Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 4
4 Vísir.. Þriöjudagur 12. júni 1973. KZ STÁLHILLUR KZ stálhillur leysa stór og smá geymsluvandamál. Á einfaldan og þægilegan hátt getið þér reist hillur, skápa, og jafnvel vinnuborð með KZ stálvinklum. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. HF. Sundagörðum 4 - Sími 85300 Strauvél sem pressar einnig. Búin fullkomnustu 5 svissneskri tækni. ■ Rafeindarofi hindrar t. d. að þvott- } ur sviðni þótt gleymist að opna pressuna. ■ Einangrun á jj jöðrum pressujárnsins fyrirbyggir að þér brennið fing- urna. BHún er fyrirferðarlítil, létt og auðveld í flutningi, svo fleiri fjölskyldur geti átt hana saman, ef þær vilja. I Fljótvirk er hún. Hve fljótvirk er betra að sýna yður, en segja. Kvíðið engu þótt Elnapress Electronic kosti sitt. Greiðsluskilmálar okkar hjálpa í því efni. Þér getið gengið að Elnapress Electronic í verzlunum okkar í Austurstræti og Glæsibæ, skoðað hana og reynt. ÍUUeURHj Útflutningsmiðstöð iðnaðarins efnir til fundar um auglýsinga- og kynningarmál (publicity) þriðjudaginn 12. júni kl. 17:30 i Norræna húsinu. Á fundinum hafa framsögu Mr. G. Jeffrey Provol, bandariskur sérfræðingur Sam einuðu þjóðanna, Gisli B. Björnsson, auglýsingateiknari og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri. Á eftir erindum frum- mælenda verða almennar umræður. Þátttökugjald er kr. 500.00 á mann og er innifalinn kvöldmatur. Þátttaka óskast tilkynnt i sima 24473. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins. íslandsmót í skotfimi verður haldið dagana 14rl5. júni I Reykja- vik. Keppt verður i 3x40 skot (cal. 22), og 60 skot liggjandi (cal. 22). Væntanlegir þátttakendur tilkynnið þátttöku I simum s:i8fi5, 37730 og 18023. Skotfiminefnd Í.S.Í. Málmtœki s.f. — Súðarvogi 28-30 Óskum eftir að ráða járnsmið eða að- stoðarmenn við járnsmiði. Upplýsingar i sima 36918 og 84139. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 24. og 26. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1973 á eigninni Brekkustig 31 F, Njarövikur- lireppi, þingl. eign Guðmundar Gestssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Jóns Arasonar hdl, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júni 1973, kl. 5.00 e.h. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Merkurgötu 3, Ilafnarfirði, þingl. eign Sæmundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hrl., Hákonar Arnasonar hrl., Gunnars Jónssonar hrl., Landsbanka Islands, lnnheimtu Hafnarfjaröarbæjar, Verzlunarbanka íslands h/f,Ilákonar H. Kristjónssonar hdl. og Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júni 1973, kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 1., 3. og 4. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á b.v. Haukanesi GK-3 talin eign Haralds Jónssonar og Jóns G. Hafdal, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikisins, Jóns Finnssonar hrl, Benedikts Sveinssonar hrl., Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Framkvæmdastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri f Hafnarfjarðarhöfn fimmtudaginn 14. júni 1973, kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 62. og 64. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1971 á eigninni Hvaleyrarbraut 8-10, Hafnarfirði, þingl.eign Haralds Jónssonar og Jóns G. Hafdal, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, Axels Einarssonar hrl„ Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Matthiasar A. Mathie- sen á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júni 1973, kl. 4.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 10. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1973 á eigninni Hverfisgötu 17, kjallara Hafnar- firði, þingl. eign Vilhjálms Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Arna Gunnlaugs- sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júnf 1973, kl. 1.15 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.