Dagblaðið - 01.04.1981, Síða 23

Dagblaðið - 01.04.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1981. 23 (i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 u Það er afar leiðinlegt að hafa það á tilfinningunni að maður sé annars flokks. . . . Kannski verð ég Súperman ef ég set þetta á mig, eins og þessi í bió. Mopar eigendur ath. Til sölu nýupptekin 727 sjálfskipting fyrir big block, einnig 727 skipting árg. '11 fyrir AMC vélar. Uppl. í síma 96-21213. Til sölu Land Rover dísilvél, ásamt Trader-startara, einnig afturhluti af 7 tonna vörubíl. Uppl. í síma 66397 eftir kl. 19. Óska eftir frambrettum, hurðum og afturhlera á Blazer árg. ’74. Uppl. í síma 92-7623 á daginn og á kvöldin í síma 92-7417. Maverick, Mustang, Scania. Til sölu flestallir varahlutir í Maverick, þ.á m. hús árg. ’70. Stuðarar og fleira í Mustang árg. '11—'13. Frambiti með öllu tilheyrandi úr Scania ’76, tilvalið í kerru á einföldum hjólum. Sími 44503. Útvegum með stuttum fyrirvara, vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvélar. Meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskipta- sambönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.- föstud. Klukkufell, Umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 39955. V8 dísilvélar. Getum útvegað nokkrar notaðar dísilbílvélar með stuttum fyrirvara. Einnig nýjar vélar. Leitið upplýsinga. Klukkufell s.f. Sími 39955. Tiiboð óskast. Honda Civic ’79, bein sala, útvarp, sumardekk, ný nagladekk nýyfirfarin. Miðast við staðgreiðslu eða fasteigna- tryggðar eftirstöðvar. Á sama stað 5 dekk á felgum, 15x78, næstum nýtt. Tilboð, staðgreiðsla. Uppl. í síma 78353. Til sölu Honda XL 350 árg. ’74, ljósalaus en í góðu lagi. Ljósa- búnaður fylgir. Uppl. í síma 40284 eftir kl. 19. Til sölu óskráður Volvo Amazon ’65, upptekin, nýsprautaður, glimmergrænn 8 cyl., 289. Sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, flækjur, krómfelgur, breið dekk, upphækkaður, körfustólar, pluss- klæddur, Pioneer sett. Allur endur- nýjaður. Verð 50.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 15922 eftir kl. 8. Kvartmíluklúbburinn heldur bílasýningu dagana 15.—20. apríl. Þeir sem eiga eða vita um sýningarhæfa gripi vinsamlega hafið samband við stjórn klúbbsins að Brautarholti 20 eða í símum 19420 næstu daga kl. 20—22. Til sölu Peugeot vél og kassi, nýlega uppgerð með frönsk- um Chrysler utanum. Bíll í þokkalegu lagi á álfelgum. Greiðslukjör. Uppl. í síma 27631. Til sölu Chevrolet Van ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’81, góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 50508. Til sölu Toyota Hiace sendibíll árg. ’75, skoðaður ’81, fæst á góðum kjörum. Einnig Toyota Crown árg. ’71, hálf uppgerður. Einnig Holley 780 carbrador. Uppl. í síma 51642 eftir kl. 19. Til sölu Fíat 128 ’74, ekinn 24.300 á vél. Þarfnast smá- viðgerðar. Einnig er til sölu Willys ’66 í góðu standi. Uppl. í síma 92-8104 og á vinnustað 92-8550. Jóhann. Chevrolet Nova Custom árg. ’78, til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma31138eftir kl. 5. Til sölu Land Rover árg. ’72, í góðu lagi. Skoðaður ’81. Verð 35 til 40 þús. Til greina koma skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 93-1795 eða 1685. Til sölu Bronco '12, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 39919 og 92-6608. Volga árg. ’74 til niðurrifs og Benz árg. '61. Uppl. í síma 92-7232 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu lítið notuð sumardekk, amerísk stærð G—78—15. Uppl. í síma 76458 eftirkl. 