Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 3. marz 1973. 17 n □AG | d KVÖLD | □ □AG 1 D KVÖLD | □ □AG | ÚTVARP # Laugardagur 3. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min. Jökull Jakobsson gengur um Járn- geröarstaöahverfi i Grinda- vik meö Tómasi Þorvalds- syni; —siöari hluti. 15.50 tslenzk sjómannalög^ sungin og leikin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Stanz. Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. a. 17.40 Gtvarpssaga barnanna: „Yfir kaldan Kjöl” eftir Hauk Ágústsson. Höfundur les (12) 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir. Einar Karl Haraldsson fréttamaður sér um þáttinn. 19.40 t vinnustofu listamanns. Sólveig Jónsdóttir ræðir við Asmund Sveinson mynd- höggvara. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.55 Ágrip af tónlistarsögu Akureyrar siðustu 100 árin. Stefán Ágúst Kristjánsson forstjóri flytur erindi. 21.25 Frá afmælistónleikum karlakórsins Geysis i Akur- eyrarkirkju i des. s.l. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (12) 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 4. marz 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Óperettu- hljómsveitin I Vin leikur valsa eftir Johann Strauss. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr f orustugreinum dag- blaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Requiem” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Marla Stader, Hertha Töpper, John van Kesteren og Karl Christian Kohn syngja með Bach-kórnum og hljóm- sveitinni I Miinchen: Karl Richter stj. b. Sinfónla nr. 8 I h-moll, Ófullgerða hljóm- kviðan”, eftir Franz Schubert.RIkishljómsveitin I Dresden leikur: Wolfgang Sawallisch stj. 11.00 Prestvlgslumessa I Skál- holtsdómkirkju (Hljóðr. 18. f.m.) Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Valgeir Astráðsson cand. theol, til Eyrarbakka- prestakalls I Arnesprófasts- dæmi. Astráöur Sigurstein- dórsson skólastjóri lýsir vigslu. Vlgluvottar: Séra Eirlkur Einarsson pró- fastur, séra Guðmundur Óli Ólafsson, séra Hreinn Hjartarson og séra Magnús Guöjónsson. Hinn nývigöi prestur prédikar. Organ- leikari: Séra Guðjón Guð- jónsson. 12.15. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15. Erindaflokkur Rann- sóknastof nunar fiskiön- aðarins.Páll Ólafsson efna- verkfræöingur flytur 5. erindið, sem fjallar um framleiðslu og notkun fiski- mjöls og lýsis. 14.00 Könnun á stöðu iðn- aðarins I þjóðarbúskap tslendinga. Páll Heiðar Jónsson stjórnar könn- uninni og fær til þátttöku Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra. Jóhann Hafstein alþm., Gunnar J. Friðriksson form. félags Isl. iðnrekenda, Jónas Haralz bankastjóra, Jón Sigurös- son hagrannsóknastjóra, Þorðvarð Alfonsson framkvstj. Norræna iðn- þróunarsjóðsins. Harry > Frederiksen framkvstj.; Ólaf Sigurösson blaða- fulltrúa, Björn Bjarnason fyrrum form. Iðju og Runólf Pétursson núverandi for- mann. 15.00 Miðdegistónleikar: Fra tékkneska útvarpinu. Flytjendur: Vera Soukupova, Sinfónluhljóm- sveit útvarpsins I Pilzen, Blásarakvintettinn, Prag og Sinfónluhljómsveit útvarps- ins I Prag. Stjórnendur: Josef Backy, Lubomir Liska og Alois Klima. a. Sinfónia I F-dúr eftir Frantsek Xaver Richter. b. Sinfónia I D-dúr eftir Josef Myslivecek. c. Divertimento fyrir þrjár hljómsveitir eftir Vincenc Masek. d. Kvintett fyrir blásara eftir Mirosláv Hlavac. e. Ariur úr kór- verkum eftir Bach. f. Hátíðarmars op. 20 eftir Bedrich Smetana. g. Sinfónla nr. 7 I d-moll eftir Antonin Dvorák. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00. Skrif sr. Jóns Stein- grlmssonar um Siðueld Bergsteinn Jónsson lektor les. 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 í húsi Jóns Sig- urðssonar. 20.00 Artur Rubinstein leikur á pianó Fantasiu um pólsk þjóðlög op. 13 eftir Chopin. 20.20 Viötal úr Borgarfirði Jón A. Guðmundsson á Kollslæk ræðir viö Þorstein Einarsson i Giljahliö I Flókadal. 21.05 Gestur I útvarpssal: ttalski harmonikusnill- ingurinn Salvadore Gesualdo leikur verk eftir Rimsky Korsakoff, Bernardo Pasquini, Claudio Merulo, Gerolamo Fresco- baldi og sjálfan sig. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (18) 22.15 Veðurfregnir. Frá tslandsmótinu I handknatt- leik I Laugardalshöll. Jón Asgeirsson lýsir. 22.45 Danslög 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • 17.00 Þýzka I sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 14 og 15. þáttur. 17.30 Ungverjaland. Norsk mynd um efnahagsástand, iðnaðar- og verzlunarmál i landinu. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. (Nordvision- Norska sjónvarpið) 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 tþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Góðir gestir. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.50 Eyjan Aldabra. Banda- rlsk fræðslumynd um eyju á Indlandshafi, en á henni eru miklar skjaldböku-klak- stöðvar. Fyrir nokkrum árum var ákveöið að gera flugvöll á eynni, en af þvi varð þó ekki. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.15 Frænka Charleys. Brezk gamanmynd frá árinu 1941, byggð á hinum alkunna, samnefnda gamanleik eftir Brandon Thomas. Aðalhlutverk Jack Benny, Kay Francis og Anne Baxter. