Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 11
Einn er þegar fallinn í skólamótinu í knattspyrnu, en 21 skóli tekur þótt í keppninni Það er lika hægt að Mótið heldur áfram með er falla á skólamótinu i knattspyrnu, sem Knattspyrnusamband íslands og Knattspyrnu- ráð Reykjavikur gang- ast fyrir og stendur nú yfir. Keppt er með út- sláttarfyrirkomulagi þannig, að lið, sem tapar tveimur leikjum, er fall- ið úr keppninni. Og það hefur einmitt skeð hjá Menntaskólanum á tsa- firði. Lið skólans kom til Reykjavikur um siðast- iiðna helgi — lék tvo leiki og tapaði báðum. fullum krafti um helgina — það er að segja ef veðurguðirnir leyfa það — og má þá búast við að fleiri lið fari að dæmi is- firzku menntskæling- anna og falli. Alls keppa liB frá 21 skóla I skólamótinu og er þetta þvi fjöl- mennasta mótiö hingaö til. Áhugi nemenda er mikill — og þá ekki siöur þeirra, sem ekki komast I liöiö. Þeir mæta bara sem áhorf- endur til aö hvetja skólafélaga sina. Nokkuö hefur veriö um stórar tölur i keppninni hingaö til. Liö Menntaskólans á Akureyri lék hér um sföustu helgi — stóö sig vel i fyrri leiknum og vann þá Menntaskólann i Hamrahliö meö 1-0. Hins vegar voru leikmenn liösins teknir i kennslustund af liöi Kennaraskóla Islands i siöari leiknum. Liö Kennaraskólans hefur mörgum, kunnum knatt- spyrnumönnum á aö skipa, sem leika i meistaraflokki 1. deildar- Úrslit leikja skólamótsins H.l. — Póstur/Simask. 1:0 M.T. — G.Ve 1:0 Iönsk. Hafnarf. — Stýrim.sk. M.L. — Hliöardalssk. 12:1 K.T. — Vighólaskóli 5:1 Flensborg — M.R. 2:3 V.l. — Vélskólinn 7:1 M.l. — Þinghólssk. 1:4 8;2 M.A. — M.H. 1:0 Lind. — IBnsk., Rvik 4:2 H.l. — M.l. 6:0 M.A. — K.l. 0:11 liöanna og þeir sigruöu með ellefu mörkum gegn engu og sýndu oft stórskemmtilega knattspyrnu. Þetta er þó ekki hæsta markatalan i leik hingaö til i mót- inu. Menntskælingar á Laugar- vatni voru á enn meiri skotskóm i leik sinum gegn nemendum Hliöardalsskóla og tólf sinnum renndu þeir knettinum i mark. Hinum tókst einu sinni að svara fyrir sig. Þá skoraöi Iönskólinn I Hafnarfiröi átta mörk i einum leik sinum — gegn væntanlegum aflaklóm Stýrimannaskólans. Verzlunarskóli Islands skoraöi sjö mörk gegn nemendum Vél- skólans og stúdentar Háskólans skoruöu sex mörk hjá veröandi stúdentum Menntaskólans i Reykjavik. Mótið heldur áfram um helgina og sitja þá hjá i A-riöli Hliöar- dalsskóli, Háskóli Islands, Menntaskólinn á Akureyri og Kennaraskóli Islands. I B-riöli leikur Menntaskólinn viö Tjörn- ina ekki. Gordon Banks fékk ekki á sig mark! Gordon Banks lék I marki Stoke i fyrri hálfleik i Aþenu á fimmtudag, en liö hans Stoke City lék þá viö Olympiakos. Crslit I leiknum uröu þau, aö Stoke sigraöi meö 3-0 og skoruöu þeir John Ritchie, tvö, og Jimmy Greenhoff mörkin. Þetta er fyrsti „alvarlegi” leikurinn, sem Banks tekur þátt f siöan hann varö fyrir slysinu f des. — skaddaö- ist illa á auga i bilslysi og var taliö I fyrstu aö hann mundi ekki leika framar. Læknarn ir unnu siöan kraftaverk á auga hans og Banks lék þaö vei i Aþenu aö likur eru á aö hann leiki meö Stoke i deiidakeppninni innan skamms. Að bæta samfélagið! Hvað þýðir *—- ,,HELP a neigbor”? Heyrðu, ég veit , um einn ná- granna, sem þú getur ___ hjálpað! J Af hverju vinnur þú ekki Kálhaus? Viktória er að hjálpa Hann fékk skilaboðin hjálpa þeim nábúum, sem þurfa, nágrannanum. Hún vill að þú hjálpir til. að hreinsa bilskúrinn. Ég finn ekki nábúa sem er hjálparþurfi. é i / c m 4ii i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.