Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 1
63. árg. — Laugardagur 3. marz 1973. — 53. tbl. EG TEK ÞETTA Æ SEM GAMANMÁL — segir Bjorni Guðnason - Alvarlegt og spaugilegt í senn - Sjó baksíðu Þjóðsogna- persónur í Eyjaflugi Stórar fragtflugvélar hafa nú fariö rétt rúmlega 100 fer&ir til Vestmannaeyja eft- ir ýmsum tækjum, vélum og dóti, en þar hafa veriö á ferö- inni „sexa” Fragtflugs og Hercules-flugvélar, þrjár talsins, frá Bandarikjaher. Flugmönnum þessara véla hefur tekizt viö vondar aö- stæöur og lélegan flugvöll aö flytja ótrúlega mikiö magn á skömmum tlma, enda hafa þeir, og þá sérstaklega flug- menn Fragtflugs, oröiö þjóö- sagnapersónur á undanförn- um vikum. — Sjá bls. 2. ★ Dollarinn blaktir enn Felld var niöur gengis- skráning allra mynta I gjald- eyrisdeildum bankanna I gær — nema Bandarikjadoll- ars, reikningskrónunnar og vi&skiptadollarans. t annaö sinn á fáum vikum hefur skapazt kreppa á al- þjóöagjaldeyrismarkaönum. — Uröu gjaldeyrisdeildir bankanna á meginlandinu og I Japan aö loka I gær, munu hafa lokaö yfir helgina, meö- an fjármálasérfræöingar rá&a ráöum sinum. Meö ólikindum þykir, aö gengi dollarans ver&i fellt ööru sinni á svo stuttum tima. En á meöan gjaldeyris- málin eru I algerri óvissu, ver&a gjaldeyrisdeildir islenzku bankanna loka&ar. Sjá nánar bls. 5. ★ Loftmynd Einn helzti kostur hinnar nýju offsettækni, sem notuö er viö prentun VIsis, er hvaö allar myndir veröa skýrar og fallegar. Þess vegna höfum viö gaman af þvi aö prenta myndir eins og þá, sem nú birtistá bls. 3, þar sem sko&a má gjörla á loftmynd, sem tekin er i mörg hundruö metra hæö, veigamestu at- ri&in I afstööunni viö gos- stöövarnar á Heimaey. Sjá bls. 3. ★ Yér eigum að lifa Krist — ekki að leika hann — sjó bls. 8 ★ Skíðaút- búnaður á 46 þús. - sjó INN-síðu bls. 7 Stefnumark nýrra samtaka stang- veiðimanna: „FLUGUVEIÐI OG NÁTTÚRUVERND'7 Laxveiöi meö flugu og náttúru- vernd eru aöalstefnumál sam- taka, sem stofnuö hafa veriö. Ofarlega á baugi hjá þessum samtökum mun einnig vera, aö islenzkar laxveiöiár eigi aö vera fyrir íslendinga. ! Samtök þessi nefnast Armenn, og hafa margir af stofnendunum veriö i Stangveiöifélaginu til skamms tima. Meöal þess, sem rætt var á stofnfundinum, var aö fá ár á leigu, rækta þær vel upp og leigja siöan félagsmönnum ódýrt. Eins og áöur kom fram veiöa þessir menn aöeins á flugu, og er þaö meöal annars gert vegna þess, aö meö þvi móti er minni hætta á ofveiöi i ánum. Fyrirhugaö er aö setja laxaseiöi i ár og gera þær aö góöum fiskiám, áöur en fariö veröur aö leigja út veiöirétt fyrir mikinn stangafjölda. Einnig vilja þeir menn, sem aö þessu standa, gangast fyrir feröum aö veiöi- ánum án þess endilega aö veiöa, heldur skoöa árnar og njóta friösældar i skauti náttúrunnar. Erfitt var aö fá nákvæmar upplýsingar um þennan félags- skap i gær, en Visi er kunnugt um, aö r honum eru nokkrir bankastjórar og fleiri þjóökunnir menn. —Ló ■ ■ív: ■ <:■' ' ■> Veöur skipast fljótt I lofti á tslandi. 1 gærmorgun voru hundruö bifreiöa fastar vlöa I borginni og nágrenni hennar vegna blindbyls og hálku. Nokkrum klukkustundum slöar áttu ökumenn f erfiöleikum meö bifreiöir slnar vegna vatnselgs. Stórar tjarnir mynduöust vföa þar sem krapi stifla&i niöurföll. Starfsmenn borgarinnar máttu hafa sig alla I frammi. Von uni skíðaveður um helgina Febrúarmúnuður 1V2 gr. undir meðallagi Febrúarmánuöur aö þessu sinni var öllu kaldari en sá I fyrra. Þá var febrúar sérstaklega hlýr, en ööru máli gegnir nú. Aö þvi er Markús A. Einarsson veöurfræöingur tjáöi okkur I gær, er óhætt a& segja, aö febrúar hafi veriö kaldur I Reykjavlk. Reynd- ar ná&i mánu&urinn ekki neinu meti f kulda, en hann var samt rúmlega einni og hálfri gráöu undir me&allagi, hvaö kuldann snertir, eöa 1,7 gráöur. tlrkoma var mikil, hún mældist 96 millimetrar I mánuöinum og var þvi 31 millimetra undir meöallagi. Sólskin var lftiö eftir þvl, eöa ekki nema 58% af þvi, sem hægt var aö eiga von á. Sólskin var ekki nema 33 klukkustundir. Markús sagöi þó, aö febrú- armánuöur heföi ekkert met slegiö núna. En um veöurfar nú um helgina er þaö aö segja, aö búast má viö góöu ef ekki ágætu skiöafæri. Páll Bergþórsson veöurfræöingur sagöi okkur, þegar viö snerum okkur til hans, ,,aö þaö væri nokkuö klárt meö snjóinn, þvi aö snjór er til dæmis nokkuö mikill I Bláfjöllum”. Snjórinn veröur kannski ekki eins mjúkur og hann var i gær til dæmis, en nóg ætti liklega aö vera af honum. Spáö er lygnandi veöri i dag og kólandi veöri. — EA. Hverjir taka „tðflurnar"? Hverjlr eru neytendur svo- kallaöra eftirritunar skyldra lyfja? — Þaö er ekki vist, aö allir geri sér grein fyrir þvi, aö i þeim hópi er mikill fjöldi manna, sem meö hjálp lyfjanna eru nýtir þjóöfélagsþegnar, en væru án þeirra spitalamatur, fólk meö krabbamein og aöra III- kynja&a sjúkdóma, ge&veiki,. drykkjusýki, taugasjúkdóma og fólk meö ýmsa persónu- leikagalla. Landlæknir gerir grein fyrir þessum málum I bréfi til blaösins I dag. Hann gerir einnig grein fyrir þvi, af hverju hann telur sig ekki geta veitt upplýsingar vegna sakarannsóknar á hugsan- legri misnotkun þessara lyfja á tslandi, nema til komi dómsúrskuröur, sem fyrir- skipi slfkar upplýsingar. Sjá bls. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.