Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1981. <21 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu Til sölu silfurplett kaffisett á bakka og 14 karata gull- demantshringur. Uppl. í síma 39172. Eldhúsinnrétting í heilu lagi ásamt tvöföldum vaski tii sölu vegna breytinga. Einnig útidyra- hurð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42837 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Til sölu ýmiss konar heimilistæki, húsgögn, laus gólfteppi og margt fleira. Uppl. í síma 18970 eftir kl. 6. Bíleigendur-lðnaðarmenn. Ódýr rafsuðutæki, kolbogasuðutæki (raflogsuða), topplyklasett, átaksmælar. höggskrúfjárn. verkfærakassar, bremsu- dæluslíparar, cylindersliparar, hleðslu- tæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir. handfræsarar, beltaslipivélar slípikubb- ar, hefilbekkjaþvingur,. útskurðar- fræsarar, hraðastillar, 550 W, slípi- rokkar, rafmagnssmergel, lóðbyssur, málingarsprautur. afdráttarklær, fjaðra- gormaþvingur, skíðabogar, jeppa- bogar. toppgrindur. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf„ Ármúla I, simi 84845. Rafmagnsofnar til sölu. 4 stk. 800 wött, 3 stk. 500 wött, 1 stk. 1000 wött, 2 stk. 1500 wött, 5 stk. 1200 wött. Uppl. í síma 45374. Til sölu raðkojur vel með farnar. Uppl. í Stífluseli 11 eða í síma 85353 á daginn. Til sölu barnavagn, grind, baðker, barnastóll, eldavél og stálvaskur. Upplýsingar í síma 66554. Til sölu strauvél með 140 cm valsi, hentar vel fyrir stór þvottahús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34501 og 82134. Er með 6 cyl. Ford vél 200 kúbic í sæmilegu ásigkomulagi. Uppl. ísíma 13690eftir kl. 19. Sala og skipti auglýsir. Seljum meðal annars: Rússneskt sendi- ráðsskrifborð, mjög vandað. 25 ára sænsk borðstofuhúsgögn, skenkur, stórt hringlaga borð ásamt 10 stólum, upplagt til dæmis í fundarherbergi. Stór, ódýr eldhúsinnrétting. Tveir fataskápar sem passa í horn. Veggsamstæða, skápar og hillur ásamt palesander viðarklæðningu. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366, kvöldsími 21863. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar I úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Kommóður, skenkar, borðstofuborð og stólar, svefnsófar, svefnbekkir, sófaborð, klæðaskápar, hjónarúm með dýnum, saumaborð, stofuskápar, eld- hússtólar, bókahilla og margt fleira. Allt á góðu verði. Fornsalan Njálsgötu 27. Sími 24663. IHerra terylenebuxur iá 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og iterylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, Sími 14616. Óskast keypt i Óska eftir tjaldvagni, 1 til 2ja ára, helzt frá Gísla Jónssyni. Uppl. isíma 94-3481. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, stór og sntá bókasöfn. gömul upplög og einstakar bækur, heilleg tímarit og smáprent, gömuí íslenzk póstkort. ljósmyndir, gömul verkfæri, islenzkan tréskurð og silfur. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20. Reykjavík, sími 29720. Verzlun D Blómabarinn Hlemmtorgi auglýsir. Við höfum opið alla sunnudaga í apríl milli kl. 9 og 4. Mikið af fallegum fermingargjöfum, ferming- arkortum og pappír, afskornum blómum, pottablómum, kaktusum, súrefnisblómum. Sendum í póstkröfu. Sími 12330. Ódýr ferðaútvörp bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn 8 Til sölu Swithun skermkerra, með svuntu og nýrri innkaupagrind. Hefur verið notuð sem svalavagn. Fallegur undirvagn. Verð 400 kr. Uppl. ísíma 77385. Hef til sölu góðan Marmet kerruvagn. Verð 1.200 kr. Uppl. í síma 77237. Óska eftir að kaupa vel með farna skermkerru. Uppl. í síma 26116. Óskum eftir að kaupa notaðan svalavagn. Uppl. í síma 44820 eftir kl. 18. Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 78079. I Fatnaður Fermingarföt á meðaldreng til sölu. Uppl. í sima 30405. 8 i Vetrarvörur 8 Óska eftir að kaupa Harley Davidson vélsleðaaftanísleða. Uppl. 1 síma 53523 eftir kl. 19. i Húsgögn 8 Til sölu nýtt tekkrúm. Uppl. isíma 37983. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Pípulagnir-hreinsanir ) Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. & m BLA ^ Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. ORCA mynd 1 í Zfaáraáb. Varahlutir Viðgerðaþfónusta ORRI HJALTASON Hagamel 8. Sími 16139 FERGUSON Stereo VHF, LW, MWKr. 3.790,- í Jarðvínna - vélaleiga MURBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðanon,Vélal«iga SIMI 77770 LÖFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjunr .fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Simar: 28204—33882. R TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurflarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. /'f".■” ^ - — — —I ^18 vj Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgeröir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öil vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. I (Gcrumcinnig ! viðsjónvörp í heimahúsum. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. 'Uppsetningar á sjónvarps- og ■ útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs SSJ yjy. i'éí ór byrgð á efni og vinnu. NVARPSMIDSTÖÐIN HF.r Siðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3ÍÍ090 verzlun — 91-39091 verkstæði. * í Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergxtaðastræli 38. Dag , k\öld- og helgarsimi 21940. C Verzlun Verzlun Verzlun 3 Útihurðir oggluggar Gluggar Lausafög Bílskúrshurðir Svalahurðir 111. TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 -Smlðum bilskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðlilboð. LOFTNE lagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum éldri lagnir, ársábyrgð á efni og' vinnu. Greiðslu kjör ‘Sr LITSJONVARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Ljós & Hiti Laugavegi 32 — Sími20670 Rískútur, hvítar, í 5 stærðum I Lampaviðgerðir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.