Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 03.03.1973, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. . TIL SÖLU Körfustólar eru nú komnir aftur. Komiö og skoðiö. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16. Notaö gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 81869. Sjónvarp til sölu. Uppl. I sima 21148. -----7------------------------ Peysubúöin Hlin auglýsir. Nýkomnir fallegir siöir dömujakkar og rúllukraga- peysur, ennfremur úrval af barnapeysum. Póstsendum. Peysubúöin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. Af sérstökum ástæöum eru til sölu stereotæki á mjög góöu veröi, Philips magnari og hátalari, Garrard plötuspilari. Verö kr. 20 þús. Uppl. i sima 51896. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki, 23 tommur. Verö 15.000.- Einnig 50 1 fiskabúr. Uppl. i sima 83155. Sjónvarp til sölu og svefnbekkur. Selst ódýrt. Uppl. I sima 43887. Til sölu er vel meö fariö sófasett, einnig Tanneberg radiógrammó- fónn. Upplýsingar i slma 19781. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góöar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboö. Af- greiösla I marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er að panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guömunds- son. Simi 17602. Til söluElna Supermatic sauma- vél ásamt nokkrum fylgihlutum. Mjög lltiö notuö. Verö: 15.000.-. Uppl. I sima 82236. Húsdýraáburöur til sölu. Tökum aö okkur að dreifa honum, ef ósk- aö er. Hagstætt verö. Simi 84156. Gjafavörur: Atson seðlaveski. Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipuösku- bakkar, tóbakstunnur, tóbaks- pontur, tóbaksveski, Ronson kveikjarar i úrvali, Ronson reykjarpipur, sodakönnur (Sparhlet syphon) sjússmælar, vindaskerar, konfektúrval o.m.fl. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island bifreiðastæð- inu, Veltusundi 3. Simi 10775. Ilúsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. ÓSKAST KEYPT Fuglabúr óskast til kaups. Simi 43235. FATNADUR Fermingarföt, litil stærö, til sölu. Uppl. I sima 83975. ódýrar prjónavörur, peysur i stæröum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Áður prjónastofan Hliöar- vegi 18). HJOL - V.AGNAR Góöur barnavagn tii sölu, óska eftir góöri skermkerru á sama staö. Slmi 23438. HÚSGÖGN Tii sölu mjög gott Tandberg 20” sjónvarp á hjólagrind, tvö hlað- rúm, (unglingastærö), boröstofu- borö, útdregiö (rauöbæsaö) 6-12 manna, gamall, nýbólstraöur rauöur plusssófi, boröstofustóll, ca. 75 ára, sófaborð úr palisander, litiö hvitt skrifborð, barnaburöarrúm og ýmsir fleiri gamlir og nýir munir og húsgögn til sýnis og sölu aö Laufásvegi 54, efri hæö kl. 1-5 I dag. Simi 26086. Svefnbekkir, ódýrir, vandaöir, til sölu aö öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Til sölu sófasett, vel meö fariö sófaborö, bóndastóll og hvit- lakkaö rimlarúm. Uppl. i sima 37476. Rafha þvottapottur og þvottavél tii sölu.Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 16272. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa bil, helzt ekki eldri en 5-6 ára gamlan i góöu lagi. Simi 12982. Vili ekki einhver skipta á Opel Rekord ’ 65sem er I góðu lagi og litur vel út, og Willys ’63-’65, helzt meö blæjum eöa Egilshúsi. Vin- samlega leggið tilboð merkt „Skipti 1364” inn á augld. Visis fyrir þriöjudagskvöld. Taunus 17 M ’63, skemmdur eftir árekstur, til sýnis og sölu aö Ný- býlavegi 36 B, Kópavogi. Uppl. eftir kl. 19 i sima 43281. Opel Rekord station árg. ’66 til sölu I þvi ástandi sem hann er I eftir ákeyrslu. Uppl. i