Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Ódýrir stólar — ódýrir stólar. Notaðir stálstólar með harðplastsetu til sölu á 50 kr. stykkið. Uppl. í síma 86022. Klæðum ojj gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu rókókóstóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði, sími 51239. Til sölu Amigo sófasett frá TM 1+2 + 3 sæta tvö borð, aðeins tveggja ára, vel með farið. Borðstofu- borð + 4 stólar í sama stíl. Uppl. gefur Bjarney í síma 74463 milli kl. 5 og 8 í dag og á morgun. Til sölu 3ja og 2ja sæta sófar að Álftamýri 46. 1. hæð til hægri. Uppl. í síma 37983. Á Miklubraut 54 kjallara eru sófasettin enn á lága verðinu, rúmlega 20% staðgreiðsluaf- sláttur. Komið og gerið góð kaup fyrir páskana. Klæði einnig allar gerðir hús- gagna fyrir heimili og stofnanir. Sími 71647. Bambus körfustóll og borð til sölu. Uppl. í sima 99-1746 eftir kl. 18. Ella Jóna. Til sölu vegna flutnings sófasett með þremur innskotsborðum og sófaborði, verð 2.500 kr. og tveir stækkanlegir svefnfbekkir, verð ca 800 kr. stykkið. Uppl. í síma 84535 eftir kl. 17. Sófasett. Til sölu útskorið hörpudisklaga sófa- sett, 2ja sæta sófi og 2 stólar. uppgert fyrir 2 árum, flöskugrænt, mynstrað plussáklæði. Verð 6000 kr. Sími 52612. Litið fallegt sófasett til sölu, sófi, tveir stólar og borð, hag- stætt verð. Uppl. ísíma 32021. Ódýrt sófasett. Óskum eftir að kaupa gamalt sófasettt, verð í kringum 1000 kr. Uppl. í síma 29069. Chesterfield leðursett, 3ja sæta sóft, og 2 stólar til sölu. Bronsbrúnt leður. Uppl. í síma 43905. Til sölu Ignis þvottavél, lítillega biluð. Uppl. i síma 20954 eftir kl. 17. Til sölu vegna flutninga mjög stór sambyggður ameriskur Westinghouse kæli- og frystiskápur, 2 hurðir, tvöfalt stillikerfi. Hápunktur 169 —B 86—D 72 cm, hentugur fyrr mötuneyti, sjoppur og fleiri. Verð aðeins 3000 kr. Uppl. í síma 12630 og 85502. SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SIMI20235. Til sölu Candy uppþvottavél, þarfnast viðgerðar. Einnig til sölu lítil strauvél og þvottapottur frá Ofna- smiðjunni. Uppl. í síma 41647. Þvottavél til sölu. Vel með farin 3ja kílóa Candy þvotta- vél. Uppl. í síma 71011 eftir kl. 19. Notað baðkar til sölu, stærri gerðin, hentugt í þvottahús. Uppl. í síma 21579. Tökum að okkur að yfirfara og að selja notaðar frysti- kistur, ísskápa þvottavélar og þurrk- ara. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf., Höfðabakka 9, sími 83901. Til sölu Rhodes píanó á hagstæðu verði. Lipurt nótnaborð. Uppl. i síma 36258 milli kl. 18 og 20. Til sölu nýlegur Randall gitarmagnari á vægu verði.| Einnig til sölu á sama stað, magnari, plötuspilari og hátalararar, allt frá Pioneer. Uppl. í síma 37745 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Sun Alpa 212 R gítarmagnari. og Fender Bassman 100 bassasamstæða. Uppl. í síma 97-1227. 9 Hljómtæki 8 Til sölu AKAI plötuspilari, magnari og tveir hátalarar. Sem ný tæki á aðeins, 5 þús kr. allt settið. Uppl. í síma 39859, eftir kl. 4. Góðargræjur. Kassettutæki: Sony, Metal, fjarstýrt, magnari: Sanzui, 2x80W, hátalarar: Pioneer, 120 W, plötuspilari: Technics, beindrifinn, hálfsjálfvirkur. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92- 2675 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamála- myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn, svarthvitt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón- myndir. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10— 12, sími 23479. