Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1981. Raddir Skcmmtileg, ný bandarísk kvikmynd um frama- og ham- ingjuleit hcvrnarlausrar stúlku og pt rpsöngvara. Aðalhlutverk: Miehael Ontkean, Amy Irving Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA9 ■ =1KVH Simi3207S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pél- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, scm gerist i Reykjavik og viðar á árunum 1947 til 1963. l.eikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kinróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á sannarlega skiliðað hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. .... nær einkar vcl tiðar- andanum. . . ”, „kvik- myndatakan cr gullfalleg mclódia um menn og skepn- ur, loft og láð.” S.V., Mbl. „Æ.skuminningar sem svikja cngan.” „Þorstcinn hefur skapað trúverðuga inynd, sem allir æltu að gcta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson llallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Krlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á garðinum Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um átök og uppistand á brezkum upp- tökuheimilum. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuð bömum innan 16ára. Sýnd kl. 11. Willie og Phil Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna, tilhugalíf þeirra og ævintýri, allt til fullorðinsára. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTurbæjarBiG um lifi! jacKiemmon ■Miee RemicK “navsoFwme anoROses” Dagar víns og rósa (I)ays of Wine and Roses) Óvcnjuáhrifamikil og víðfræg, bandarísk kvik- mynd, scm sýnd hefur vcrið aftur og aftur við metaðsókn. Aðalhlutverk: Jack l.emmon, I.ee Remick (þckkt sjónvarpsleikkona) Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 5. GRETTIR kl. 9. 39 þrap Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warner, EHc Porter. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl börnum innan 12 ára. Augu Láru Mars (Eyas of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amerísk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway Tommy Lee Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl börnum innan 16 ára. Borsalino Bráðskemmtileg mynd. Aðalhlutverk stórstjörnurnar Jean-Paul Belmondo, Alain Delon. Sýnd kl. 9. ‘ Simi 50184 The Goodbye Girl Leiftrandi fjörug og skemmti- leg litmynd. Handrit eftir Neil. Simon, vinsælasta leikrita- skáld Bandaríkjanna um þess- ar mundir. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason. Sýnd kl. 9. eGNBOGII T5 19 000 ------lalur A—r- Filamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslen/kur texti. Blaðaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Hækkafl vcrfl. Arena Hörkuspennandi bandarísk litmynd um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grler Bönnuflinnan 16ára Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,9,05, 11,05. u. C- Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýnd kl.3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. . ■ aalur 13---------- Jory Spennandi ..vestri” um leit ungs pilts að morðingja föður hans, meö: John Maríey, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Dauðaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóðfráu Concord þot- unnar frá New York til París- ar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni sem setur strik í reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rick. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO Siim .11 1 8Z HAlR HA:'? HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slíer allar aðrar myndir út sem við höfum séð ...” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en sönglcikurinn. ****** B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scopestereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treal Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. (á iison j PLATÍNULAUS TRANSISTORKVEIKJA . „D|| | HVERFISGÖTU 84. PYnlLL SMI 29080. <§ Útvarp Sjónvarp !) Örn Ingi, lislamaður frá Akureyri, flytur verk sitt, Jarðarför verðbólgunnar, í Kjarvalsstöðum fyrr i vetur. DB-mynd Sigurður Þorri. GERNINGASPJALL - útvarp kl. 22,40: Nýlistamenn ræða um- deilt tjáningarform Umræðuþáttur um nýlist verður í útvarpinu í kvöld. Þá munu fjórir listamenn, Ólafur Lár, Magnús Páls- son, Árni Ingólfsson og Þuríður Fannberg, skeggræða um gerninga undir stjórn Tryggva Hansen. Skiptar skoðanir eru um gerninga meðal iandsmanna eins og glögglega hefur komið fram í lesendabréfum dagblaða að undanförnu en margir hafa séð ástæðu til að stinga niður penna eftir að listaþáttur sjónvarps- ins, Vaka, fjallaði um þessa tegund listar. Reyndar er rétt að taka það fram að sumir telja gerning alls ekki til lista og hefur hann verið kallaður geðveiki og barnaleikur á síðum dag- blaða. Þeir sem skrifað hafa á móti hafa m.a. sagt að hér sé um merkilegt tján- ingarform að ræða sem fullan rétt eigi á sér við hliðina á öðrum. Það gæti því orðið fróðlegt að heyra skoðun listamannanna sjálfra á því sem þeir eru að fást við. - KMU § Úfvarp Miðvikudagur l.apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillf”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Litli Palmer í þýðingu Vii- borgar Bickel-fsleifsdóttur (18). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Liv Glaser leikur á píanó Tvær konsertetýður eftir Agathe Backer Gröndahl / Frantz Lemsser og Merete Wester- gaard leika Flautusónötu í e-moll op. 71 eftir Friedrich Kuhiau / Walter Trampler víólulcikari og Búdapest-kvartettinn leika Strengjakvintett nr. 2 í G-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á Hótta mcð farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (20). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Urnsjón: Kristján E. Guðmudnsson. í þætt- inum er fjallað um tónlistarnám á grunnskólastigi og starfsemi Tón- listarskólans í Reykjavík. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria F.ea de Queiros. Erlingur E. Halldórsson lcs þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sáima (38). 22.40 Gerningaspjatl. Ólafur Lár, Magnús Pálsson, Árni lngólfsson og Þuriður Fannberg skeggræða um nýlist undir stjórn Tryggva Hansen. 23.10 Hann afi tók allt með sér yfr- um. Smásaga eftir Gordon MacDonnell. Evert Ingólfsson les þýðingu Guðrúnar Kristinar Magnúsdóttur. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Tjaldurinn og bömin. Saga eftir Karsten Hoyjdal; Jón Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Ouðmundur Jónsson leikur með á pianó. iu.45 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 28. fm. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer í þýðin.g,u VU- borgar Bickel-ísleifsdóttur (19). 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Miðvikudagur l.aprfl 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sið- astaliðnum sunnudegi. 18.05 Menn og dýr. Stutt, dönsk kvikmynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.10 Amma skemmtir sér. Telpu leiðist heima hjá sér, fær pcninga að láni, sækir ömmu sína á hjúkr- unarheimili og bregður sér með hana í Tivolí. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.30 Maður norðursins. Þáttur um dýravininn A1 Oeming i Norður- Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjónarmaður Örnóifur Thorla- cius. 21.10 Malu, kona á krossgötum. Brasiltskur myndaflokkur i scx þáttum. Annar þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 21.55 Timinn og vatnið. Mynd- skreytt ljóð eftir Stein Steinarr. Baldvin Halldórsson leikari les. Ljósmyndir Páll Stefánsson. Tón- list eftir Eyþór Þorláksson, scm flytur ásamt Gunnari Gunnars- syni. Stjórn upptöku Tage Arnrn- endrup. Áður á dagskrá 6. júní 1980. 22.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.