Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. Lœra seintaf reynsl- unni Þaö sýndi sig, sem og svo oft áöur, aö i akstursskilyröun- , um, sem mynduöust i gær- morgun, og þá sér i lagi á leiöinni á milli Reykjavikur og Hafnarfjaröar, aö ótrúlegur fjöldi ökumanna er alls ekki undir þaö búinn aö aka i slikri færö, né hafa biia sina undir- búna fyrir vetrarakstur. Flestum þeim, sem aka bil aö staöaldri, ætti aö vera þaö ljóst, aö nú er sá árstimi, aö allra veöra er von og sumar- hjólbaröarnir, sem voru góöir til allra feröa i sumar, eru ekki beint heppilegir til aksturs 1 snjó. Þvi miöur er þvi nú svo fariö, aö stór hópur öku- manna, alltof stór raunar, leggur út i þá tvisýnu aö fara út á bilum slnum alls óbúnum til aksturs I vetrarfærö og valda þar meö öörum töfum og erfiöleikum I umferöinni.. En I áhlaupi eins og var I gærmorgun, er þaö alls ekki nóg aö vera á negldum snjó- hjólböröum, ef ekki er jafn- framt sýnd fyllsta aögát viö aksturinn. Snjókeöjurnar eru og veröa ávallt bezta lausnin á þeim vanda, sem skapast viö snöggasnjókomu.en þá er rétt aö geta þess, aö rétt er aö taka þær undan bllnum strax og aöstæöur leyfa, en ekki glamra meö þær undir bflnum á auöum götunum. Þetta er sjálfsagt ekki aöeins til aö hllfa götunum, heldur alveg eins til aö hrista ekki hrein- lega bilinn I sundur og eyöi- leggja höggdeyfa og annan fjaörabúnaö. AÐALSKOÐUN AÐ HEFJAST í REYKJAVÍK Fariö er aö styttast f, aö aöalskoöun bifreiöa nái yfir allt áriö I Reykjavik. Meö hverju árinu og meö vaxandi bifreiöaeign hefur æ iengzt sá timi, sem skoöunin tekur. Nú hefur Bifreiöaeftirlit rikisins auglýst, aö aöalskoöun hefjist næstkomandi mánudag, og veröa skoöaöir 200 bilar á dag, fimm daga vikunnar. Jeppinn með hverfihreyfil? American Motors hafa gert samning um að fá að framleiða og selja hverfihreyfla frá Curtiss-Wright Nú nýlega tilkynntu American Motors í Banda- ríkjunum, en þeir eru m.a. framleiðendur Rambler og Jeep, að þeir hefðu gert samning við Curtiss-Wright Corporation (flugvélaverk- smiðjumar) um smíði og sölu á hverfihreyf lum (rotary combustion) í þá fólksbíla og jeppa, sem þeir framleiða. Samningurinn hefur þaö I för meö sér aö AM er heimilt aö hag- nýta sér samninginn á þann hátt aö framleiöa margar geröir og vélarstæröir, og ennfremur aö selja þær vélar, sem þeir fram- leiöa, til annarra bifreiöaverk- smiöja. „Þaö er trú okkar,” sagöi Roy D. Chapin, stjórnarformaöur American Motors, „aö hverfi- hreyfillinn muni veröa einn aöal- aflgjafinn I fólks- og vöruflutn- ingabifreiöum framtlöarinnar.” AUmargar geröir hverfihreyfla hafa komiö fram á slöustu árum, en hreyfill Curtiss-Wright er talinn taka mörgum þeirra fram, sérstaklega vegna einfaldleika I framleiöslu. BÍLAR LHVIFERÐ TÆKNI ar & Umsjón: Jóhannes Reykdal Hið fullkomna sœti? — nokkrum ökumönnum boðið í „ökuferð" í tœki sem likir eftir verstu vegum Evrópu A myndinni hér til hiiöar situr sá frægi „rally"-ökumaöur, Timo Makinen, I tæki, sem líkir eftir þeim hreyfingum, sem veröa, þegar ekiö er eftir mis- jöfnum vegum. Þetta tæki hafa Ford-verksmiöjurnar sett upp til aö komast aö raun um, hvaöa kostum hiö fullkomna sæti á aö vera búiö. Hafa þeir i hyggju aö bjóöa nokkrum út- vöidum ökumönnum I „öku- ferö” til aö fá skoöanir þeirra á þvi, hvaö þeim finnst helzt vanta á aö sætin séu þægileg. Verksmiðjubyggingarn- ar, sem sjást hér á mynd- inni, eru helztu sendiferða- bílaverksmiðjur Ford í Englandi, nánar tiltekið í Southampton. Stærsta byggingin er ný verk- smiöja, sem framleiöir Transit sendiferöabila og mun hún hafa kostaö um fimm og hálfa milljón punda I byggingu. Út af samsetningarfæriböndum verk- smiöjunnar, sem eru um 1 klló- metri aö lengd, kemur einn Transit blll 6. hverja mlnútu. Þaö segir I þeim upplýsingum, sem viö höfum frá verk- smiöjunum, aö þaö séu um 13 milljón mismunandi útgáfur til af Transit bllum aílt eftir mismun- andi óskum kaupenda eöa kröfu hvers lands fyrir sig. Samkvæmt þessu segja þeir aö unnt væri aö starfrækja verk smiöjuna 1200 ár án þess aö fram- leiöa tvo nákvæmlega eins blla. Annars uröu verksmiöjurnar frægar á árum seinni heims- styrjaldarinnar fyrir, aö þar voru framleiddar frægustu orustuflug- vélar Breta, SPITFIRE, enda er flugvöllurinn frá þeim tlma á bak viö verksmiöjurnar. „Hringekja" sem flýtir sér A samsetningarfæriböndum bilaverksmiöjanna byggist ailt á hraöa og hagkvæmni i störfum. Einn þýöingarmesti staöurinn I ailri linunni er þar, sem ýmsir hlutir, sem koma til- búnir frá öörum samsetningar- deiidum, eru settir i bilinn. A myndinni hér aö ofan má sjá nýjung I slikri samsetningu. Vélarnar meö áföstu gir- kössunum koma á sérfæribandi frá þeim deildum, þar sem þær eru settar saman, og einnig má sjá aftur- og framöxla, meö fjaörabúnaöi koma eftir öörum færiböndum. Til þess aö auövelda og flýta fyrir samsetningunni hefur veriö komiö fyrir nokkurs konar hringekju undir færi- bandinu, sem billinn kemur eftir. Siöan er hlutunum komiö fyrir á hringekjunni á vökva- lyftum, sem svo hægt er aö lyfta meö einum hnapp { þá hæö undir bilnum, sem hentar viö aö koma þeim fyrir. Viö hverja vökva- lyftu eru allir þeir hlutir, boltar, rær og annaö þaö, sem þarf til isetningarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.