Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.04.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 01.04.1981, Qupperneq 19
DAQBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1981. 19 m Bridge iI í hinum tvísýna úrslitaleik sveita Axels Voigt og Henning Nölke á danska meistaramótinu í marz kom þetta athyglisverða spil fyrir- Norður AK86 KG42 042 *D643 VlSTUR * DG107 C97 0 1053 ♦ÁK105 Au>tur * Á94 10863 OK * G9872 SUÐUR A 532 <?ÁD5 0 ÁDG9876 ♦ekkert í lokaða herberginu komust Peter Lund og Jens Auken í 5 tígla á spil suðurs. Vestur átti út og þar sat hinn sjötugi Voigt sem varð í 15. skipti danskur meistari á þessu móti. Hann lagði skiljanlega niður laufás. Búið spil. Auken trompaði, tók tígulás og siðan trompin af vestri. Losnaði við spaða á fjórða hjarta blinds. Heppni. Vissulega. Spaðadrottning út hnekkir spilinu. Á hinu borðinu var lokasögnin 3 grönd í norður. Nökle í austur spilaði út lauftvisti — „journalist-udspil”, eins og Danirnir kalla það, eða blaða- mannaútspil. Mikil spenna í troðfullum sýningarsalnum — spilið á sýningar- tjaldi — þegar Gravlund í vestur drap fyrst á laufkóng og tók síðan ásinn. Vörnin fær ekki fleiri slagi ef hann heldur áfram í laufi. En Nökle í austur vissi að norður átti laufdrottningu. Hann sá sjö tígulslagi í blindum og hjartaás og einasti möguleikinn til að hnekkja spilinu lá því í spaðanum. Nökle lét því laufníu í laufás vesturs. Það þýddi samkvæmt blaðamannaút- spilinu: „Félagi, ég hef ekki áhuga á laufinu.” — Áhangendur sveitar Voigts, sem höfðu fagnað þegar vestur tók laufásinn, setti hljóða þegar vestur spilaði spaðadrottningu í 3. slag. Hans Werge gaf og lét heldur ekki kónginn á spaðagosa. Vestur, sem sýnt hafði Á-K í laufi og D-G i dpaða, hafði ekki sagt í spilinu og eina von norðurs var því að austur ætti spaðaás annan. Það var ekki og spilið tapaðist — en þetta er góður bridge. tf Skák Á minningarmótinu um Paul Keres í Tallin á dögunum, sem Margeir Péturs- son tók þátt í með góðum árangri, kom þessi staða upp í þriðju umferð í skák þeirra Gufeld frá Kákasus, sem hafði hvítt og átti leik, og Veingold: VEINGOLD abcdefgh GUFELD 29. Re6!! og svartur gafst upp. Ef ,29. — — Bxe3 30. Rxd8+ og síðan Rxb7. Símastúlkan sagði augnablik en það var fyrir tveimur tímum! Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og ijúkrabifreið símiSllOO. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vík- una 27. marz-2. apríl er f Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vðrzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sór um þessá vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumer opiöfrá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlxknavakt cr i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 34 ttefst © Bvlls Læknirinn sagði Hann sagði bara ekki að hann vildi ekki skera þig. að andlitslyfting bjargað engu. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekkina»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slokkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapótcki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimílislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30 Kæóingardeild: Kl. 15—16 og 19 30-20. Fæóingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—!7og 19—20. Vlfllsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfllsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavtkur AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDKILD, ÞmRholHslræli 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞingholLsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla I Þingholts strxtí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaöirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö ratlaða og aldraða. Símatlmi: mánudaga og fimmtudag'- W|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxkistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMFRlSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök taekifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 2. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú sýnir mikla hagkvæmni í' dag en allt það sem krefst mikillar hugsunar og einbeitingar skaltu geyma þar til í kvöld. Peningamálin standa vel. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta verður góður dagur til að framkvæma ýmis smáverk, sem setið hafa á hakanum undan- farið. Reyndu aö vera sem mest á þínum eigin vegum, félags- skapur er ekki æskilegur þessa stundina. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú þarft að setja þig upp á móti yfirvaldinu í dag. Vertu rólegur og skýrðu vel þitt mál, annars verður enn meiri misskilningur á feröum. Njóttu kvöldsins í rólegheitum heima hjá þér. Nautiö (21. apríl—21. maí): Það eru mörg handtökin sem þú þarft að framkvæma í dag. Þegar líður á kvöldið verður þú orð- inn aðframkominn af þreytu og ættir þess vegna að fara snemma írúmið. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú ert hálffeiminn við að þiggja heimboð sem þér berst i dag. Það verður vel tekiö á móti þér, svo það er engin hætta. Þú færð upphringingu frá vini þínum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú ert undir margs konar áhrifum í dag. Fólk sem hingað til hefur verið viðmótsþýtt viö þig breytist skyndilega án nokkurs sjáanlegs tilefnis. Þar er um einhvern mis- skiíningaðræða. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Forðastu að fara í ferðalag fyrri part dagsins. Allar líkur eru á að þeir sem ferðast með bifreiðum eigi •við einhverjar bilanir að stríða. Ræddu málin vítt og breitt í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Flestir eru mjög samvinnuþýðir í dag. öll viðskipti ganga mjög vel og bera góðan ávöxt. Samt eru einhver vandræði viðvíkjandi börnum eða unglingum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Bilanir i ökutækjum, vinnutækjum eða heimilistækjum baka þér vandræði í dag og gætu valdið töfum. Athugaðu allt áður en þú hefur störf meö slíkum tækjum. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Árangur í einhverju máli er þér ekki að skapi og alls ekki eins og þú gerðir ráð fyrir. Gerðu þér glögga grein fyrir skoðunum annarra og taktu tillit til þeirra. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Ættingi þinn leitar ráöá hjá þér í erfiðu vandamáli viðvikjandi fjölskyldunni. Gefðu ekki upp von um aö finna týndan hlut þótt útlitið sé ekki gott. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það eru öll merki þess aö dagur- inn verði ánægjulcgur. Hann mun líklega byrja nokkuð rólega. Þú hittir skemmtilegt fólk seinni partinn og þið farið eitthvað saman. Afmælisbarn dagsins: Freistaðu gæfunnar ekki um of fyrri part ársins. Stjörnurnar eru þér ekki nógu hagstæðar. Ástin mun koma inn í lif þitt og ævintýraríkt ár er framundan í þeim mál- ASGRtMSSAFN, Bergstaóastræti 74: I r opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga l'rá kl 13.30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá.l. september sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og 10 fyrir hádegi LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. ilil&nir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis og á hclgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tckið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfaaðfáaðstoð borgarstofnana. Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturvcri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Sigluflrði. Minningarkort Minningarsjófls hjónanna Sigríflar Jakobsdóttur og Jóns Jónvsonir i Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.