Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 43 RE/MAX deitd kvenna 2003-2004 UM FÉLAGIÐ Stjarnan Stofnaö: 1960 Heimabaer: Garðabær Heimavöllun Ásgarður Heimasíða: www.stjarnan.is íslandsmeistaran 4sinnum Bikarmeistaran 3 sinnum Deildarmeistaran 7 sinnum Hve oft I úrslitakeppni: 12 sinnum (alltaf) í undanúrslit f úrslitakeppni: 10 sinnum í lokaúrslit f úrslitakeppni: 9 sinnum (slandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 3 sinnum TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUft Stjarnan 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 42 3. Stig á heimavelli 20 3. T0 Stig á útivelli 22 2. Sókn Mörk skoruö I leik 22,6 4. Skotnýting 54,2% 4. Vltanýting 72,7% 4. Hraðaupphlaupsmörk 129 4. '■© Fiskaðir brottrekstrar 5,6 7. 1 Fengin víti 4,9 5. Vörn Mörk fengin á sig I leik 19,1 1. Skotnýting mótherja 44,9% 2. / 10:’ Hraðaupphl.mörk mótherja 95 5. ' Brottrekstrar 6,9 9. : Gefin víti 5,0 5. Markvarsla Varin skot I leik 17,0 4. Hlutfallsmarkvarsla 47,0% 1. í 10 Varin víti 29 2. Hlutfalls vitamarkv. 25,7% 1. W Stjarnan ^ Nýjar Stjörnur í Garðabæ Það eru komnar nýjar stjörnur í meistara- flokkslið Stjörnunnar í kvennahandboltanum og það má segja að eftir að Margrét Vil- hjálmsdóttir og Ragnheiður Stephensen drógu sig út úr boltanum í sumar hafí farið tvær þær síðustu úr gullkynslóð félagsins. Stjarnan varð fjórum íslandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari á árunum 1989 til 1999 en nú er komið að nýjum stjörnum til að búa til aðra sigurkynslóð. Þökk sé þeirri fyrri er sigurhefðin rík í félaginu og allar hafa þessar svokölluðu nýju stjörnur unnið tida í yngri flokkunum og vita því hvað þarf til. Erlendur ísfeld er tekinn við liðinu og nýr pólskur leikmaður spilar einnig með stelpun- um í vetur. Sú er línumaður að upplagi sem getur einnig spilað fyrir utan. Markvörðurinn Jeléna Jovanovic er enn á sínum stað en hún átti einna mestan þátt í því að ekkert lið fékk færri mörk á sig í deildinni í fyrra. Jelena varði 16,8 skot að meðaltali og 47% þeirra skota sem á hana komu og verður sem fyrr erfiður hjalli að komast yfir fyrir andstæðinga liðsins. Jelena hefur verið besti markvörður deild- arinnar undanfarin ár og er því algjör lykil- maður fyrir þetta unga lið. Stjarnan er með efnilegasta leikmann síð- asta tímabils, Elísabetu Gunnarsdóttur, á lín- unni og teflir að auki fram mörgum stórefni- legum stúlkum sem hafa gert það gott með yngri flokkunum undanfarin ár. Ein þeirra er Rakel Dögg Bragadóttir sem fór mikinn með stúlknalandsliðinu í sumar og samvinna hennar og Elísabetar er þegar orðin rómuð þótt þær séu aðeins 18 og 17 ára gamlar og hafi aðeins spilað eitt ár saman í meistara- flokki. 5. sæf/ í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Jóna Margrét Ragnarsdóttir hefur vaxið á hverju ári og taki hún enn eitt skrefið upp á við er hún einn besti leikmaður deildarinnar, skotviss stelpa með gott auga fyrir spili. I spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Stjömustúlkur 155 stig og voru þar í 5. sæti, aðeins á eftir FH í baráttunni um heima- vallarréttinn í úrslitakeppninni. Stjarnan á alla möguleika á að hækka sig frá þessari spá en erfiðara er að sjá fyrir sig liðið ógna IBV, Haukum og Val í ár en þetta ár gæti samt markað upphafið að stórliði komandi ára í íslenskum kvennahandbolta. Elísabet Gunnarsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Lfnumaður HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 60/49 MEÐALSKOR í LEIK: 1,9 NÝTING: 82% HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan: Stjarnan-FH 19. sept. 19.15 Stjarnan-Grótta/KR 28. sept. 17.00 Stjarnan-Haukar 12. okt. 17.00 Stjarnan-Valur 19. okt. 17.00 Stjarnan—Fylkir/fR 1. nóv. 14.00 Stjarnan-KA/Þór 29. nóv. 16.00 Stjarnan-Fram 13. des. 14.00 Stjarnan-Víkingur 17.jan. 16.00 Stjarnan-ÍBV 31.jan. 14.00 Stjarnan-FH 7. feb. 16.00 Stjarnan-Grótta/KR 21. feb. 16.00 Stjarnan-Haukar 13. mars 16.00 Stjarnan-Valur 26. mars 19.15 Stjarnan-Fylkir/[R 28. mars 17.05 BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Elzbieta Kowal Frá Póllandi Leikmenn sem eru farnir Anna Blöndal Hætt Margrét Vilhjálmsdóttir Hætt Ragnheiður Stephensen Hætt Amela Hegic Hætt Svanhildur Þengilsdóttir Hætt Hrund Sigurðardóttir TilfBV Herdís Jónsdóttir Hætt Erlendur ísfeld ALDUR: 37ára ÞJÁLFARI ÁSÍNU FYRSTA ÁRl MEÐ STJÖRNUUÐIÐ Jelena Jovanovic ALDUR: 36 ára LEIKSTAÐA: 'Markmaður HÆÐ: 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 814/386 MEÐALVARSLA í LEIK: 16,8 HLUTFALL 47% Helga Dóra Magnúsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 174 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 164/72 MEÐALVARSLA í LEIK: 10,3 HLUTFALL: 44% Ólína Einarsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 180 sm ÁRANGUR 2002-2003 VAR EINU SINNIIHÓP Sólveig Lára Kjærnested ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaöur HÆÐ: 170sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 29/15 MEÐAISKOR í LEIK: 0,6 NÝT1NG: 52% Anna Einarsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 162 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 22/10 MEÐAL5KOR f LEIK: 0.4 NÝT1NG: 46% Elsa Birgisdóttir ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 170 sm ÁRANGUR 2002-2003 KA/ÞÓR SKOT/MÖRK: 91/44 MEÐALSKOR í LEIK: 1,8 NÝTING: 48% Lilja Lind Pálsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆE); 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EF5TU DEILD Kristín Clausen ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA' Hornamaður HÆÐ: 164 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 81/45 MEÐALSKOR í LEIK: 1,7 NÝT1NG: 56% Jóna Margrét Ragnarsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 174 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 291/165 MEÐALSKOR f LEIK: 6,9 NÝTING: 57% Rakel Dögg Bragadóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA Útileikmaður HÆE): 164 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 25/11 MEÐALSKOR í LEIK: 0,8 NÝT1NG: 44% Helga Sigurðardóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆ£>: 160 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Hind Hannesdóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA Útileikmaður HÆE): 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 129/50 MEÐALSKOR f LEIK: 1,9 NÝTING: 39% Elsa Rut Óðinsdóttir ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 173 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 4/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,3 NÝTING: 50% Ebba Særún Brynjarsdóttir ALDUR: 21 ára LEIKSTAÐA: Útileikmaður HÆÐ: 178 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 47/27 MEÐALSKOR í LEIK: 1,4 NÝT1NG: 57% Harpa Sif Eyjólfsdóttir ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Útileikmaðut HÆÐ: 178 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Elzbieta Kowal ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Línumaðiir HÆÐ: 175 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS < ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.