Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 13
Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. 13 1 TONABIO Hengjum þá alla (,,Hang'Em High") Mjög spennandi og vel gerö kvik- mynd meö Clint Eastwood i aðal- hlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru : „Hnefafylli af dollurum”, „Hefnd fyrir dollara” og Góöur, illur og grimmur. Aöalhlutverk : CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti. Naðran There was a crooked man KIRK DOUGLAS HENRY FONDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision. „ónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viökvæm- asta vandamál nútimaþjóöfé- lagsins. — Myndin er gerö af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaöi stórmyndinni „Rauöa skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. * SÍMI 86611 VÍSIR Þetta er þriðji dagur „Verið góðir viö þá litlu” vikunnar og ég sé ekki aö viöhorf fólks hafi breytzt T Kannski hefur það ekki séð veggspjöldin. Kjörskrá fyrir prestkosningu, er fram á aö fara I Dómkirkjupresta- kalli sunnudaginn 18. marz n.k„ liggur frammi I skrúöhúsi Dómkirkjunnar (suöurdyr) kl. 13—17 alla daga á timabil- inu frá 3. til 9. marz aöbáöum dögum meötöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00, föstudaginn 16. marz 1973. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Leifi Sveins- syni, Tjarnargötu 36. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru I Dómkirkjuprestakalli i Reykjavik, hafa náö 20 ára aldri á kjördegi og voru I þjóökirkjunni 1. des. 1972, enda greiöi þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1973. Þeir, sem sföaii 1. desember 1972 hafa flutzt I Dómkirkju- prestakall, eru ekki á kjörskrá, eins og hún er lögö fram til sýnis, og þurfa þvi aökæra sig inn á kjörskrá. Eyöublöö undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni I Hafnarhúsinu svo og I Dómkirkjunni. Manntalsskrifstofan staöfestir meö áritun á kæruna, aö flutningur lögheimilis I prestakalliö hafi veriö tilkynntur og þarf ekki sérstaklega greinargerö um málavexti til þess aö kæra,vegna flutnings lögheimilis inn I prestakall- iö, veröi tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir.sem flytja lögheimili sitt I Dómkirkjusókn eftir aö kærufrestur rennur út 16. marz 1973, veröa ekki teknir á kjörskrá aö þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nessóknar, aö linu, sem dregin væri sunnan Njaröargötu, aö mótum Nönnugötu og Njaröargötu og þvi næst austan Nönnugötu, óöinsgötu, Týsgötu og Klapparstigs, I sjó. Reykjavik, 1. marz 1973 Sóknarnefnd Dómkirkjuprestakalls. Stúlka óskast til framreiðslustarfa. Uppl. á staðnum, ekki í sima. 'T Veitingahúsið Askur, ASKUR. Suðurlandsbraut 14. A Höfum fyrirliggjandi GLAMOX flúrskinslampa fyrir verk- smiðjur, frystihús og skrifstofur, yfir 60 gerðir. Allar nánari upplýsingar hjá um- boðinu. GEORG AMUNDASON & CO, SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMI 81180. Hef opnað lögfræðiskrifstofu Álfaskeiði 40, Hafnarfirði Simi 52963. Lögfræðiþjónusta — Fasteignasala GISSUR V. KRISTJÁNSSON iögfræðingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.