simum 17694 og 20145. Vil kaupa bil.vel meö farinn, ekki eldri en árgerö 1971-1973. Aðeins góöur biil kemur til greina. Uppl. i sima 50702 eftir kl. 5. Staö- greiösla. Nýlegur Renault R-4 óskast gegn staðgreiöslu. Uppl. I sima 81010. Gaz ’69. Til sölu er ýmislegt úr rússajeppa, svo sem millikassi, aðalkassi, vél og hásingar og ýmsilegt fleira. Simi 34742 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Gólfteppi, 2x4 m og Pioner eöa Zanusi stereotæki óskast keypt. Uppl. i sima 17386. óskum eftir aö kaupa logsuöu- tæki ásamt kútum og rafsuðu- transara. Vinsamlega hringið i sima 35652. Barnarúm fyrir 3ja ára barn, teppi og eldhúsborð óskast keypt. Uppl. i slma 26464 milli kl. 2 og 6 laugardag. Mótatimbur óskast. Vil kaupa mótatimbur 1x6”, 1x5”, lx4V, 1,5” 2x4” og fleiri stærðir strax. Uppi. I sima 12157 og 32818. Varahlutir I Bedford með Leyland véi til sölu. Uppl. I sima 86040 og 33289 I dag og næstu daga. Varahlutasala: Notaðir varahlut- ir í flest allar gerðir eldri bila t.d. Opel Kadett, Rambler Classic Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélar girkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúður og m.f. Bilaparta- salan Höfðatúni 10. Simi 11397. SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval • FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A - Simi 21170 Til sölu VW ’66, vél ekin yfir 100 þús km.Uppl. I slma 17238 eftir kl. 13 I dag. Óska eftir Dodge sendibii, styttri gerö árg. ’62-’66góöum bfl. Uppl. i sima 83321. Bilasalan Höföatúni 10. Simi 18870. Opið frá kl. 9-19 nema laugardaga frá kl. 9-17. Höfum flestar geröir bifreiöa. Einnig oft möguleikar á bílum fyrir mánaðargreiðslur. Seljendur, komiö eða hringiö og látiö skrá bflinn. Bflasalan Höföatúni 10. Simi 18870. FASTEIGNIR Vii kaupa smáibúö, eins til tveggja herb. Uppl. I sima 18268 eftir kl. 17. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi meö húsgögnum til ieigu fyrir skólapilt. (meö öörum). Fæöi fylgir. Uppl. I sima 10471. Hafnarfjöröur. Herbergi til leigu fyrir reglusaman og rólegan eldri mann. Uppl. I sima 50116. Herbergi meö húsgögnum til leigu á góöum staö I bænum. Til- boö sendist blaöinu fyrir þriöju- dagskvöld merkt „1415”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fulloröin kona óskar aö fá leigöa nú þegar eöa siöar I vor litla 2ja herbergja ibúö meö baöi, sem mest sér, hjá rólegu fóiki. Mætti vera i kjallara. Uppl. i slma 34973. óska aö taka bilskúr á leigu. Tilboö merkt „1357” sendist Visi fyrir 10 marz. Óska eftir aö taka á leigu litla ibúö eöa herbergi fljótlega. Simi 86326 og 83190. Herbergióskastfyrir reglusaman mann. Simi 42882. Ungur reglusamur maöur óskar eftir litilli ibúð eöa rúmgóöu her- bergi 1 Reykjavik. Leigutimi ca. 6 mán. örugg greiðsla. Uppl. i sima 51195 ikvöld. Ung kona, sem vinnur útiog á eitt barn sem er á dagheimili, óskar eftir litilli ibúö til leigu, fyrir- framgreiösla möguleg. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I slma 86713 og 25084. 4ra herbergjaibúö óskast til leigu i Hafnarfirði, Garðahreppi, Kópavogi eða Reykjavlk. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „1972-1272” sendist augld. VIsis fyrir mánudagskvöld. Ung kona meö tvö börn óskar eft- ir húsnæöi. Margs konar húsnæði kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sin i póst- hólf 1204. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. I slma 37172. 