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf* 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan VidTútvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Spennum beltin ALLTAF stundum ||U^FERÐAR Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarhreiðrið, Deep, Coma god- father, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. JVC Videomyndavél. Til sölu JVC videomyndavél GX 77E. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—450 Óska eftir að kaupa vel með farið Video helzt VHS kerfi, önnur kerfi koma til greina. Uppl. í síma 78304 eftir kl. 17. Philips VR 2020 með 9 stk. 6 tíma spólum. Akai VS 9700 Egn til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—392 9 Ljósmyndun 8 Óska cftir svarthvitum stækkara. Til greina kemur ódýr litmynda- stækkari. Á sama stað er Willys ’65 til sölu. Uppl. í síma 93-4065 eftir kl. 19. 9 Byssur 8 Óska eftir að kaupa notaðan Seko riffil 222 eða sambærilegan riffil. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—269. Óska eftir riffli, 22 magnum, eða Hornet. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—259. 9 Dýrahald i Nýkomiö í Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, þeysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnarikar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30, Rvk. Sími 91-16611. 8 vetra klárhestur og folald til sölu. eftir kl. 19. Uppl. i síma 13169 Tilvalin fermingargjöf. Grár fimm vetra foli með tölti til sölu, nokkuð taminn, þægur. Tilvalinn fyrir unglinga eða fyrir þá sem eru að byrja í hestamennsku. Uppl. í síma 50831. ð Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Óska eftir bragga eða húsi til niðurrifs og brottflutnings eða efni og klæðningu i 250—300 ferm. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71766 eftir kl. 19. Hjólhýsi 9 Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 99-6022. ð Hjól 8 Suzuki. Til sölu Suzuki AC 50 ’78. Uppl. í síma 99-1371 eftirkl. 18. Til sölu Suzuki GT 550 árg. ’76 Uppl. i síma 33212 ídag. Til sölu Suzuki TS 50, gott hjól, góður kraftur, ekið 630 kílómetra. Sem nýtt. Uppl. í síma 99- 3750eftirkl. 19._____________________ Til sölu 10 gfra reiðhjól, lítið notað. Uppl. í síma 30309 milli kl. 6 og 8. Suzuki AC 50 til sölu, litið keyrt, árg. ’78. Sími 74711 eftir kl. 7. Til sölu Suzuki PE 250 árg. ’80, Endurohjól. Uppl. í síma 51508 eftir kl. 19. Bifhjólaverkstæði-verzlun. Höfum opnað bifhjólaverkstæðið aftur eftir 2 ára hlé. Gerum við allar tegundir af bifhjólum. Góð þjónusta. Karl H. Cooper verzlun. Höfðatúni 2, sími 10220. Móttaka í verzluninni. Bifhjólaþjónustan. önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahluti til sölu, allt að helm- ingi ódýrari. Ath.: Við póstsendum. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Til sölu 18 feta píastbátur, fullinnréttaður, Volvo vél og skrúfu- búnaður. Einnig til sölu 300 cu. Ford vél ásamt AMF sjálfskiptingu. Uppl. í síma 97-1379 á daginn og 97-1272 á kvöldin. Gísli. Sérstakt tækifæri. Til sölu 19 feta Shetland skemmtibátur með 100 hestafla Chrysler utanborðs- vél, nýtt og lítið notað. Gótt verð. L'jypl. í síma 93-2456 Akranesi á kvöldin. Til sölu 4ra tonna bátur, nýlegur, framb. með 50 hestafla Torn- kraft vél, keyrðir 400 mílur, dýptar- mælir, sjálfstýringu, rafmagnsstýri, mílumæli og 2 rafmagnsrúllum. Uppl. í síma 99-4550, 99-4373 og 99-4520. Til sölu er frambyggöur plastbátur (Færeyingur). Uppl. í síma 92-2597 eða 92-1602. Til sölu 17 feta trilla, með nýlegri 10 hestafia dísilvél, byggð hjá Jóhanni Gíslasyni í Hafnarfirði. Uppl. í síma 95-5700 eftir kl. 18. Til sölu Simrad dýptarmælir með hvítlínu, mjög lítið notaður. Uppl. ísíma 92-3134. Fasteignir Akureyri. Óska eftir að kaupa 4ra herbergja íbúð. Góð útborgun. Uppl. í síma 91-22737. Bústaðahverfi. Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér- inngangur, sérlóð og -hiti. Uppl. í sima 75886. 1 Vinnuvélar 8 Caterpillar D4 LGP Til sölu Caterpillar D4 LGP-PS 1974 ’76 ha. í mjög góðu standi, meðal annars nýr undirvagn, skekkjanleg tönn, ventill fyrir ripper. Tækjasalan, sími 78210. Bilasala Matthíasar, auglýsir 6 hjóla bíla: Volvo N 720 árg. ’79, M. Benz 1513 T, árg. ’72, Benz 1517 framb. ’70, Benz 1413 ’66, Scania 80S ’73, Scania 80S ’71, Ford ’74. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540, heimasími 42046. Óska eftir að kaupa vörubil með krana ekki eldri en árg. ’70. Uppl. í síma 96-41259 á kvöldin. Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir: 10 hjóla vörubílar: Scania 141 árg. ’77 á grind. Scania 111S árg. ’75 og ’79. Scania 110S árg. ’70-’72-’73 og ’74. Scania 140 árg. ’73 og ’74 á grind. Volvo FB 86 árg. ’71, ’72, ’73, ’74. Volvo FB 88 árg. ’67, ’69og ’72. M. Benz 2224 árg. ’72 og 2226, árg. '74. MAN 30240 árg. ’74 m/krana. MAN 19280 árg. ’78, framdrif. Vinnuvélar: Massey Ferguson 50B árg. ’75. Massey Ferguson 70 árg. ’75. Ford 4550 árg. ’74 og’77. International 3500 árg. ’74. JCB 3D árg. ’70. Jarðýta, Internat.TD 15B,árg. ’71. Jarðýta, Internat. TD 8B,árg. ’71, ’75. Jarðýta, Caterp. D5, árg. ’75. Priestman Mustang 120, árg. '71,74. Payloader, Michigan 175, árg. ’65 Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. 1 Bílaþjónusta 8 Bílaþjónustan. Þvoið og bónið bílinn hjá okkur. Tökum einnig að okkur að bóna bíla. Sækjum og sendum ef óskað er. Mjög góð aðstaða til viðgerða. Opið frá 9— 22 alla daga nema sunnudaga frá 9— 18. Laugavegur 168 Brautarholts- megin. Sími 25125. Bílaþjónustan. Bileigendur. Látið okkur stilla bílinn. Erum búnir fullkomnustu stillitækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það full- komnasta á heimsmarkaði i dag. Einnig önnumst við almennar bíla- viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju- vegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Kvöld- og helgarpantanir, sími 66946. 9 Bílaleiga 8 Á.G. Bílaleigun, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn. Sími 37688. Kvóldsímar 76277 og 77688. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath.: Vetrarafslátt- ur. Símar 45477 og 43179. Heimasími 43179. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab- bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. 9 Varahlutir 8 SuperTlO. Til sölu super T 10 gírkassi frá Borg &. Warner, fyrsti gír 2,64, er úr Pontiac ’76. Uppl. í síma 40307 eftir kl. 20. Mini — Vauxhall. Óska eftir Mini til niðurrifs. Til sölu vél, gírkassi og fleira úr Vivu árg. ’71. Uppl. í síma 40133 eftir kl. 19. Til sölu Trader dísilvél, 6 cyl. litið ekin. Uppl. í síma 93-7553 á daginn og 93-7241 á kvöldin. Óska eftir kúplingshúsi og svinghjóli á 390 kúbic Bigblock Ford. Uppl. ísíma 75046eftir kl.. 19. Alikið magn varahluta í Willys, bretti, húdd, grill og margt fleira. Uppl. í síma 92-2661. Óska eftir að kaupa varahluti 'í Toyota Celicia ’72, þar á meðal gúmmíkant í framrúðu. Uppl. í síma 95-4687.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.