Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 7

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 7
Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. 7 Skíðaútbúnaður fyrir 4 manna fjölskyldu: = SIÐA l\l = iimim Kostar minnst 46 þús. — Mest 165 þús. Umsjon: Edda Andrésdóttir Reiknað með móður, föður og 7 og __i__ 12 úra börnum Hér sjáum viö svo sklöaútbúnaö fyrir um þaö bil 52.925 krónur á karimanninn. Einn af þeim allra dýrustu. þau voru enn ókomin, þegar þetta var reiknaö út. En tökum fyrir karlmanninn. Ódýrustu skiði kosta 3.180 kr., bindingar 1.080 kr., stafir 530 kg., skíðaskór 1.910 kr., jakki 3.485 kr., buxur 2.940 kr., Hjálmur, gleraugu, húfa, lyftu- belti, skiðapoki og öryggisól kosta það sama og hjá konunni, og við reiknum ekki með nema einni dós af skfðaáburði á fjölskylduna. Ódýrustu skiðiá sjö ára barn kosta 1.590 kr., stafir kosta 365 kr., bindingar 550 kr., skiðaskór 1.290 kr., öryggisól 125 kr. Gler- augu, húfa og lyftubelti kosta það sama og fyrrgreint, en ekki fást svo litlir hjálmar. Skiði á 12 ára barn kosta 1.895 kr., bindingar 550 kr., öryggisól 125 kr., skiðaskór 1.685 kr., skiðastafir 365 kr. Loks eru svo gleraugu, húfa og lyftubelti og einnig hjálmar á sama verði og áður er nefnt. Dýrasti útbúnaðurinn Og vlkjum svo að þvi verð- meira. Það væru svo sannar- lega útgjöld, ef allur útbúnaður- inn væri keyptur á einu bretti, og liklegast kemur það ekki til, en þess má til gamans geta, að það er hægt að fá skiðaútbúnað á alla fjölskylduna fyrir lægra verð, en skiðaútbúnað eins með- lims i „dýru” fjölskyldunni. Dýrustu skiði á móðurina kosta 16.950 kr., skfðaskór 13.950 kr., bindingar 5.955 kr., öryggis- ól 435 kr., skiðastafir 2.300 kr., siður jakki 3.485 kr., buxur með smekk 3.330 kr., skiöapoki 2.500 kr., hjálmur 1.995 kr., gleraugu 625 kr., lambhúshetta 450 kr., lyftubelti 1.250 kr. og áburðúr 65 kr. A föðurinn kosta skiðin 16.940 kr., skórnir kosta 13.950 kr., jakki 3.485 kr., buxur 2.940 kr., skiðastafir 2.400 kr., hjálmur 1.995 kr., gleraugu 625 kr., lambúshetta 450 kr., lyftubelti 1.250 kr., skiðapoki 2.500 kr., bindingar 5.955 kr., og ólar 435 kr. Á sjö ára barnið kosta skiðin 9.500 kr., skiðastafir 1.250 kr., skiðaskór 5.550 kr., bindingar 2.775, kr., öryggisólar 125 kr., gleraugu 265 kr., húfa 450 kr. og svo lyftubelti 1.250 kr. Tökum svo loks fyrir 12 ára barnið i fjölskyldunni. Þar kosta skiðin 14.350 kr., bindingar 5.955 kr., stafir 1.450 kr., skór 13.950. kr., gleraugu 265 kr., öryggisól- ar 125 kr., húfa 450 kr., lyftubelti 1.250 kr. Heildarupphæð verður þvi 46.220.00 krónur fyrir ódýrari útbúnaðinn, en 165.175.00 kr. fyrir þann dýrari. A móðurina eingöngu kostar ódýrari útbúnaðurinn 15.560 krónur. A föðurinn 17.285 kr. A 7 ára barn- ið 5.590 kr. og á 12 ára barnið 7.885 kr. Sá dýrari kostar fyrir móður- ina eingöngu 53.290 kr. A föður- inn 52.925 kr. A 7 ára barnið 21.165 kr. A 12 ára barnið 37.795 kr. Það er þó ekki þar með sagt, að þetta séu allt saman bráð- nauðsynlegir hlutir til þess að fara með i skiðaferðalagið. Það má notast við miklu ódýrari hluti, og skiðabúningur er engin nauðsyn heldur. En nóg um það, sá sem vill vera fullkominn i skiðaiþróttinni veit nú á hverju hann á von! verðan skildinginn, eins og reyndar svo margt annað. Og ef einhver kærir sig ekki um annað en allt það bezta og fullkomn- asta til þess að stunda skiða- iþróttina, þá léttist svo sannar- lega pyngjan. Við hér á Innsiðu brugöum undir okkur betri