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og iistir. Umsjónarmenn Björn TH. Björnsson, Siguröur Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Óla- son og Þorkell Sigurbjörns- son. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. marz 16.15 Endurtekið efni Edison Bandarlsk biómynd frá árinu 1939. Myndin fjallar um uppfinningamanninn fræga, Thomas Alva Edison, og ævi hans. Aðal- hlutverk Spencer Tracy. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Áður á dagskrá 2. september 1972. 18.00 Stundin okkar. Þessi þáttur er að mestu helgaöur öskudeginum. Glámur og Skrámur stjórna grímu- dansleik og leika fyrir dansi. Slðan veröur „köttur- inn” sleginn úr tunnunni, og að þvl búnu verður frum- sýndur látbragðsleikur, sem byggður er á ævin- týrinu um svínahirðinn eftir H.C. Andersen. Loks verður spurningakeppninni haldið áfram með þátttöku barna úr Barnaskóla Hveragerðis og Barnaskóla- Njarðvlkur og Barnaskóla Neskaupstaðar. Umsjónar- menn Sigrlður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 19.00 Enska knattspyrnan Coventry gegn Hull. 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Heimeyingar. Framhaldsleikrit írá sænska sjónvarpinu byggt á sögu eftir August Strind- berg. 3. og 4. þáttur. Þýðandi Ólafur Jónsson. Söguþráður 1. og 2. þáttar:: Carlson hefur ráðizt til starfa á stórbýli I afskekktu byggðarlagi I Norður- Svlþjóð. Bóndinn er nýlát- inn, og ekkjan vill fá dug- legan verkstjóra til að stjórna búinu. Carlson er öllum ókunnur. Hann kemur langt að sunnan og sker sig úr I háttum og fasi. I fyrstu er honum tekiö fálega af hjúunum á bænum, en smám saman vinnur hann sig I álit. Hann tekur upp ýmis nýmæli I búskapnum. Bóndinn sálugi hafði á sið- ustu æviárum slnum látiö reisa glæsilegt hús á fögrum stað I landareign sinni og hugöist eyða þar ævikvöld- inu. En nú stendur húsið autt, og það mislikar Carl- son ráðsmanni. Hann tekur sig til og leigir það forrlkum prófessor fyrir ævintýra- lega hátt gjald. *: lillfcí St Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. marz. Hrúturinn,21. marz—20. april. Það lltur út fyrir að helgin veröi þér góð, sunnudagurinn rólegur og vel til þess fallinn að hvila sig og athuga sinn gang. Nautiö, 21. aprll—21. mal. Þú ættir að skreppa eitthvað um miðjan daginn. Ekki langt, heldur einungis til að sjá annað umhverfi I kringum þig eina dagstund. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Skemmtilegur dagur, ef til vill dálitið ónæði I sambandi viö það, sem þú vinnur að, en þú verður þvl betur upp- lagður eftir á. Krabbinn,22. júní—23. júli. Þetta getur orðið þér og þlnum góður dagur, ef þú gætir þess einungis að hafa taumhald á skapsmunum þínum I sam- bandi við eitthvað, sem við ber. Ljónið, 24. júll—23. ágúst. Þér kann að þykja þetta heldur viöburðasnauöur dagur, en þér og þlnum nánustu ætti yfirleitt að llða vel, og bá er mikið fengið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur á margan hátt, og eitthvað mun gagnstæða kynið koma þar við sögu, eink- um I sambandi við yngri kynslóðina. Vogin, 24. sept.—23. okt. Rólegur dagur, aö minnsta kosti fram eftir. Þú ættir að hvlla þig vel meðan tlmi vinnst til, skipuleggja störf þín fram undan og þess háttar. Drekinn, 24. okt—22. nóv. Það lltur út fyrir að eitthvað gangi þér á móti skapi, en það ætti þó að leysast betur en á horfist og seinni hluti dagsins að verða ánægjulegur. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Fremur at- burðalitil helgi, en ekki heldur neitt neikvætt, sem gerist, að þvi er séð verður. Taktu llfinu með ró og hvildu þig eins og færi gefst. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú ættir að hafa samband við einhvern góðkunningja þinn i dag,. sem þú hefur vanrækt að undanförnu. En það ætti að jafna sig, báðum til góðs. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta ætti að geta orðið rólegur dagur, að minnsta kosti ef þú kýst að svo sé. Hafðu samband við kunningja þína, er á daginn liður. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þetta ætti að veröa þér góður og skemmtilegur dagur. Þegar á Hður, lltur út fyrir að góðir kunningjar setji svip sinn á atburðina. ,*.i' V* u I 21.25 Húsavlk sótt heim. Mynd, sem sjónvarpsmenn gerðu nýlega á Húsavik við Skjálfanda. Karlakórinn Þrymur og lúörasveit bæjarins syngja og leika lög úr ýmsum áttum. Stjórn- andi Ladislav Voita. Kvik- myndun Siguröur Sv. Páls- son. Hljóðsetning Marinó Ólafsson. Stjórn og klipping Þrándur Thoroddsen. 21.40 Menn og máttarvöld. Austurrlskur fræðsluflokk- ur um grundvallarþætti trúarbragða. 2. þáttur: Trúia Hér greinir einkum frá trú og heimspeki Siek- anna á Indlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Jóhann Hllðar flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok. + MUNIÐ RAUÐA KRÖSSINN HÖFUN 1 FLUTT skrifstofur Reykjavik. okkar og vörugeymslur að Suðurlandsbraut 30, Simar: 84350 sölusimi 84166 — skrifstofa Simnefni: Meditek — Reykjavik. G. Ólafsson h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.