Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 23

Vísir - 12.06.1973, Blaðsíða 23
Vísir. Þriöjudagur 12. júni 1973. 23 ökukennsla. Kenni á Mercury Comet '73. Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn i fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300. öll prófgögn i fullkomnum ökuskóla. Ólafur Hannesson. Simi 38484. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg ’72.Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa gólfteppi, sófasett, stigaganga og fleira. Vanir menn. Richardt, simi 37287. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, simi 20888. ÞJÓNUSTA Þakmáining. Get bætt við mig þakmálningu. Uppl. i sima 71389. Lóðaeieendur.Standsetium lóðir. gerum við klóaklagnir, önnumst rúðuisetningar o.m.fl. tJtvegum allt efni. Uppl. i sima 24949 frá kl. 12-13 og 19-20. Húseigendur — Húsveröir. Nú þarfnast útidyrahurðin aðhlynn- ingar. Við hreinsum fúann úr hurðinni og berum sfðan á varnarefni sem duga. Gamla hurðin verður sem ný. Fast verð — reynsla. Uppl. i sima 42341 milli kl. 7 og 8. Takið eftir. Sniðum eftir máli. Móttaka alla daga frá kl. 9—12 f.h. Hnappar yfirdekktir sam- dægurs. Bjargarbúð hf. Ingólfs- stræti 6. RÝMINGARSALA ☆ TÆKIFÆRISKAUP Vegna breytinga verða allar vörur verzlunar- innar seldar á niður- settu verði. MikiLverðlækkun ALLT Á AÐ SELJAST Verzlunin SNÆBJÖRT Bræöraborgarstíg 22. IKnattspyrnu- skór Malarskór Fuma-Pioner Puma-Berti Vogts All Round Puma—Pele ltio Grande Grasskór Puma-King Pcle Puma-Netzer Azur Sportvöruverzlun ingólfs Óskarssonar (Klapparstig 44.Simi 11783 S m u r b ra u ðstof a n 4. Jf---------------------- BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir, simi 10382 Serum við sprungur i steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta )g góða þjónustu. Hringið I sima 10382. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skiptihita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi,—Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915 Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- vélar. Hitablásarar. Flisaskerar. J Múrhamrar. Sprunguviðgerðir Látið þétta hús yðar áður en þér málið. Hringið I sima 52595. Loftpressuvinna. Tek að mér alls konar múrbrot og fleygavinnu. Hef af- kastamikla grunndælu. Reynið viðskiptin. Gisli Steingrimsson. Simi 22095. Húseigendur — Athugið! Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, sprungu- viðgerðum, breytingum og fl. Uppl.isima 52595. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum viö allar geröir sjónvarpsviö- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 I sima 71745. Geymið auglýsinguna. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allac tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga I sima 30132. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum,W.C.rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sandblástur Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór- virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Uppl. isima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur hf. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Simi 85024 Traktorsgrafa með pressu, sem getur unnið með gröfu og pressu samtimins lækkar kostnað við ýmis verk. Tek af mér ýmis smærri verk. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonai Múrhúðun i litum ! Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel einangrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög hag- stætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun H.F. Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Sprunguviðgerðir Vilhjálmur Húnfjönð Simi: 50-3-11 Ökukennsla — ökukennsla — Ökukennsla. Við undirritaðir ökukennarar viljum vekja athygli öku- nemaá þvi að frá 6. júli — 6. ágúst, verða engin ökupróf hjá Bifreiðaeftirliti rikisins. Það fólk, sem hugsar sér að taka bilpróf, ætti að tala við okkur strax. Nú getið þið val- ið, hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 2000 eða Volks- wagen 1300. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555, Reynir Karlsson ökukennari, simi 20016 og 22922. Loftpressur Leigjum út lóftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicone Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. Húsaviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Sprunguviðgerðir, fjarlægjum stiflur, gerum við sprungur i steyptum veggjum með viðurkenndum efnum, einnig fjarlægjum við stiflur úr vöskum og niðurföllum, leggjum holræsi og margt fleira. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Uppl. i sima 10382. Steypuíramkvæmdir Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og heim keyrslur, girðum einnig lóðir og sumarbústaðalönd. Upplýsingar I sima 71381. Avallt fyrirliggjandi: Rafmagns- & handv Ifæri. IFENNER V reimar. IBoltar, skrúfur, rær. IKranar alls konar o.m.fl ISimar: 38520 31142, ... II, :3 k Suðurlandsbraut 10 VALD. POULSEN HF. alcoatinös þjðnustan Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, siétt sem báruð. Eitt bezta viöloöunar- og þéttiefni, sem völ er á lyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. 11. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu i verksamningaformi. Fljót og góö þjónusta. Uppl. sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Sjónvarps- og fjölbýlishúsaeigendur. Tökum að okkúr uppsetningar á lolt- netum og loftnetskerfum fyrir bæði Keflavikur- og Reykjavikursjón- varpið. Gerum föst verðtilboð, ef óskaö er. Útvegum allt efni. Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 34022 f.h. Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlíð 28. UTVARPSVIRKJA MEiSTARI Lokkur Strandgötu 28. Hafnarfirði. Simi 51388. Lálið okkur klippa og létlkrulla hárið fyrir sumarið með hinum vinsælu frönsku olium Mini Wague og Babyform. Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1 býður úrvals permanett, klipp- ingar, litanir og fleira. Vel greidd vekur athygli. Ilárgreiðslustofan EDDA Simi 36775. Traktorsgrafa Traktorsgrafa og Bröyt x2 til leigu i lengri eða skerrimri tima. Simi 72140 og 40055. Geymið auglýsinguna. valhöll Laugavegi 25, simi 22138. HÁRIÐ vekur athygli hvar sem er. Látið okkur klippa og permanett- krulla það fyrir sumarið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.