANMÖRKU Arnar Pétursson ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆ£>: 190 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 143/84 MEÐALSKORILEIK: 3,7 NÝTING: 59% Jón Helgi Jónsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Hægri skytta HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 1/1 MEÐALSKORILEIK: 0,1 NÝTING: 100% Magnús Sigurðsson ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Hægri skytta HÆÐ: 195 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 184/81 MEÐALSKORILEIK: 3,1 NÝTING: 44% Hjörtur Hinriksson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: H-hornamaður HÆEk 180 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 38/23 MEÐALSKORILEIK: 1,0 NÝTING: 61% Valgarð Thoroddsen ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: H-hornamaður HÆÐ: 181 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-03 (UMFA) SKOT/MÖRK: 134/84 MEÐALSKORILEIK: 4,0 NÝT1NG: 63% Hálfdán Þórðarson ALDUR: 37ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆE): 187 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 36/27 MEÐALSKORILEIK: 3,0 NÝT1NG: 75% Ólafur Björnsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 11/6 MEÐALSKORILEIK: 0,2 NÝTING: 55% Svavar Vignisson ALDUR: 30ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 43/30 MEÐALSKORILEIK: 1,8 NÝTING: 70%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.