16 ára piltur óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Uppl. i slma 17728. Stúlka, sem hefur þekkingu á blómarækt, óskar eftir vinnu viö garöyrkjustörf, blómarækt eöa afgreiöslustörf. Aframhaldandi nám I blómarækt væri æskilegt. Vinsamlegast hringiö I slma 21274. Ung stúlka meö tvö börn óskar eftir aö taka aö sér heimili eöa láta I té húshjálp gegn húsnæöi. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Vön ýmsu 1278.” Miöaldra maöuróskar eftir auka- vinnu. Er vanur bókhaldi, hefur bflpróf. Margt kemur til greina. Tilboð sendist dagbl. VIsi, merkt „Aukastarf 1401” fyrir 7. þ.m. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta veröi. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Einstakt tækifæri. Or einkasafni: 50 mismunandi ónotaðir erlendir peningaseðlar frá öllum heims- álfum á kr. 5000.00, 40 mis- munandi seölar á kr. 4000.00. Sendist gegn póstkröfu. Vilhjálm- ur Vilhjálmsson, Pósthólf 1211, Rvik. TAPAD— Litil kolsvört læöa tapaðist frá Sunnubraut 4, Kópavogi. Vinsam- lega hringið I síma 41089. Fundar- laun. Seölaveski (merkt Sigurvin , Guömundsson) tapaöist I eöa viö veitingahúsið Klúbbinn viö Lækjarteig. Skilvis finnandi hringi I sima 33289. TILKYNNINGAR Vil gefa kettlingaá gott heimili. Uppl. i slma 13923. EINKAMÁL Óska eftir aö kynnast konu á aldrinum 28-45 ára sem ferða- félaga til Spánar. Allt fritt. Tilboö sendist I pósthólf 4089. Karlmenn frá 18-65 óska aö kynnast stúlkum á svipuöum aldri. Pósthólf 4089. BARNAGÆZLA Kona I Kópavogi, vesturbæ, óskast til aö gæta ársgamals stúlkubarns I 3 mánuöi. Uppl. I sima 41276. ÖKUKENNSLA ökukennsia, æfingatlmar. Læriö akstur og meðferö á hinum vinsæla Volkswagen. Okuskóli út- vegar öll gögn, ef óskaö er. Aöstoða einnig viö endurnýjun ökuskirteina. Reynir Karlsson, slmar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- iö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sig- uröur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ökukennsia-æfingatlmar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. öskuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Símar 83564 og 82252. ökukennsla, æfingatimar. Full- kominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144'de luxe árg. ’73. Friö- ! bertPáll Njálsson, simar 18096 og 35200. Þórhallur Halldórsson, simar 30448 og 84825. ökukennsia. Kenni á „Gula Pardusinn”. Okuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Jón A. Baldvinsson stud. theol. Simi | 25764. STEREO 8-rása hljómbönd (8-track cartridges) The Beaties Emerson Jim Reeves Crosby Stills Nash & Young Lake & Paimer Sammy Davis Chicago Jimi Hendrix A1 Jolson Simon & Garfunkel iThe Moody Biues Yes Tom Jones Jethro Tuli Roger Mille Engelbert Humperdinck Doors Ella Fitzgerald Santana Dean Martin Luis Armstrong Traffic Humbie Pie Harry Belafonte The Who |Carole King Nat King Cole Joe Cocker Paul McCartney Paul Anka The Rolling Stones Graham Nash Mountain Neil Diamond Rod Stewart Creedence Sly & The Family Stone Ray Charles Clearwater Neil Young Blood Sweat &Tears Revival Three Dog Night Diana Ross Grand Funk The Partridge Family Ten Years After Railroad Elvis Presley Deep Purpie Steppenwof Johnny Cash James Brown Thc Mothers John Lennon Stephen Stills of Invention Elton John Guess Who Faces Janis Joplin Don McLean Byrds Frank Sinatra Alice Cooper Paul Simon Black Sabbath Led Zeppelin America Perry C'omo Bob Dylan Grateful Deal Andy Wiliiams Jose Feliciano Jefferson Cat Stevens PÓSTSENDUM Donovan Airplane O.m.fl. F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2 Sími 23889 — opið eftir hádegi — á laugardögum er opið fyrir hádegi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.