6. Bilasala Alla Rúts. Bucik Skylark '11, Malibu ’80, Plymouth Volare station ’79, Honda Civic '19, Mazda 323 '19, ’80, ’81, Mazda 626 '19, ’80, Toyota Cressida ’78, '19, Mercedes dísil '16, '11, ’78, '19, Datsun dísil '16, ’78, Lada Sport : '19, Volvo 24, ’78. Vantar bíla á söluskrá. Bílasala Alla Rúts, simi 81666. Til sölu fallegur Toyota Mark II árg. '12. Skipti á Chevrolet Novu ’74 eða svipuðum bíl. Milligjöf staðgreidd. Uppl. I síma 71796. M. Benz608, vél nýuppgerð '61 til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir ákeyrslu. Einnig Benz vél 516. Uppl. ísíma 93-1485 Til sölu Fiat 125 árg. ’80, ekinn 7000. Uppl. í síma 71145 eftir kl. 19. Til sölu VW 1300 árg. ’73, ekinn 105 þús. km, í ágætu lagi en þarfnast smáviðgerðar. Gott útlit. Verð ca 12 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 18. Fiat 127, þriggja dyra árg. '16 til sölu. Verð 25 þús. kr. út- borgun 10 þús. 5000 kr. í maí og eftir- stöðvar á 10 mán. Gott staðgreiðslu- verð. Uppl. eftir kl. 18 í síma 53122. Mercury Comet Custom árg. ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Uppl. I síma 51722. VW Variant árg. ’71 til sölu, í góðu ásigkomulagi. Ekinn 89 þús. km. Verð 9500 kr. Uppl. í sima 71064 eftir kl. 18ákvöldin. Til sölu Morris Marina 1800 station árg. ’74 eða í skiptum fyrir dýrari bíl. Uppl. í síma 84826 eftir kl. 17. Til sölu Mercury Cougar árg. ’68 ekinn 12 þús. á vél og skipt- ingu. Uppl. í síma 92-8375. Til sölu Cortina 1300 árg. ’71, selst ódýrt. Uppl. í síma 39741 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu Classic árg. ’74 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-1042 eftir kl. 20. Datsun 120 A árg. ’74, og VW 1303 ’74 til sölu, góðir bilar. Gott verð. Uppl. 1 síma 16558. Til sölu Sunbeam 1500 árg. '12, í góðu standi. Einnig Gibsy dísilvél. Uppl. í síma 30135 á daginn eða 30969 á kvöldin. Toyota Corolla ’74 til sölu, skoðaður ’81. Uppl. í síma 41617 eftirkl. 19. Til sölu Peugeot 504 ’72, selst i pörtum eða í heilu lagi. Uppl. 1 síma 11968 milli kl. 1 og 6 og 14996 1 kvöld og næstu kvöld. BMW 1800 árg. ’70, sjálfskiptur, ryðlaus, sumar og vetrar- dekk, útvarp og segulband, þarfnast lagfæringar. Uppl. 1 síma 92-8567 eftir kl. 19. Til sölu Volga ’74, bíllinn er nýsprautaður og lítur mjög vel út. Skoðaður ’81. Skipti á minní bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-3793 á kvöldin og 99-3669 á daginn. Daihatsu Charade Runabout XTE árg. ’80, ekinn 20 þús. km. til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. 1 síma 76252 eftir kl. 19. Til sölu VW 1303 '13, sjálfskiptur, bíllinn er í góðu standi og lítur vel út. Uppl. 1 síma 72363 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Pinto '12 þarfnast lagfæringar. Verð aðeins 15 þús. sem lækkar við stað- greiðslu. Uppl. 1 síma 31609 eftir kl. 18. Taunus 17 M station '61, góð vél. Uppl. í síma 16500. Chevrolet Malibu ’68 283 8 cyl til sölu. Boddískemmdir, selst í því ástandi sem hann er. Uppl. 1 sima 45131, eftir kl. 4. Bifreiðaseljendur ATH. Vantar á skrá allar gerðir af góðum bif- reiðum, sérstaklega japönskum, Saab og Volvo. Hef kaupendur að Range Rover og Bronco jeppum. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 18085. Toyota MK 11 eða Cressida Hef kaupanda af góðum Toyota bíl annaðhvort Cressida eða Mark II árg. '11. Staðgreiðsla. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Til sölu Opel Rekord árg. '16. Skipti æskileg á ódýrari. Uppl. í síma 99-5113, kvöldsími 99- 5190. Erlingur. Land Rover — drif með brotna tönn á kambi og gírkassi með brotinn efri öxul. Selst í pörtum eða í einu lagi. Uppl. í síma 20609 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Jeepster '61, á Over land hásingu, þarfnast mikillar viðgerðar, verð ca 3000—3500. Einnig á sama stað Puch VZ 50 vélhjól. Uppl. í síma 66511 eftir kl. 18 næstu daga. 351 Cleveland ’72, nýuppgerður, og Ford Custom til niðurrifs og allir boddíhlutir. Uppl. i síma 31351 eftir kl. 17. Til sölu Willys ’55, endurbyggður '11, vél Chevrolet 283, over drive, klassabíll með blæjum, öll skipti koma til greina og þó sérstaklega á bifhjóli. Uppl. í síma 92-6543. Til sölu Sunbeam '12 ekinn 80 þús. km. Mikið endurnýjaður, Uppl. í síma 50438 eftir kl. 17. Cortina árg. '61, ógangfær, til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 36109. Austin Mini árg. ’74, til sölu, mikið endurnýjaður og ný- sprautaður bíll. Verð 11 —12000 kr. Greiðslur samkomulag. Uppl. 1 síma 52072 eftirkl. 19. Wagoneer árg. '13, til sölu, helzt skipti á Land Rover, annað kemur til greina. Uppl. 1 sima 15927 milli kl. 18og22. Ford Cortina 1300 árg. ’71, tveggja dyra, rauð að lit, til sölu. Er í toppstandi en á lélegum dekkjum. Verð tilboð. Uppl. ísíma 41229. Kristján. Plymouth Valiant árg. '61, til sölu, óskráður en gangfær. Uppl. 1 síma 99-2039 eftir kl. 18. Klassabíll til sölu: Cougar ’68, 8 cyl. 302, sjálfskiptur, vökvastýri, einnig Dodge Dart 6 cyl., árg. '10, sjálfskiptur, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 53812. Til sölu Mustang árg. ’68, breið dekk, flækjur, ekki drif. Gott eintak. Sími 10372 — kvöld. Verð tilboð. Til sölu Mustang árg. ’67, þarfnast lagfæringar á útliti. Skoðaður ’81. Uppl. ísima44503. Til sölu Mazda 929, hardtopp, árg. ’80, ekinn aðeins 7 þús. km. Uppl. ísima43559eftir kl. 19. Til sölu varahlutir í: Chevrolet Malibu Classic árg. ’79 Volvo 144 árg. ’79, Saab 96 árg.’73, VW Passat ’74, Datsun 160 SS árg. '11, Datsun 220 dísil árg. '12, Datsun 1200árg. ’73, Datsun 100 árg. '12, Mazda 818 árg. ’73, Mazda 1300 árg. '13, Simca 1100 GLS árg. ’75, Pontiac Katalina árg. ’70, Toyota Mark II árg. '13, Audi 100 LS árg. '15, Cortina '12, VW árg. '12, VW árg. '12, Mercury Comet ’74 Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10— 4. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Aðatfundarboð Aðalfundur Félags tækniteiknara verður hald- inn á Hótel Esju miðvikudaginn 1. apríl kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Vorum að fá klósettupphækkanir og baðsæti fyrir gitveika og aldrað fólk. Höfum einnig fyrirliggjandi ÝMIS HJÁLPARTÆKIFYRIR FATLAÐA 9 5 Ifemedia hf . Borgartúni 29. — Reykjavik — Simi 27511.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.