fætinum og heimsóttum eina sportvöru- verzlunina hér i bænum, Sport- val, og reiknuðum út, með að- stoð afgreiðslufólks, hversu ódýrt væri hægt að komast af með skiöabúninginn og allt til- heyrandi á skiðin. Og síðan hversu dýrt það gæti orðið. Og það komu nokkuð fróðleg- ar tölur út úr þeim útreikningi, eins og sjá má hér á eftir. Reyndar tökum við allt með I reikninginn. Við miðuðum við það, að keyptur væri heill skiða- búningur og allt það fullkomn- asta á lægsta verðinu, en siðan fikruðum við okkur örlitið hærra eftir stiganum og tókum fyrir það dýrasta. Við miðuðum við fjögurra manna fjölskyldu: móður, föð- ur, og tvö börn, annað sjö ára gamalt og hitt 12 ára. Það skal tekið fram, að skíðabúningar eru ekki til á börn undir 16 ára aldri. Þá reiknuðum við með þvi að börnin færu aðeins i kulda- úlpu og flauelsbuxum eða öðr- um slikum i skiðaferðina, og þar sem flest börn eiga slikan klæðnað, sem notast má við i ferðinni, reiknuðum við verð á úlpu og buxum ekki með. Ef fjölskyldan lætur sér nægja það ódýrasta, mun kostnaður við skiðaútbúnaðinn nema 46.220,00 krónum. Það er að segja samtals, kostnaður við skiðaútbúnað móður, föður og barnanna tveggja. Efhins vegar fjölskyldan litur ekki við útbúnaðinum, nema hann sé af allra beztu tegund og I honum felist hvaða lúxus sem hugsazt getur, þá getur kostnaður orðiðalltað 165.175.00 krónur. Hvorki meira né minna. Að sjálfsögðu er svo hægt að fá skiðaútbúnað á hvaða verði sém er á milli þessara tveggja, en það má lika geta þess, að kostnaðurinn getur orðið meiri. Til dæmis er hægt að fá skiði, sem kosta um 30 þúsund krónur á karlmanninn, en við reiknuð- um með skiðakostnaði, sem nemur 16.940.00 kr. En lítum nú á dæmið: Ódýrasti útbúnaðurinn Tökum fyrir konuna i fjöl- skyldunni og lltum á ódýrasta útbúnaðinn á hana. Skiði, sem eru um 1,70 m á lengd, kosta 1.895 krónur. Skiðastafir kosta 530 kr., öryggisbindingar 1.080 kr., skiðaskór 1.685 kr., fatnað- ur: Jakki 3.385 kr., buxur 2.740 kr., hjálmur 1.595 kr., gleraugu 415 kr., húfa 225 kr., lyftubelti 1.250 kr., og svo loks skiða- áburður 65 krónur. Skiðapoki kostar 550 kr. og öryggissól 125 kr. Það má geta þess i leiðinni, að öll sklðagleraugu seldust upp i landinu eftir að gosið I Vest- mannaeyjum hófst, þar sem stundum er nauðsynlegt að not- ast við hllfðargleraugu þar, og Með hjálma á höföi, I vatter- uðum búningum, með stóra og mikla hanzka og I þykkum, klossuðum skóm, lita upp- dressaðir skiðamenn næstum þvi eins út og geimfarar. Helzt dettur manni eitthvað þvilikt i hug, þegar skiðamennirnir þeysa niður brekkurnar I og með öllu tilheyrandi. Annað iétu þeir sér duga hér áður fyrr, og liklega hefur ekki þurft neinn sérstakan búning til þess að geta fest á sig skiðin og þeyst á milli bæja. En tækninni fleygir fram, og þeir eru óneitanlega glæsiiegir skiða- búningarnir, sem eru á boðstól- um I verzlununum þessa dag- ana. Reyndar hafa skiðamenn ekki verið beinlinis heppnir með sklðaveður og skiðafæri það sem af er vetri, en siðasta helgi bætti þó úr þvi og lofaði góðu. Enda var þá margt um manninn I skiðabrekkum i nágrenni Reykjavikur, og jafnvel lika i miðri vikunni. Og þó að margur hver léti sér nægja venjulega kuldaúlpu og gallabuxur á skiðunum, þá voru þeir lika margir, og reyndar mun fleiri, sem voru klæddir i tilheyrandi skiðabúning. Slikur klæðnaður kostar tals- Þetta er ódýrasti skiöabúningurinn á konuna. Hann kostar 15.460 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.