Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 19
19 Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólm- bræður. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þurrheinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningar — Vönduð vinna. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Simi 22841. ÞJÓNUSTA Smiðum glugga og huröir. öndvegi hf. Lyngási 8, Garða- hreppi. Simar 51690 og 52374. 2 trésmiðir, vanir innanhússtré- verki, geta bætt við verkefnum. Uppl. i sima 52865. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. ÝMISLEGT California — tbúð. Er einhver að fara til Californiu, sem vildi taka þátt i að leigja ibúð með Is- lendingi, sem er kunnugur þar? Nafn og simanúmer sendist Visi merkt „Californla 1396.” Messa í Dómkirkjunni Séra Þórir Stephensen, sem sækir um annað embætti Dómkirkjuprestakalls, messar i Dómkirkjunni sunnudaginn 4. marz kl. 11 árdegis. Guðsþjónustunni verður útvarpað á miðbylgjum 1412 kiloherts, 212 metrum. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar n i ú mm 8 6611 + ÖSKU D AGSMERKJ ASALA RAUÐA KROSSINS Á ÖSKUDAGINN er hinn árlegi merkjasöludagur Rauða kross- ins. Merkin verða afhent á neðantöldum útsölustöðum frá kl. 9.30. Börnin fá 10% sölulaun og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Vesturbær og Miðbær: Laugarneshverfi: Skrifstofa R.K.Í., öldugötu 4 Laugarnes-apótek, Kirkjuteig 21. Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Kron, Dunhaga 20 Skerjaver, Einarsnesi 36. Austurbær: Fatabúðin, Skólavörðustig 21 Axelsbúð, Barmahlið 8 Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör, Skaftahlið 24 Hliðaskóli, Hamrahlið Dagheimilið Lyngás, Safamýri 5 Austurbæjarskóli Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Smáibúða- og Fossvogshverfi: Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Vefnaðarvöruverzlunin Faldurinn, Háaleitisbraut 68. Kleppsholt, Vogar og Heimar: Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2 Verzl. Búrið, Hjallavegi 15 Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150 Langholtsskóli Vogaskóli Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113. Árbær: Árbæjarskóli Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Breiðholt: Breiðholtsskóli, Arnarbakka Matvörumiðstöðin, Leirubakka 36. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. Kópavogur: Kópavogsskólinn v/Digranesveg Kársnesskóli v/Skólagerði. Góöar bækur * .Gamalt verð m w ■Odl I ICilL VCÍ U m %r m öokamarkaounnn í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111 ÞJÓNUSTA Trésmiði — Glerísetningar. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri- setningar. Unnið af réttindamönnum. Simar 35709 og 35114. Sprunguviðgerðir. Tökum aðokkur að þétta sprungur með hinu göða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljótog góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 14154 og 14028. Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Traktorspressa. Til leigu loftpressa til minni og stærri verka. Einnig tæki til ryðhreinsunar. Simi 85002. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema sunnudaga I sima 30132. Pipulagnir. Lagfærðu strax, það þolir enga bið. Endurnýjum viðhöldum og lagfærum lagnir. Setjum upp allar gerðir vaska, handlauga, WC og þvottavéla. Jafnvægisstillum hitakerfi, skiptum um ofn- loka. Þéttum einnig allar gerðir leka I lögnum og tækjum og m.fl. Ath. aðeins fagmenn vinna verkið fljótt og vel. Geymið auglýsinguna, þvi enginn veit hvenær leka ber að. Uppl. I sima 35727 i hádegi eða eftir kl. 7. S.G.K. Garðeigendur. Trjáklippingar. Þór Snorrason, simi 82719. Óþéttir gluggar og hurðir verða nær 100% þéttar með NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur I timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734._______________ Sprunguviðgerðir, simi 15154. Húseigendur, byggingameistarar, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu gúmmi efni. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Leitið upplýsinga i sima 15154. Andrés. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungummeð Silicone Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. ÞÉTTITÆKNI simi 25366 — heimasimi 43743. Tryggvagötu 4, box 503. SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum i eitt skipti fyri'r öll. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215. , —^roSmurbrauðstofan ' 4é----- BJQRNINN Niálsgata 49 Sími /5105 .1 BIFREIÐAVIÐGERDIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.