Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 16
16 UHUHH»rim=J=kn=M=l Það er áreiðanlega eitthvað að taugunum hjá mér Þura. Aftur var það bara '-----------2, ketillinn! i---------7—' 1 * 1 i ’ VY\W vyfVV Allhvasst suö- vestan, él og kalt. MESSUR • Lágafellskirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Bjarni Sigurösson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arelius Níels- son. Guösþjónusta kl. 2. Ræöu- efni: Sannfæring min um lff handan grafar. Séra Siguröur Haukur Guöjónsson. óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguös- þjónusta kl. 11. Séra Bragi Bene- diktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Altarisganga. Séra ólafur Skúla- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Barnaguös- þjónusta i Arbæjaskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ræöuefni: „Syndlaus og saklaus á vegi lifsins”. Dr.Jakob Jónsson. Dómkirkjan. Messa I Dóm- kirkjunni. Séra Þórir Stephensen sem sækir um annaö embætti Dómkirkjuprestakalls messar I Dómkirkjunni sunnudaginn 4. marz kl. 11 árd. Guösþjónustu veröur útvarpaö á miöbylgju 1412 keloherst. 212 metrar. Sóknar- nefnd Dómkirkjunnar. Barna- samkoma ki. 10.30 I Vestur- bæjarskólanum viö öldugötu. Séra óskar J. Þorláksson. Síö- degismessa fellur niöur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 Sr. Frank M. Halldórsson. Föstuguösþjónusta kl. 5. Sr. Jóhann S. Hlíöar, Seltjarnarnes. Barnasamkoma I félagsheimili Seltjarnarness kl. 10,30.Sr. Jóhann S. Hlíðar. Æskulýðsstarf Neskirkju.Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld ki. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 Altarisganga. Séra Jónas Gisla- son. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30 Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarösson. Breiðholtsprestakall.Messa kl. 14 I Breiöholtsskóla. Barnaguös- þjónusta I Breiöholts- og Fella- skóla kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. Digranesprestakall. Barnasam- koma kl. 111 Vighólaskóla. Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakali. Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11. Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Söfnuður Landakirkju Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 I kirkju Óháða safnaðarins viö Háteigsveg. Séra Karl Sigur- björnsson. Sunnudagsgangan 4/3 Reykjafell — Æsustaöafjall Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verö 200 kr. Ferðafélag Islands. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofu- timi nefndarinnar er hér eftir þribjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Lögfræðingur nefndarinnar er til viötals á mánudögum frá kl. 14-16. Mæðrastyrksnefnd. Dómaranámskeið i handbolta veröur haldið i félagsheimili Vals aö Hlföarenda. Námskeiðiö byrjar 5. marz. Þátttaka til- kynnist Sveini Kristjánssyni, Alftamýri 20, Rvik, fyrir 2. marz. Dómarafélag Reykjavikur. Skrifslofa Fclags einstæðra forcldra, Traðarkotssundi 6, er opin á mánudögum kl. 18-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Simi 11822. Kristiíega Sjómannastarfið hefur opnað skrifstofu að Vestnr- götu 19. Skrifstofan er opin alla virka daga fyrst um sinn, kl. 15- 17, simi 11234. Þar er aðstaða til lesturs og skrifta, einnig mun skrifstofan annast ýmsa fyrir- greiðslu fyrir sjómenn. Blái krossinn leitast viö aö safna og dreifa fræöslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. i sima 13303 og að Klapparstig 16. Handavinnukvöldin eru á miö- vikudögum kl. 8 e.h. að Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. Kennd er leðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (marcramé). — öllum eldri en 14 ára er heimil þátttaka. — Stjórnin. Minningarsjóður dr. Viktors Urbancic. Minningarspjöld sjóös- ins fást i Bókaverzlun ísafoldar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar og i aðalskrifstofu land- læknis, Ingólfshvoli. FUNDIR • Vottar Jehova Samkoma sunnudagsmorgun ki. 10 aö Brautarholti 18. Fluttur veröur fyrirlestur er nefnist: Veriö reiöubúnir aö verja trú ykkar. Allt áhugasamt fólk vel- komið. Ókeypis aðgangur. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn aö Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM & K i Breiöholtshverfi 1 og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengja- deildirnar: Kirkjuteigi 33, KFUM & K húsinu Langagerði og i Framfarafélagshúsinu i Ar- bæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar aö Amtmannsstig 2b. Kl. 2.00 e.h. Árshátfö drengja- deildarinnar viö Holtaveg. Kl. 3.00 Stúlknadeiidin aö Amt- mannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma aö Amtmannsstig 2b. Gunnar Sigurjónsson og fleiri tala. Ungt fólk syngur. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Félagsmálanámskeið. Ákveðiö hefur verið að efna til félags- málanámsskeiðs á vegum Heim- dallar S.U.S. I ræbumennsku, fundarstjðrn, fundarsköpum og örðum almennum félagsstörfum. Námskeiöiö hefst miðvikudaginn 7. marz og veröur 6 kvöld kl. 8.30 til 10.30 viö Háaieitisbraut 58-60. Leiðbeinendur veröa: Friörik Sóphusson, Guöni Jónsson, Jón G. Zofe'ga, Pétur Sveinbjarnarson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu Heimdallar að Laufás- vegi 46, simar 17100 og 17102. Heimdallur. Verkalýösráö S jálfstæöisflokksins. Landsfundur Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins veröur hald- inn 2. og 3. marz n.k. og hefst hannkl. 20.30föstudaginn 2. marz I Miöbæ v/Háaleitisbraut (norðuiendi). Dagskrá: Föstudagur 2. marz kl. 2(j30 1. Ráöstefnan sett. 2. Skýrsla stjórnar Verkalýösráðs. 3. Nefndarkosning. Laugardagur 3. marz kl. 14.00. 1. Erindi: Viöhorf i efnahags-, kjara- og atvinnumálum: Magnús Jónsson, alþingismaöur Pétur Sigurösson, alþingismaöur. 2. Alit nefnda. 3. Stjórnarkosning. 4. Avarp: Jóhann Hafstein, for- maður Sjálfstæöisflokksins. 5. Ráöstefnunni slitið. Stjórnin. Ungir sjálfstæöismenn. Suöurland. Umræöufundur um sjálfstæöis- stefnuna veröur haldinn á Heilu I Tjaldborg sunnudaginn 4. marz kl. 14.00. Framsögumenn veröa þeir Friö- rik Sophusson lögfræöingur og Jakob Havsteen fulltrúi. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt tii aö mæta á fundinum og taka þátt i umræöum. Kjördæmasamtök ungra sjálf- stæöismanna i Suðurlandskjördæmi. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viö- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardaginn kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. Laugardaginn 3. marz veröa til viötals Auöur Auöuns, alþingis- maöur, Birgir Isleifur Gunnars- son, borgarstjóri, og Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi. Fundur veröur haldinn f Kven- félagi Laugarnessóknar mánu- daginn 5. marz kl. 20.30 I fundar- sal kirkjunnar. Skemmtiatriöi. Stjórnin. Lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51336. _______________Vfsir. Laugardagur 3. marz 1973. | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJOKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaögeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • REYKJAVIK KÓPÆVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, nránud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nætur’vakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- .HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstefunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- ^svara 18888 — Þú skalt ekki hafa áhyggjur vegna fyrirtækisins, ég kem tiu minútum fyrr á morgnana og vinn þá þitt starf. APÓTEK • Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu apóteka vikuna 2.-8. marz annast Apótek Auáturbæjar og Háaleitis Apótek. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 2jj24. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. SYNINGAR Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Röðull. Opiö I kvöld. Glæsibær. Haukur Morthens og hljómsveit. Silfurtunglið. Diskótek. Skiphóll. Opiö I kvöld. Hótel Loftleiðir: Bertice Readin skemmtir. Leikhúskjallarinn: Musica maxima og Einar Júliusson. Tónabær: Hljómsveitin Rifs- berja. Ingólfscafé: Hljómsveit Rúts Hannessonar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Lækjarteigur 2: Opiö i kvöld. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30-16.00 Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. Aö- gangur er ókeypis. Listasafn tslands við Suðurgötu er opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn A.S.l. Laugavegi 18. Handritastofnun islands Árnagarði við Suðurgötu. VISIR SOa jyrir Auglýsing Saltkjöt 65 aura, Smjörliki 1 kr., Mjólkurdósir 60 aura, Mysu- ostur 80 aura, Hangikjöt, Kæfa, Rúllupylsur, Kaffi, Sykur. Ödýrt. Hannes Jónsson — Laugaveg 28. Visir 3. marz 1923 D099Í Upp meö gengið!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.